Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 1
VISIR 57. árgj_ — La\IgarcJagUt 7. október 1967. - 23fl..tbl. Erfitt að fá verkamean tíf Straumsvíkur Sænska byggingarfélagið S1 AB, sem tók aö sér framkvæmd ir við Álverið í Straumsvík hef ur að undanförnu auglýst mjög eftir starfsmönnum, en nokkuð skortir á að þar sé unnið af SllDARHROTAN [R HAFIN Stúlkurnar salta meðan Jbær standa á fótunum — Mikill fólksskortur eystra — Saltað / ca. 4000 tunnur á R aufarh'ófn i gær Víðast hvar á Austfjarða- höfnum er nú saltað af full- um krafti. Mikil síld hefur borizt á land í gær og í nótt. er saltað á öllum söitunar- stöðvum meðan fólk stendur uppi, en mikill skortur er á vinnuafli fyrir austan núna. Síidarstúlkur hafa verið flutt- ar í hópum austur á land og dugir það þó ekki til. Flestar stöðvanna hafa ekki nema rétt helming af því fólki, sem pláss er fyrir. Á Raufarhöfn er reiknaö með að saltað hafi verið i upp undir 4000 tunnur frá bví í fyrrinótt, þar til í nótt. Þar eru sex sölt- unarstöðvar í gangi. Hrotan hófst á Raufarhöfn klukkan níu í fyrrakvöld. Þá var byriað að stalta úr Þórði Jónassyni AK á söltunarstöð Norðursíldar. Vísir hafði tal af Hreiðari Valtýssyni fram- kvæmdastjóra Norðursíldar í gærkvöldi, sagði hann að búið hefði verið að salta bar í 7—800 tunnur um miðjan dag. Þrjátíu stúlkur vinna hjá söltunarstöð- inni eins og er og stóðu þær við tunnumar frá klukkan níu og fram á hádegið og byrjuðu svo aftur seinnipartinn i gær, en þá var hafin söltun úr Ásgeiri RE. Hreiðar sagði að sildin væri góð og fulltrú|r sænskra kaup- enda , sem eru staddir á Rauf- arhöfn um þessar mundir virt- ust ánægðir með hana. Skipin eru ekki nema tuttugu til tuttugu og tvo tíma af mið- unum nú orðið og þykir það engin vegalengd við það sem. Sagði Jón að gripið hefði verið til þess ráðs að fá skólabörn til starfa, sem ekki yrði til lang- frama. Von var á tveimur skip- um, Árna Magnússyni og Arn- ari til söltunarstöðvar Sæsilf- urs, ennfremur var von á skip- um með síld til Síldarvinnslunn ar, Naustavers og Drífu á Nes- kaupstað. Hins vegar var ekkert unnið í síldarbræðslunum á staðnum. Von var á þremur skipum, Brettingi, Halkion og Kristjáni Valgeir til Vopnafjarðar í gær- kvöldi og átti að salta úr þeim í nótt á tveimur stöðvum: Haf- bliki og Auðbjorgu. Sagði Þórður Björnsson sölt- unarstjóri hjá Hafbliki við Vísi í gærkvöldi að Iítil síld hefði borizt til Vopnafjarðar undan- farið en hins vegar væri búizt við miklu síldarmagni þangað á næstunni. Fjörutíu stúlkur vinna nú við söltun hjá Haf- bliki að því er Þórður sagði og eru það meðal annars stúlkur sem fengnar voru frá Akureyri. Framh. á bls. 10. fullum krafti vegna mannfæðar. Um 70 manns haf.. að undan- fömu unnið við byggingafram- kvæmdirnar, en starfsmenn þyrftu að réttu lagi að vera um 100. Hefur gengið fremur hægt að fá menn til vinnu við fram- kvæmdirnar. Að undanfömu hef ur mest verið unnið við grunna hinna ýmsu húsa, sem rísa eiga í Straumsvík og steypa undir- stöður, en SIAB hefur sett upp stóra og mikla steypustöð á vinnusvæðinu. 1 næstu viku verð ur byrjað að steypa veg eftir endilöngum grunni bræðsluhúss ins sjálfs, sem verður 700 metra langt. Húsið sjálft verður hins vegar ekki byggt fyrr en í vor og verður sennilega byrjað á því f marz. Eins og ,'ísir sagði frá í gær hefur vegasteypuvél sú, sem not uð var til þes að steypa Kefla- víkurveginn verið fengin til þess að annast þessa sérstæðu vegar lagningu. — Hins vegar var það ranghermi í blaðinu í gær að A1 menna byggingarfélagið ætti þessa vél og aðstoðaði við fram kvæmdimar. Vélin er í eigu ís- lenzkra aöalverktaka, sem sáu um að Ieggja Keflavíkurveginn á sínum tíma. Blaðið biðst vel- virðingar á þessari missögn. MM ugu stúlkur vinna þar á plan- inu, en Jón sagði að pláss væri fyrir 45 og vantaði tilfinnan- lega fleiri stúlkur til starfa. Aftur á móti er upp undir þrjátíu tíma stím til Neskaup- staðar en þar var búizt við mik- illi saltun í nótt. Sagði Jón Guðmundsson hjá söltunarstöðinni Mána í Nes- kaupstaö að síldin væri farin að slappast dálftið eftir þessa siglingu samt væri hún miklu betri en það sem áður hefur borizt þangað. Á Mána var ver- íð að saita úr Lómi gk. Tutt- Búningar leikara horfnir, er þeir ætluðu inn á sviðið Dularfull hvörf leikbúninga ur Þjóðleikhúsinu Það hafði nærri farið illa á loka- hvernig sem leitað var. Leikaranum æfingu leikritsins „ítalskur strá- til láns var þó annar hermannabún- hattur“ í fyrrakvöld, því þegar einn leikarinn ætlaði að grípa til leik- búnings síns, fannst hanp hvergi, Umboðsmaður seljanda Viðeyj- arferfram á mat undirnefndar — eða 9,75 millj. — Umboðsmaður rikissjóðs býður 2]/2.milljón, svo að 7,25 millj. ber á milli Vísir hefur nú fregnað það eftir áreiðanlegum heimildum, að umboðsmaður seljanda Við- eyjarstofu ætli að krefjast stað- festingar á mati undimcfndar á Viðeyjarstofu og landsspiidu um hverfis hana á Viðey. í júlí síð- astliðnum var eignin metin á 9,75 milljónir í undirnefnd. Um boðsmaður kaupanda, sem er ríkissjóður, hefur aftur á móti nefnt 2,5 milljónir fyrir eignina við yfirmat. — Ríkissjóður á- frýjaði mati undirnefndar og var málinu vísað til yfirmatsnefndar, þar sem það veröur tekið fyrir innan skamms. Umboðsmaður seljanda fór fram á það í greinargerð . und irnefndar á sínum tíma, að 20 milljónir og 60 þúsund kr. væru greiddar fyrir eignina, en venja mun vera við rekstur slíkra mála, aö krefjast hærri upphæð ar, en beinlínis er búizt við að gengið verði að. — Er þetta gert vegna þess að aldrei er dæmd hærri upphæð en krafizt er. ingur til, sem komið gat f stað þess horfna, en þá kom annað babb i bátinn. — Hárkolla leikkonunnar Önnu Guömundsdóttur, sem fer með eitt hlutverkið í leikritinu, var einnig horfin. Ýmsum var farið að finnast nóg um þessi dularfullu hvörf leikbún- inganna, sem hefði getað valdið miklum óþægindum, ef ekki hefði tilviljun hagað því þannig til, að unnt var að útvega annað f staðinn án tafar. Mestur skaðinn var þó að hárkollunni, sem var í einka- eign leikkonunnar og metin á um það bil 14 þúsund krónur. „Það er öruggt, að þarna hefur einhv. þjófur verið á ferð“. sagði Klemens Jónss. leikari, þegar blaða maður Vísis innti hann eftir leik- búningahvarfinu. „Við vitum bara ekki með hvaða hætti þetta hefur gerzt, en þetta er svo sem ekki f fyrsta sinn, sem hverfa frá okkur hlutir. Það eru alltaf að hverfa smáhlutir frá okkur. Það er alveg sama, þó allir inngangar séu læst- ir. — 1 fyrra var til dæmis brotizt tvisvar inn hjá okkur, inn í skápa í búningsklefum, en mig minnir, að þá hafi það verið smástrákar, sem voru þar að verki. Þetta kemur oft fyrir hjá okkur. Það er ógeðfellt að hugsa til þess og sérlega baga- legt, þegar það uppgötvast kannski ekki fyrr en leikarinn er í þann veginn að ganga inn á sviðið". Fleiru dularfull hvörf leikbún- inga urðu þó ekki, til allrar ham- ingju, þannig að með þeim bún- ingum, sem tekizt hafði að útvega í stað hinna horfnu, hefur væntan- lega ekkert staðið í vegi fyrir frum sýningu „ítalsks stráhatts" í gær- kvöldi. Skjótast á milli umboðs- manna sinna í einkaþotu Kynna 2 nýjar ódýrar skrifstofuvélar, sem eru fyrir litið skrifstofuhald Forstjóri APECO og fylgdarmenn hans ræða hér við umboðsmann sinn, Otto Michelsen, sem stadd- ur var á flugvellinum, þegar þeir millilentu hér í gærdag. Flugvallarstarfsmenn þyrptust aö lítllli og léttilegri þotu af Jet Commander gerð, til þess að virða fyrir sér þennan sjaldséða fugl, þegar hún lenti hér á flugvellinum í gær, til þess að taka hér eids- j neyti, áður en haldið yrði áfram með farþegana, sem voru forstjóri og fulltrúar APECO, elzta og ein- hvers stærsta framleiðanda Ijós- prentunarvéla og ljósmyndatækja f : heimi. Þetta er önnur viðkoma C. L. . Rauthbord forstjúra, og manna hans hér, en fyrir 10 dögum sóttu þeir heim umboðsmann sinn héma, Otto A. Michelsen, til þess, að kynna sér þarfir markaðsins hér. Einkaþota APECO staldraði hér að- eins við í tvo tíma, en á meðan gafst blaöamönnum tækifæri til þess að ræöa lítillega við Rauth- bord forstjóra. „Við lögðum upp þann 23. sept. og erum nú á heimleið eftir að hafa heimsótt 10 lönd í Evrópu“. sagði Rauthbord. — „Tilgangurlnn með heimsókn okkar til Reykjavíkur um daginn, er aö styrkja sambönd- in milli APECO og Skrifstofuvéla hf., Ottós A. Michelsen, umboðs- rnanns okkar hér, og kynna okkur þarfir hérlendra fyrirtækja fyrir hagkvæmar og öruggar ljósprentun arvélar fyrir skrifstofur. — Aðlaga síöan APECO-vélar þessum þörf- um“. „Iðnaður þessi er í örum vexti. Næstur á eftir efnafræðiiðnaði þró- ast skrifstofuvélaiðnaður hraðast“, skaut H. F. Rothschild, varaforstj. Framh. á bls. 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.