Vísir - 05.08.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 05.08.1967, Blaðsíða 16
 Sjáðu! Svona :■ í hoppa ég upp ;! og niður" ■■ :■ J. I>aö er létt yfir honum Haf-.J ■Jsteini litla, þar sem hann hoppV !■ ar um á kengúruprikinu, sem\ J. pabbi hans, Haukur R. Hauks-íj ■JJson hjú „Fáfni“ gaf honum. JJ. I“Upp og niður hoppaði hann.JJ J. fram og aftur hjá Tjörninni..1 •JJPabbi hans hafði kennt honum, J. I* hvernig krakkarnir í Ameríku% ■.leika sér á svona prikum. Þauí" •■hafa í fjöldamörg ár verið vin J. J. sælt leikfaiig þar, en einhverra^JJ *í hluta vegna aldrei borizt liingaö !■ !j fyrr. ’I m FINNARNIR SÝNDU MESTAN ÁHUGA Á FISKINUM! Fulltrúar norræna* æskulýðsmótsins heimsóttu fiskiðju- ver, bóndabæ, banka, skóla og sjúkrahús i gær □ í gærdag fóru fulltrúar á norræna æskulýðsmótinu í heimsóknir á ýmsa staði í Reykjavík, skóla, sjúkrahús, banka, fiskiðjuver og einnig heimsóttu þeir Blikastaði í Mosfellssveit. Fór einn hópur á hvern stað, og völdu full- trúarnir-sér þann stað, sem þeir höfðu mestan áhuga á. □ Fiskiðjuverið, sem var heimsótt, var „ísbjörninn“ á Seltjarnarnesi og var ekið þangað í stórri áætlunarbif- reið, Ekki gátum við betur séð en að Finnar væru í mikl- um meirihluta í þessum hópi, en nokkuð bar þó á Svíum og Dönum. Þótti okkur kynlegt, að af fiskiþjóðunum Norðmönnum og Færeyingum virtist enginn vera, Var fiskiðjuverið skoðað hátt og lágt, og báru margir úr hópnum myndavélar og mynduðu óspart. Kvenfólkið öslaði ósmeykt inn- an um fiskbala og trog og sá um við meira að segja á eftir nokkrum inn í frystiklefann. Eina stúlku hittum við þarna í portinu og tókum hana tali. Hún kvaðst vera kennari í Turku í Finnlandi, og heita Ritva Suom inen og rómaði hún mjög hina íslenzku náttúrufegurð og sagð ist hlakka ákaflega til að fara upp í Borgarfjörð, en þangað fer hópurinn á sunnudag. Ritva býr í Hagaskóla og harmaði hún mjög að hafa ekki getað búið með íslendingum, en kvaðst von ast til aö hún ætti eftir aö kynn ast fleiri íslendingum fyrir þriðjudaginn, en þá flýgur hún til Finnlands. Norrænir fulltrúar æskulýðsins skoða ísbjörninn í gær. Mdl Þorvulds Aru tekið fyrir 25. ágúst Ákveðið hefur verið, að mál það, sem ákæruvaldið hefur höfðað gegn Þorvaldi Ara Arasyni, verði tekið fyrir 25. ágúst n.k., en ekki nú um mánaðamótin, eins og ráðgert hafði verið. Er þessi þriggja vikna ' estur veittur vegna beiðni verj- anda Þorvalds, Gunnar A. Páls- sonar hrl. Málsókn var hafin gegn Þor" valdi Ara 19. maí s.l., þegar ákæra ■.r gefin út á hendur honum. Er hann ákærður um brot á 211. gr. hegningarlaganna, sem hljóðar svo: Hver, sem sviptir annan mann ’-'H. skal sæta fangelsi ekki skem- <r en 5 ár, eða ævilangt". Þorvaldur Ari hefur setið í gæzlu ang,. Isi allan timann, meðan rann- Framhald á bls. 10. Sfðan 1947 hefur Tónlistarhátíð Norðurlanda eða „norrænir tónlist- ardagar” verið haldnir reglulega í höfuðborgum Norðurlanda. Þessi tónlistarhátíð var haldin í Reykja- vik í júní 1954 og nú er röðin aft- ur komin aö Reykjavík. Tónlistar- hátíð Norðurlanda verður haldin dagana 17. til 23. september n.k. Dómnefnd með fulltrúum frá öll- j um Norðurlöndúm valdi tónverk i þau, sem flutt veröa á fjórum tón- í leikum. Auk þess verður hátíðar- sýning í Þjóðleikhúsinu á leikrit- inu „Galdra Loftur“ með tónlist: eftir Jón Leifs. Stjórnandi verður Páll P. Pálsson. Ríkisútvarpið og Sinfóníuhljóm-1 sveitin hafa tekið að sér fram- kvæmd hátíöarinnar, og bjóða upp á sérstakan íslenzkan hljómsveitar- tónleik í hátíðarvikunni. Þar er ætlunin að gefa yfirlit yfir íslenzkar hljómsveitartónsmíðar eftir tón- skáld á öllum aldri. Svo sem áður er sagt, valdi nor- ræn dömnefnd verkin á fjóra tón- leika. Tveir tónleikanna veröa hljómsveitartónleikar, sem Sinfóníu hljómsveit íslands flytur, en tveir verða kammertónleikar, sem Mus- ica nova sér um. Stjórnandi hljóm- sveitartónleikanna verður Bohdan Wodiczko. Dagskrá hátíöarinnar verður sem hér segir. Sunnudaginn 17, september há- tíðarsýning í Þjóðleikhúsinu, „Galdra Loftur" með tónlist eftir Jón Leifs. Mánudaginn 18. september kamm ertónleikar í umsjá Musica nova. Þar veröur flutt „Hringspil” eftir Pál P. Pálsson, kórverk eftir Bjarne Slögedal, Vagn Holmboe og Jón Leifs, „Elegía“ eftir Tor Brevik, píanótónsmíðin „Gaffkys” eftir Gunnar Berg og blásaraoktett eftir Rautavaara. Þriðjudaginn 19. september verða hljómsveitartónleikar. Flutt verða ..Serenade" eftir Björn Fongaard, „Píanókonsert" eftir Hermann Koppel, en þar mun höfundur sjálf- ur leika einleik og „Sinfónía nr. 2“ eftir Osmo Lindeman. Fimmtudaginn 21. september verða aðrir kammertónleikar. Þar leikur kvartett undir forustu Björns Ólafssonar strokkvartetta eftir Deák, Rydman, Werle. og Salmen- haara. Önnur verk veröa „Suoni“ eftir Hermanson, „Risposte 1“ eft- ir Naumann og „Magnificat" eftir Hovland. Föstúdaginn 22. september veröa síðari hljómsveitartónleikarnir. Þar verður flutt „Mutanza" eftir Lid- holm, „Sinfónía” eftir Kokkonen, „Respons” eftir Nordheim. Guðrún Tómasdóttir mun syngja einsöng í „A L’inconnu” eftir Rovsing-Olsen og Ruth Little Magnússon í „Herbst tag“ eftir Borup-Jörgensen, en tón- leikunum lýkur með sinfóníu Leifs Þórarinssonar. Á tónleikunum, sem Sinfóníu- hljómsveitin og Ríkisútvarpið halda miðvikudaginn 20. september, verð- ur flutt „Passacaglia” eftir Pál ís- Framhald á bls. 10 Ritva Suominen — kaus að skoða fiskiðnaðinn. Norrænir ténlistardogar í Reykjavik í september HAFIN BYGSING RAUNVÍSINDA DEILDAR MA - 6500 rúmmetra hús á oð fullgera fyr- ir 21.5 milljónir króna á tveimur árum Fyrir skömmu voru undirrit- aðir samningar við la> Újjóð- endur i byggingu raunvisinda- deildar Menntaskólans á Akur- eyri, en beir voru Smári hf. og Aðalgeir og -Viðar hf. sem buðu sameiginlega í framkvæmdir. Umsamið verð fyrir bygginguna fullgerða er kr 21.514.000 Blaðið náði tali af fram- kvæmdastjóra Smára h.f., Þór Pálssyni, og skýrði hann frá þvi að byggingin yrði á þreni hæð- um, alls 6500 rúnimetrar, og ' ætti hún að verða fullgerð fyrir 1. ágúst 1969. Þór kvað framkvæmdir þegar vera hafnar og búið væri að grafa upp byggingarstæðið. Þá sagði hann að þarna yrði unnið sleitulaust og yrðu 15-20 menn að verki, auk bess, að unnið yrði á trésmíðaverkstæðum beggja fyrirtækjanna að ýmsu í þessu sambandi. í sambandi við bessa nýbygg ingu MA má geta bess, að búið er að skipuleggja í stórum drátt um framtíðaruppbyggingu skól- ans, sem gert er ráð fyrir að stækki jafnt og bétt framvegis eins og að undanförnu. Líklega veröur næsta skrefið að byggja íþróttahús, þar sem einnig á aö vera samkomusalur skólans, en |)ví næst er trúlegt að komi að byggingu skólahúss í stað bess, sem nú er og er kómið til ára sinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.