Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 11
V1 SIR . Laugardagur 7. október 1967. n BORGIN E RnWBIN RnRRIKl ■ - ' y-- ■ —.—.^. .. LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfirði < síma 51336. \EYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 I Reykjavík 1 Hafnarfirði ' sima 52315 hjá Grími Jónssyni Smyrla- hrauni 44, laugardag til mánudags morguns. KVH O- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Apótek Austurbæjar — Garðs Apótek — Opið alla daga til kl. 1.00. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kL 9—14. helgidaga Id. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vik, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14 helga daga kl 13 — 15. ÚTVARP Laugardagur 7. október. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríö- ur Sigurðardóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Jón Hallsson sparisjóðs- stjóri velur sér hljómplötur 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömul danslög. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Samsöngur i útvarpssal: Keflavíkurkvartettinn syng ur. 20.45 „Engin saga“, smásaga eft- ir O’Henry. Stefán Bjarm- an íslenzkaöi, Þorsteinn Ö. Stephensen les. 21.20 Ballettþáttur eftir Pugni. 21.35 Leikrit: „Listaverkið" eft- ir Charles Hutton. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. 22.30 Fréttir og veöurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. október. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.00 Endurtekið efni. Kristján Ámason flvtur erindi: Sapfó og skáldskapur henn ar, og Kristín Anna Þórar- insdóttir les Ijóö. 15.25 Kaffitíminn. 16.00 Sunnudagsíögin. 17.00 Bamatíminn: Guðrún Guð- mundsdóttir og Ingibjörg Þorbergs stjóma. 18.00 Stundarkom með Gounod. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Af spjöldum sögunnar ai Auðun Bragi Syeinsson ■<' les kvæfii kvöldsins. 19.40 Einsöngur: Robert Ilosfalvi syngur. 20.00 Frá Hlíðarhúsum til Bjarma lands Thorolf Smith les. 20.20 Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Debussy. 20.35 Á förnum vegi í Skafta- fellssýslu. Jón R. Hjálmars son ræðir við Einar G. Ein- arsson bónda á Skamma- dalshól I Mýrdal. 20.50 „Moldá". hljómsveitarþátt- • •••••••••••••••»'•«.-•••• i ur eftir Smetana. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Frá Breiðafirði. a. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi um ársritið Gest Vestfirðing og les bro úr því. b. Jón Júlíus Sig- urðsson les kafla úr sögu Snæbjamar I Hergilsey. c. Þorbjörg Jensdóttir les ljóð eftir Jens Hermannss. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVÍK Laugardagur 7. október. 17.00 Endurtekið efni. íþróttir. Hlé. 20.30 Frú Jóa Jóns. Aðalhlut- verkin leika Kathleen Harri son og Hugh Manning. ís- lenzkur texti Gylfi Grön- dal. 21.20 „Hve glöö er vor æska ...“ (It is great to be young). Brezk gamanmynd. í aðal- hlutverkum: John Mills, Jereny Spenser og Cecil Parker. — íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. október. 18.00 Helgistund. Séra Garðar Svavarsson Laugarnes- prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. — Efni: Fjórar fjósakonur syngja, hljómsveit og einleikarar úr Bamamúsíkskólanum Ieika og farið er i heim- sókn til barnanna í Laug- arási I Biskupstungum; •- Einriig er sýnd framhálds- kvikmvndin „Saltkrákan“. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Að þessu sinni veröur meðal annars f jallað um nýjungar á sviði bygg- ingatækni, kappakstur, nautaat og veörið. Umsjón: Ólafur Ragnarssþn. 20.40 Maverick. Myndaflokkur úr villta vestrinu. Aðalhlut- verkið leikur James Garn- — Æ, hvað er að heyra þetta... og er þá engin von á gosi, Sigurjón? er. íslenzkur texti: Krist- mann Eiðsson. 21.20 „ViIItur er sá er væntir". (It’s mental work). Kvik- mynd gerð fyrir sjónvarp eftir handriti Rod Sterling, og hlaut hann fyrir það Emmy verðlai.nin 1964. verkin leika Lee J. Cobb Harry Guardino og Gena Rwiands. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdöttir. 22.15 Dagskrárlok. vi I R jyrir )| árum TILKYNNING Viðskiptamönnum mfnum, enda öllu góöu fólki, tilkynnist hér með að vinnustofa min er flutt á Laugaveg 39 (bakhúsið) og af- | greiði ég þar fljótt og vel allt sem að skósmiöi lýtur. Virðingarfyllst Ágúst Fr. Guðmundescn. Vísir 7/10 1917. MESSUR Ásprestakall Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Sr. Grímur Grímsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Sigurjón Ein- arsson predikar. Séra Frank Hall dórsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson Dómkirkjan: : i Stjörnuspá ★ ★ *' Spáin gildir fyrir sunnudaginn 8. október. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Ef þú hyggur á ferðalög í dag, skaltu gæta þess að vera vel að heiman búinn og ætla þér rúm- an tíma, vegna ófyrirsjáanlegra tafa. Kvöldið ætti aö verða rólegt heima. Nautið, 21. apríl — 21. mai Faröu gætilega í öllum áætlunum, það er eins víst að þær standist ekki nema að litlu leyti, einkum ef um ferðalög er að ræða. Ekki ólík- legt að eitthvað verði til tafar á síðustu stundu. Tvíburamir, 22. maí — 21 júní: Þú ættir að sjá svo um, að dagurinn yrði þér sannkallaður hvíldardagur heima hjá þér. Ef- laust er margt smávegis, sem þú getur unnið að í ró og næði til undirbúnings vikustarfinu. Krabbinn, 22. júni — 23. júli Hvíldu þig vel að morgni, því að sitthvað getur valdið annríki, þeg- ar á daginn líður. Þú gerðir rétt að hafa samband við kunningja þína og undirbúa skemmtilegt kvöld. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Þú ættir ekki að ráðgera ferðalög í dag, nema þá um næsta nágrenni. Aftur á móti getur dagurinn orðið gagnlegur og skemmtilegur heima fyrir. Farðu gætilega í umferðinni. Meyjan, 24 ágúst — 23. sept Ef það er eitthvað smávegis, sem þú átt eftir aö leggja á síðustu hönd, væri hyggilegt að nota dag- inn til þess. Þegar kvöldar, verð- ur skemmtilegast í fámennum hópi heima. Vogin, 24. sept — 23. okt Gættu þess að ekki verði neinn misskilningur í dag í sambandi við nána vini eða vin, og ef til þess kemur, skaltu gera þitt til að leið- rétta hann eins vel og fljótt og þér er unnt. Drekinn, 24. okt. - 22. nóv Þetta getur orðið góður og rólegur dagur heima en varla æskilegur til feröalaga, að minnsta kosti ekki, ef langt á að halda. Geföu gaum að fréttum, þegar líður á daginn. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21 des: Notaðu fyrri hluta dagsins til hvíldar. Þegar á líður, munu kunn- 1 ingjar og vinir að öllum líkindum sjá svo um að þú hafir f nógu að snúast. — Kvöldið að líkindum skemmtilegt. Steingeitin 22. des. — 20. jan.: Hvíldu þig vel fram. eftir. Notaðu seinni hluta dagsins til að ganga frá ýmsu smávegis, sem til! fellur. Skrifaðu vinum og kunn- ingjum, sem eiga bréf inni hjá þér. Vatnsberinn, 21. jan. — 19 febr. Þú ættir ekki að ráðgera lengri ferðalög. Ef þú stjórnar öku- tæki, skaltu fara gætilega í um- feröinni, einkum þegar á líður. — Kvöldið getur orðiö ánægjulegt heima fyrir. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz: Góður dagur heima fyrir. Hvfldu þig vel fram eftir degin- um, og þegar á Iíður, muntu ef- laust hafa f ýmsu að snúast, svo þér ætti ekki að leiðast. Kvöldið getur orðið ánægjulegt. KALLI FRÆNDI Messa kl. 11. Séra Grfmur Gríms- son. Hallgrímskirkja Bamasamkoma kl. 2 Systir Unn- ur Halldórsdóttir. Messa kl. 11 Séra Lárus Halldórsson, umsækj- andi um Hallgrímsprestakall. Út- varpsmessa — Sóknamefndin Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jóns son. Frfldrkjan Messa kl. 2. Séra Gfsli Brynjólfs- son. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli. Bamasamkoma kl 10.30. Messa kl. 2. Séra Fel- ix Ólafsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma I Réttarholtsskóla kl. 10.30. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 í tilefni af þvf, að Bústaða- kirkja hefur verið reist. Dóm- 1 prófastur séra Jón Auðuns pre- dikar. Séra Ólafur Skúlason. Laugameskirkja Messa kl,- 2 e. h. (Ath. breyttan messutfma). Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sé a Guðar Svavars- son. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Áma- son. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta með altarisgöngu kL 10 f. h. Heimflisprestur þjðnar fyrir altari. — ólafur ólafsson kristniboði predikar. )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.