Vísir - 05.08.1967, Side 15

Vísir - 05.08.1967, Side 15
V1S IR . Laugardagur 5. ágúst 1967. /5 TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu í telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverö. Sími 14616. Veggklæðningar. Höfum fyrirliggj andi á lager, gullálm og furu. Ný- virki hf., Síðumúla 11 .simar 33430 og 30909._______________________ Sportpeysur. Til sölu nokkur stykki útprjónaðar dömu jakka- peysur, herrapeysur og barna. — Aðeins næstu daga frá kl. 9 — 12 og eftir kl. 7. Sími 34570. Trabant station ’66 til sölu. — Uppl. í sima 40328 kl 7—9 á kvöld in. fil sölu mótatimbur 1x5 og 1x4 Pedigree bamavagn og lltil Servis þvottavél með suðu og rafmagns- vindu. Slmi 50021. Gott nýtt 5 manna tjald fæst fyrir iitið verð. Sfmi 12557 eftir kl 18 í kvöld og á morgun. Veiðimenn, ánamaðkar til sölu I Njörvasundi 17 Sími 35995. Geymið a uglýsinguna. Ódýr Pedigree bamavagn til sölu Uppl. í sima 50202.____________ ÓS H £ s T «■ f Y Kaupum hreinar léreftstuskur. Tffsetprent Smiðjustlg 11 Sími 5145. Óska eftir aö kaupa lítinn ísskáp, borðstofuborð og stóla og stóran trébala. Sími 36322. TIL LEIGU Tvo samliggjandi herb, til leigu I Austurbænum, fyrir reglusaman karlmanii. Uppl. í síma 10816. ÖSK£ST Lf’SCU Lltil fbúð. íbuö vil ég fljótt nú fá fyrir Lárents messu Raunagóður reynist sá sem reddað gæti þessu Sími 19431 Róleg fámenn fjölskylda utan af landi óskar eftir 2 — 3 herb. íbúð Helzt I Vesturbænum. Góðri um- gengni og skilvlsi heitið. Uppl. í síma 30113. ■ Rólegur miðaldra maður óskar eftir 15-20 ferm herb. helzt meö innbyggðum skápum, Uppl. I slma 41496 e.h. I dag. Herb. óskast til leigu fyrir unga stúlku sem vinnur I Landsbankan- um. Uppl. I slma 38367. Vantar 3ja herb. íbúð strax. — Uppl. I slma 20627 eftir kl. 6 á kvöldin. ÞJÓNUSTA Pípulagnir. Nýlagnir, hitaveitu- tengingar skipti hita. Viðgerðir og breytingar. Löggiltur pipulagn- ingameistari. Sími 17041. Bókasafnið í Hafnarfirði ! ■ . _ . MÉpiiKaS3H|njfepHHi •• óskar að ráða aðstoðarbókavörð til eins árs frá 1. sept. n.k. Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. Upplýsingar hjá bókaverði. Bæjar- og héraðsbókasafnið í Hafnarfirði. Húsnæði leigu í miðbænum er húsnæði hentugt fyrir teikni- stofu til leigu. Tilboð merkt „Strax — 210“ sendist augl.deild blaðsins. Vanir bókhaldarar óskast hálfan eða allan daginn. Tilboð merkt „1. sept. 209“ sendist augl.deild blaðsins. BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI Skoðið bílana, gerið góð kaup — Óvenju glæsilegt úrvul Vel með farnir bilar í rúmgóðum sýningarsal. 1 Umboðssala Við tökum velútlitandi 1 bíla í umboðssölu. Höfum bilana tryggða gegn þjófnaði og bruna. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSS0N H.E LAUGAVEG 105 SlMI 22466 FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands ráðgerir 7 ferð ir um verzlunarmannahelgina: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hvítámes Kerlingarfjöll Hvera- vellir. * 4. Hvaringil á Fjalla aksvegi s>öri. 5. Stykkishólmur Breiðafjarðareyj- ar. 6. Hítarcalur. 7. Veiðivötn Allar ferðirnar hefjast kl. 14 viö Austurvöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins — Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. -.NATTSPYRNUDEILD VÍKINGS Æfingatafla frá 1. mai til 30. sept- ember 1967. Meistara- og 1. flokkur: Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—tlO. 2. flokkur: Mánudaga kl. 8.45—10. Þriöjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. 3. flokkur: Mánudaga kl. 7.30—8.45. Miðvikudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 7—8.30. 4. flokkur: Mánudaga kl. 7.15—8.30. Fimmtudaga kl. 7.15—8.30. Miðvikudaga kl. 7.15—8.30. Auglýsið í VÍSB limiiiiiiiiiiiiiii BÍLAR Bífaskipti — Bilesala Mikið úrvai af góðum notuðum bifreiðum. Bíia sýning í dag í Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi KENNSLA Tungumálakennsla. Latína, þýzka enska, hollenzka, rússneska og franska. Sveinn Pálsson Skipholti. 39. Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreið'r. — Útvega öll gögn varðandi bílpróf. — Geir P. Þormar, ökukennari. Sfmar T9896 — 21772 — 13449. Hreingemingar. Gerum hreint með vélum íbúöir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs- son. Sími 16232. Vélhreingerningar — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 33049 og 82635. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen Pantið tfma I síma 17735 Birkir Skarphéðinsson. Ökukennsla — Ökukennsla. — Kenni á nýjan Volkswagen. Nem- endur geta byrjað strax. — Ólafur Hannesson, sími 38484. Ökukennsla kenni á nýjan Volks wagen 1500. Tek fólk I tíma. Slmi 23579. TAPAÐ — FUNDIÐ Kvengullarmbandsúr tapaðist senni lega í Vesturb. Finnandi vinsaml. hringi I síma 13245. Fundarlaun. Hreingerningamiðstöðin. — Sími 82939, — Vanir menn. FIRMASKRÁ HREIMGERNÍNCAR Hreingerningar — Hreingerninga'r Vanir menn. Sími 23071. Hólm- bræður. Vélahreingerningar — húsgagna- hreingemingar. Vanir meni.. og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. Sími 34052. Verða þau meö í 22 skipti? Eggert Kristjánsson og Co hf. Hamar hf. Hekla hf. heildv. Magnús Kjaran heildv. Morgunblaðið. Útvegsbanki íslands. ■ ÝMISLEGT YMISLEGT ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð, 70 Itr. kr. 895.— Kúlulegur, loft- fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr- valsvara. Várahlutir. Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, sími 14245. VERKTAKAR!— HÚSBYGGJENDUR! FRAIVIKVÆMIJM ALLSKONAR JARÐÝTUVINNU UTAN EORGAR SEM INNAN Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 -- 10600 lllllllllllllllllll VÉLSKÓFLA TIL LEIGU í minni og stærri verk, t. d. grunna, skurði o. fl. — Uppl. I símum: 8 28 32 og 8 29 51 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. — GRÖFU- LEIGAN H/F. sfMl 23480 SVInnuvölai* til lelgu Rafknúnir múrbamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærlvéfar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúrtar vatnsdælur. Vibratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - Tökum að okkur hvers konar múrbroi og sprengivmnu f húsgnmnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleðá Vélaleiga Steindórs Sighvats sonar, Alfabrekku við Suðurlands braut, simi 30435. Trúin flytur fjöll. — Við fiytjum allt annað SENPIBÍLASTÖÐIN HF. BILSTJÓRARNTR AÐSTOÐA iiEfaæaa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.