Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 10
10 V1SIR . Laugardagur 7, október 1967. Verkfræðikennsla fer fram ] á fjórum stöðum i bænum Húsnæðisleysi aðkallandi vandamál i Háskólanum Húsnæðisleysi er orðið mikið vandamál í Háskóla íslands og hafa ýmsar delldir orðið að fá leigt hús næði fyrir ker slu víðs vegar um bæinn. Hefur kennsla í verkfræði- deildinni farið fram á fjórum stöð- um, Tjamarg' tu 26, Iðnskólanum, Tækniskólanum og svo í Háskólan- um sjálfum. Hefur þetta valdið ó- ánægju meðal nemendanna, sérstak lega þeirra sem eru á fyrsta ári en þeir verða að sækja kennslu- tíma á þrem stöðum í br.num. Samkvæmt upplýsingum sem Loft- ur Þorsteinsson deildarforseti verk- fræðideildarinnar gaf blaðinu hefur þetta orðið til mikils óhagræðis fyr ir kennsluna, . vonir standa til að úr þessu rætist þegar hús Hand- ritastofnunarinnar hefur verið reist, en i því munu nokkrar deildir Há skólans fá inni, og mun því rýmk- Skipasmíðastöðin á Neskaupstað er nú að verða fullbúin og eru pólskir sérfræðingar frá fyrirtæk- inu, sem framleiðir brautina fyrir ast mjög í Háskólanum. Bókleg kennsla f verkfræði fer aðallega fram í Háskólanum sjálfum ,en verk lega kennslan sem er á eftirmið- dögum, hefur farið fram í leigu- húsnæðinu. Nemendur í verkfræði eru nú 90 talsins, þar af 30 nýir. Alls eru 110 nemendur í verkfræðideildinni, að meðtöldum B.A. nemendum í stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. skipasmíðastöðina, væntanlegir til landsins á næstunni, til þess að tengja brautina, en þá verður vænt anlega hægt að taka skip upp í slipp í Neskaupstað. Braut þessi getur lyft um 500 tonna þunga og á að geta tekið öll venjuleg síldar- skip til viðgerðar. Skipasmíöastöð þessi stendur inn arlega í Norðfirði rétt viö nýju höfnina, sem er verið að grafa inn í leirumar í botni fjarðarins. Smíði stöðvarinnar hefur miðað vel áfram f sumar, en byrjað var á henni að verulegu leyti í fyrra- sumar. Féll af vörubílspalli Vörubílstjóri frá Dalvík, sem var aö ganga frá farmi á palli bifreiðar sinnar fyrir utan Hraðfrystihús út-1 gerðarfélagsins á Oddeyrartanga á Akureyr1 féll út af pallinum og meiddist mikið * fæti. Nokkrir menn voru þarna nærstaddir, þegar betta skeði í gærmorgun, og komu manninum strax til hjálpar. Gat í hann sig þá hvergi hreyft vegna j meiðslanna i fætinum og flutti ' ' sjúkrabifreið hann S =iúkrahúsið. Mnlverkasýning — ■■■•*>• H' Ols b hélt hann sjálfstæða sýningu í „Gallery M“ i Kaupmannaiiöfn og hlaut góða dóma hjá dönsk um gagnrýnenuum. . —Þú sýndir í Danmörku í fyrra Sveinn? —Já það gekk ágætlega — Og seldir? — Ja, ég seldi fjórtán myndir en við skulum ekkert minnast á það Myndirnar keypti prívat fólk og amerískur einkasafnari 1 keypti af mér myndir. Bílskúr fil leigu Hitaveita. — Til sölu á s. st. þvottavél og sófasett. Sími 15326. Rafveitustjóri Starf rafveitustjóra Austurlandsveitu með aðsetri að Egilsstöðum er laust til umsóknar. Umsóknir frá rafmagnsverkfræðingum eða rafmagnstæknifræðingum berist til Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykja- vík, fyrir 17. þ. m. Uppl. um starfið veittar á sama stað. Rafmagnsvéitur ríkisins. S/oðo aðstoðarlæknis viö lyflæknisdeild Borgarspitalans er laus til umsókn- ar. — Staðan veitist frá 15. nóv. n.k. — Laun samkv. samningi Reykjavíkurborgar og Læknafélags Rvíkur. Upplýsingar varöandi stööuna veitir yfirlæknir deild- arinnar. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um náms- feril og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja- víkur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 10. nóv. Reykjavík, 6. okt. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykiavíkur. Nýja skipasmíðastöðin á Nes kaupstað tilbúin á næstunni AEG LAVAMAT er stolt A E G í framleiðslu þvotta- véla. Sjálfvirk, stílhrein, framleidd sam- kvæmt þeim gæðakröfum er þér ger- ið til þess, er þér teljið bezt. Með einum stilli getið þér valið um 14 þvottavöl. HÚSPRÝÐI HF LAUGAVEGl 176 — SÍMI 20440 AEG — Þú hefur hlotið misjafna dóma hérlendis? —Við skulum sem minnst ræða um íslenzka gagnrýnendur. — Vegna hvers? — ÖIl gagnrýni hérlendis ein kennist af kunningsskap eða hagsmunum og slík gagnrýni er sjaldan til góðs. Sveinn Björnsson opnar sýn- ingu sína klukkan 4 í dag og verður hún opin í átta daga, frá klukkan tvö til tíu eftir hádegi Sveinn sýnir tuttugu og þrjár myndir að þessu sinni og eru það olíumálverk, öll ný af nál- inni. Mest ber þar á hugmyndum sem tamast er að kalla „fanta- síur“, en þetta eru líflegar og frumlegar fantasíur. — R. Einkaþota — Framh. af bls. 1. APECO inn í, en hann var f fylgd arliöi forstjórans. „Þvf fengum við okkur þotuna, til þess að geta kynnt nýjungar jafnóðum og þær birtast, eins fijótt og auðiö er. Höfum við á 10 dög- um kynnt t. d. tvær nýjar Ijósprent unarvélar, sem við erum að koma með á markaðinn“ Síldorhrota — Framh. af bls. 1. Annars er starfsfólk stöðva á Vopnafirði flest úr kauptúninu og sveitinni í kring. Flestar stöðvarnar á Seyðis- firði söltuðu af fullum krafti í gær og í nótt, en þar skortir tilfinnanlega fólk eins og hver- vetna, til þess að söltunarstööv arnar skili fullum afköstum. FuIIyrða má að heildarsöltun fyrir austan síðastliðinn sólar- hring hafi verið mörg þúsund tunnur. Víðast hvar hefur verið byggt vfir söltunarstöðvarnar, svo að stúlkurnar hafi skjól fyrir haust nepjunni og víða er verið að koma upp hitakerfi í söltunar- húsin. Sagði Jón Guðmundsson hjá söltunarstöðinni Mána, aö þar hefði þegar verið sett upp mið- stöð í húsið sem sett var yfir planið og munu fleiri stöðvar hafa slíkt hið sama í huga, Viðtal dagsins — bramhald (t nls p ekki við að fara frá þeim mö.nn- um, sem ég var ráöinn hjá og höfðu reynzt mér vel. Einhverju sinni löngu siðar minnti ég Harald á þetta,' — en við spiluöum stundum saman l’hombre. Jú, hann kvaðst vel muna þetta. „Það getur borgað sig fyrir mig, Jóhannes, að ráða þig sem skipstjóra, enda þótt ég burfi ag gera þinn hlut góðan“. Og það vil ég segja að lokum, að sú breyting, sem orðið hefur á Akranesi, á lífshlaupi mínu, er ótrúleg. Hér stendur nú blóm- legur athafnasamur bær, og þótt margir hafi unnið þar að gott verk vil ég undirstrika þá skoð- un mína, að Haraldur Böðvars- son og síðar fyrirtæki hans á sjó og landi, eiga þar að stærst- an hlut. Hvert sem litið er upp til lands eða út til sjávar, sjást merki verka hans — og hvert það mannúðarmál, sem að hef- ur verið unnið, þar sjást líka mörkuð spor hans og hans á- gætu konu, frú Ingunnar Sveins- dóttur. Ættu allar byggðir á Islandi slíka forystu — ekki aðeins í orði, öllu fremur á borði — þá mund: margra hagur betur standa í dag. FELAGSLÍF I. R. Öldungakeppni verður framveg- is í l.R.-húsinu miðvikudaga kl. 13.10, laugardaga kl. 14.50. BORGIN BELLA — Hvað hafið þið ljúffengast af frönskum réttum, sem innihalda 250—300 kalóríur? MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, verzl. Emmu Skólavörðu- stfg 3, verzl. Reynimel Bræðra- borgarstíg 22. Ágústu Snæland Túngötu 38 og hjá prestkonunum. Minningarspjöld Sálarrannsókna félags íslands fást hjá Bókaverzl- un Snæbjarnar Jónssonar, Hafnar stræti 9 og á skrifstofu félagsins, Garðastræti 8 sími: 18130 (opin á miðv.d. kl. 17.30-19). Pósthúsið i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtrætl 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 'unnur’ ga kl 10—11. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið k! 10—17 alla virka daga nema 'augardaga kl 10 — 12 Otibúið Laugavegi 176: Opifl kl. 10—17 alla virka daga nemt 'angardaga kl 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla vir daga kl. 9—17 ÍILKYNNINGAR Sunddeiid Ármanns: Sundæfingar eru hafnar. Æfingar fara fram 1 Sundhöllinni mánu- daga miövikudaga og föstudaga og hefjast klukkan 8, Nýliðar velkomnir. Kennari Ólafur Guð- mundsson FUNDARHÖLD Kvenfélag Bústaðasóknar. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8.30. — Stjómin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur fund miðvikudaginn 11 október í safnaðarheimilinu kl. 8.30. — Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudag- inn 10/10 kl. 8.30 í safnaðarheim- ilinu, Sólheimum 13. Frú Vigdís Pálsdóttir sýnir föndur. Mætið stundvíslega. — Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.