Vísir - 05.08.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 05.08.1967, Blaðsíða 6
V í SIR . Laugardagur 5, ágúst 1967. ... ■. i Borgin kvöld NYJA BIO Sími 11544 Hataðir karlmenn (Herrenpartie) Þýzk kvikmynd í gerð undir stjóm Wolfang Staute. Hans Nielsen Mira Stupica. (Danskir textar) Sýnd kl 5, 7 og 9. sérflokki meistarans HÁSKÓLABÍO Simi 22140 Jómfrúin i Nurberg (The Virgin of Nuremberg.) Brezk-ítölsk mynd, tekin i lit- um og Totalscope. Þessi mynd er ákaflega taugaspennandi, stranglega bönnuð bömum inn an 16 ára og taugaveikluðu fólki er ráðið frá að sjá hana. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Siml 18936 Astkona læknisins Frábær ný norsk kvikmynd um heillandi stolnar unaðsstundir. Myndin er gerð eftir skáldsögu Sigurd Hoel. Arne Lie. Inger Marie. Sýnd kl 7 og 9. Bönnuð bömum. Sægammurinn Spennandi sjóræningjamynd. Sýnd kl 5 Bönnuð innan 12 ára. REYKIÐ fflastecpiece PIPE TOBACCO Gott hús til sölu i hjarta bæjarins. Einnig fall- eg 100 ferm. fbúð I Austur- bænum. Stðrt verzlunar- og iðnaðarhúsnæði með stór bíla stæði. Mörg einbýlishús. - | Skipti möguleg. ^ FASTEIGNASALAN f Sími 15057. Kvöldsími 15057 AUSTURBÆJARBIO Simi 11384 Lokað vegna sumarleyfa GAMLA B90 Símí 11475 Fjötrar Of Human Bondage Orvalskvikmynd gerð eftir Þekktir sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. í aðalhlutverkunum: Kim Novak . Laurence Harvey. íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. í Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ Simar 32075 og 38150 Njósnari X KDMMlSSAR_Xj flagcj : _________________Tllr,r riur-lÍMB Ensk-þýzk stómiynd litum og CinemaScope meö íslenzk- um texta. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9 Mið:sala frá kl. 4. TONABBO Sími 31182 Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia With Love) Heimsfræg og snilldarvel gerö ensk sakamálamynd i litum. Sean Connery Daniela Bianchi. Endursýnd ki. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ sími 50184 Blóm lifs og dauða YULBRYNNER RlTfl HflYWORTH E.G."tef0/?"MARSHALl TREVOR HOWflRD OPERHTionr OPIU (The Poppy is also a flower) Stórmynd í litum, gerö á veg um Sameinuöu þjóðanna 27 stór stjömur leika í myndinni. Mynd þessi hefur sett heitns met í aðsókn. Sýnd kl 5 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sautján Hin umdeilda danska Soya lit- mynd. Sýnd kl 7 3önnuð bömum. KEMUR 18 BRÁÐUM? KORAVOGSBÍÓ Sími 41985 ÖNNUMST ALLA HJÓLBARÐANÚNUSTU, FLJÚTT OG VEL, MEÐ NÝTÍZKU T/EKJUM IV NÆG BÍLASTÆÐI OPIÐ ALLA DAGA FRA kl. 7.30 - 24.00 HJOLBARDAVIÐGERÐ KOPAVOGS Kársnesbraut 1 Sími 40093 Snilldar vel gerð ný dönsk gamanmynd, tvímælalaust ein stórfenglegasta grínmynd sem Danir hafa gert til þessa „Sjáið hana á undan nábúa yðar“ Ebbe Rode. John Price. Sýnd kl 5, 7 og 9. Hljómsveit HRAFNS PÁLSSONAR Söngkona VALA BÁRA Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 1. Sunnudagur 6. ágúst opið til kl. 1.00 Mánudagur 7. ágúst opið til kl. 1.00 Ráðskona óskast Landsvirkjun óskar eftir að ráða ráðskonu fyrir vinnuflokk. Uppl. í síma 38610. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja Álftamýrarskóla, hér í borg, III byggingarstig, sem er viðbygg- ing við núverandi skólahús svo og íþróttahús. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 5.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 7. september n.k. kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTi 8 - SÍMI 18800 um 50 rétti aÖ velja dacjlecfci RESTAURANT í FERDAHANDBÓKINNI ERU - ALLÍR KAUPSTAÐIR OG KAUPTÚN Á LANDINU^ FERÐAHANDBOKINNI FYLGIR HIDcg? NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM- LEIÐSLUVERÐI. ÞAÐ ER í STÖRUM &MÆLIKVARÐA, Á PLASTHÚDUDUiti PAPPÍR OG PRENTAÐ í LJDSUM OG LÆSILEGUM LITUM, MED 2.600 STAÐA NÖFNUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.