Vísir - 05.08.1967, Síða 11

Vísir - 05.08.1967, Síða 11
11 VlSIR . Laugardagur 5. ágúst 1967. BORGIN 1 * i | £ cLglcj BORGIN y LÆKNAÞJÚNUSTA SLYSí Simi 21230 Slysavarðstofan 1 Heiísuverndarstöðinni. Opin all- ecn sciarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 ' Reykjavík. I Hafn- arfirði ‘ -‘ma 51336. VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum f sfma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 í Rvík. í Hafnarfiröi f síma 50056 hja Kristjáni Jóhanness., Smyrla hrauni 18, laugardag til mánu- dagsmprguns. Mánudag og aö- faranótt 8. ágúst f sfma 52315 hjá Grími Jónssyni, Smyrlahrauni 44. Aöfaranótt 9. ág. f síma 50745 og 50842 hjá Auöunni Svein- bjömssyni , Kirkjuvegi 4. KVÖLD- OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Ingólfs Apóteki og Laug- arnesapóteki. — — Opiö virka daga tiJ kl. 21, laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er i Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. 22.30 Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. SJÖNVARP KEFLAVÍK Sunnudagur 6. ágúst. 11.00 Messa { Dómkirkjunni. Laugardagur 5. ágúst. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 JVIiðdegisútvarp. 10.30 Leyndarmál dýranna. 15.00 EndurtekiO efni. 11.00 Bamatími. 15.45 Kaffitfminn. 13.30 Golfþáttur. 16.00 Sunnudagslögin. 17.00 Dick Van Dyke. 17.00 Barnatfmi, 17.30 Profile. 18.00 Stundarkorn með Villa-Lo- 18.00 Town Hall Party. bos. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.00 Fréttir. 19.30 Upp brekkuna. 20.20 Perry Como. 19.40 Renate Holm syngur með 20.30 Perry Mason. hljómsveit. 21.30 Gunsmoke. 20.00 Karl Jaspers og heim- 22.30 Files of Jeffrey Jones. spekikenningar hans. 23.00 Fréttir. 20.20 Píanótónleikar. 23.15 „Jomey to the Center of 20.45 Á víðavangi. the Earth. IBBBEI ilalamaftr ÚTVARP Laugardagur 5. ágúst. 113.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagsstund. 16.30 Á nótum æskunnar. 17.00 Þetta vií ég heyra. 18.00 Söngvar í léttum tón, 19.00 Fréttir. 19.30 Gömul danslög. 20.00 Daglegt líf. 20.30 Einsöngur. 20.50 Staldrað viö í París. 21.40 Frá finnska útvarpinu. 22.15 „Gróandi þjóölíf". 21.00 Fréttir. 21.30 Leikrit Þjóöleikhússins „Nöldur“. 22.10 ítölsk svíta. 22.30 Vegurfregnir. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 7. ágúst. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Lög fyrir ferðafólk. 18.00 ???? 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. 19.50 Frídagur verzlunarmanna. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Búnaöarþáttur: Verzlun með búvömr. 21.45 Tékkneskar hljómsveitir leika vinsæl lög. 22.10 Danslög. 01.00 Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVÍK Sunnudagur 6. ágúst. 20.00 Grallaraspóamir. 20.25 Heimurinn okkar Mannlífið á ýmsum stöðum í veröld- inni. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 7. ágúst. 20.00 Harðjaxlinn. 20.25 Lhasa, borgin forboðna. 20.50 Skemmtiþáttur Lucy Ball. 21.15 Torfærustökk hesta i Bern- stoffsparken í Kaupmanna- höfn. Sunnudagur 6. ágúst. 14.00 This is the answer. 14.30 This is the life. 15.00 íþróttaþáttur. 16.30 Dóná svo blá. .17.30 Four star Antahology. 18.00 G. E. College Bowl. 18.30 Crossroads. 19.00 Fréttir. 19.25 Sacred Heart. 19.30 Þáttur Ted Mack. 20.00 Þáttur Ed Sullivan. 21.00 Danny Kaye. 22.00 News Special. 22.30 What’s My Line? 23.00 Fréttir. 23.15 Leikhús noröurljósanna: Stína leikur Amor. Mánudagur 7. ágúst. 16.00 Captain Kangaroo. 17.00 Stína leikur Amor. 18.30 Andy Griffith. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Stund íhugunar. 19.30 Marteinn frændi. 20.00 Daniel Boone. 21.00 Official Detective. 21.30 Citizen Soldier. 22.00 12 O’Clock high. 23.00 Fréttir. 23.15 Johnny Carson. Heyrðu Lalli, ertu virkilega búinn að gleyma, hvort það var f Þórs- mörk eða Herjólfsdal, sem þú faldir hlutina? MESSUR Dómkirkjan messa kl 11. Séra Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Séra Garöar Þorsteinsson. Neskirkja Messa kl. 11 Séra Jón Thorarensen. Hallgrfmskirkja. Messa fellur niður. Sóknarprestur. Elliheimilið Grund. Guðsþjón- usta kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristniboöi prédikar. Heimilis- presturinn. uspá ★ * Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 6 ágúst. , Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Þetta getur oröið þér mjög skemmtilegur dagur, en þú skalt samt gæta þess, aö ofbjóða ekki kröftum þínum. Þaö er ekki ó- líklegt, að þú finnir til þreytu, er á daginn líður. Nautlð, 21. apríl — 21, maí: Það er ekki ólíklegt að eitthvað ólíklegt og ánægjulegt gerist hjá þér í dag. Láttu ekki mann- eskjur, sem þér eru ógeðfelldar raska svo ró þinni að þú njótir ekki dagsins. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní. Það getur farið svo, að þú veröir i nokkrum vafa, hvaö snertir afstöðu þína til manna og málefna. Þú ættir ekki aö taka neinar ákvarðanir, fyrr en líöur á daginn, Krabbinn, 22. júní — 23. júli: Gættu þess að kunna örlæti þínu hóf í dag. Það er ekki ólík . legt, aö þér berist einhver gjöf sem verður þér mjög kærkom- in, jafnvel þótt hún sé ekki mikils virði peningalega. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Einkamál þín verða ofarlega á baugi, og getur svo farið, að þér veitist örðugt að átta þig á þeim, vegna þess sem er að ger ast aö tjaldabaki. Varastu nei- kvæöa afstöðu. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Reyndu að veröa þér úti um næöi og hvild. Vertu ekki hiröulaus gagnvart heilsufari þínu. Reyndu að sjá svo um aö ekki komi til neins misskilnings í sambandi við ástvini þína. Vogin, 24. sept. — 23 okt.: Allt bendir til þess, að dagur- inn verði mjög skemmtilegur, og að þú verðir í góðum hópi. Engu aö síður skaltu gæta þess að eyða ekki fé þínu um efni fram. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Farðu gætilega í öllum viðskipt um viö aðra, einkum í sambandi viö atvinnu þína og skyldur. Dagurinn verður að flestu leyti ánægjulegur, einkum í hópi náinna vina. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Þaö er ekki ólíklegt að persönur sem ekki hafa stjórn á tilfinningum sínum, geti gert þér lífið leitt í dag, nema þú gætir þess, að taka þær ekki al- varlega um of. Steingeitin, 22. des. — 20. jan: Þú skalt ekki hlífa öðrum við að taka þann þátt í sameigin- legum kostnaði, sem þeim ber. Haföu augun hjá þér í sambandi við trúnaöarmál, sem valdið getur nokkrum vanda. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr. Þetta verður skemmtilegur dagur að öllum líkindum, en svo getur fariö að einhverjar aðkall andi skyldur varni þér að njóta hans sem skyldi. Farðu gæti- lega meö peninga. Fiskamir, 20 febr. — 20. marz. Þú ættir að hafa gát á öllu í dag, svo virðist sem einhver slysahætta sé yfirvofandi, nema varlega sé farið. Veittu öörum alla aðstoð, sem þú mátt við koma. KALLI FRÆNDI m F.I.B. um helginu Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda um verzlunar mannahelgina 5, 6 og 7 ágúst ’67 F.l.B. 1 Þjórsá Skógar. 2 Dalir Bjarkarlundur. 3 Akureyri Vagalskógur- Mývatn. 4 Borgarfjörður Borgar- nes. 5 Akranes Hvalfjöröur. 6 Hvalfj. 7 Austurleið. 8 Árnes- og Rangárvalla- sýsla. 9 Borgarfj. 10 Þingvellir Laugarvatn 11 Borgarfj Mýrar. 12 Neskaupsst. Austfirðir 13 Út frá Hornafirði 14 Fljótsdalshérað Aust firðir. 16 Út frá ísafirði. 17 Þingeyjarsýslur. 18 Út frá Vatnsfirði. 19 Út frá Egilsstöðum. 20 Ölfus Grímsnes Skeið G-1054 Hjólbarðaviðgerðabíll Suöurlandsundirlendi. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda bendir á, að eftirtalin bifreiða- verkstæði hafa opið um verzlunar mannahelgina Borgarfjörður Bifreiðaverkst. — Guömundar Kerúlf Reykh. Snæfellsnes Bifreiðaverkst Holt. Vegamótum. Isafjörður Bifreiðaverkst. Erlings Sigurlaugssonar Ólafsfjörður Bifreiöaverkst. Svav ars Gunnarssonar. Akureyri Hjólbarðaviðg. Arthur Benediktsson Hafnarst. 7 S-Þingeyjarsýsla Bifreiðaverk- Ingólfs Kristjánssonar Yzta Felli Köldukinn. Grímsstaðir Fjöllum Bifreiðaverk- stæði Guðbrands Benediktss. Hveragerði Bifreiðaverkst. Tóm- asar Högnasonar. Gufunes radíó simi 22384 og Akurevrar radíó sími 11004 Seyð- isfjarðar radíó veita beiönum um aflstoð viötöku, jg koma skíla- boðum til vegaþjónustubifreiða.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.