Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 15
V1SIR . Laugardagur 7. október 1367. TIL SOLU Stretch-buxur. I'il soiu i telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumaö eftir máli. Fram- leiðsluverö. Sími 14616. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Símj 18543. Selur plastik- striga og gallon innkaupatöskur ennfrem- ur fþrótta og ferðapoka, barbi' skápa á kr 195 og innkaupapoka. Verð frá kr, 38. Otur inniskór með chromleður- sóla, svartir og rauðir. Stærðir 36 -40. Verð 165.00 Töfflur með korkhælum, stærðir 36—40 Verð 165.00 — Otur Mjölnisholti 4 (inn- keyrsla frá Laugavegi). Margs konar ungbarnáfatnaöur og sængurgjafir, stóll fyrir bamiö í bílinn og heima á kr. 480. Opið i hádeginu lítiö inn í barnafataverzl unina Hverfisgötu 41. Sími 11322. Froskbúningur ásamt 2 kútum 2 lungum, statív, spjót, ljós, hníf- ur, belti, fitjar, gleraugu, snorkel fitjar o. fl. til sölu. Uppl. í síma 23440. Fallegur síður amerískur brúðar- ’uðll til sölu. Uppl, í síma 15612. .Mokkrar 2ja og 3ja herbergja 'búðir til sölu. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Uppl. í síma 18400. Til sölu ný Servis þvottavél með suðu og rafmagnsvindu. Uppl. f síma 82840. Barnavagn. Til sölu og sýnis ný- legur blár Pedigree barnavagn að Lindargötu 22A á laugardag og mánudag. Grundig TK 27 segulbandstæki til sölu. Selst á sanngjömu verði. Uppl. í sfma 24523. Til sölu: Drengjaföt á 14 — 15 ára, kjöU.^og kápa á .12-14 ára. Gullarmband tapaðist 27. sept. — Fundarlaun. Uppl. í síma 40745. Notaður stór hefilbekkur til sölu á kr. 700. Uppl. á Hverfisgötu 67 impl eftir hádegi í dag. Til sölu Dodge ’57 station V 8. Sími 22086. Til sölu vegna brottflutnings Philips sjónvarpstæki sem nýtt, gott gólfteppi 5x7 m, borðstofu- skápur, borðstofuborö og 4 stólar, 2 dívanar og ýmislegt fleira. — Sími 34120. Til sölu sem nýr Pedigree barna /agn. Uppl, í síma 31428. Vel með farinn Pedigree barna- agn til sölu. Sími 16894.____ Ford pickup til sölu á kr. 12000 einnig mótor v8 í Ford ’59. Sími 12717. Nýleg, sterkbyggð eldhúsinnrétt- ing með vinnuborði, skúffum og tveimur röðum af skápum, þrír metrar á lengd, til sölu, Útfalíð 5, 1. hæö. Verð fimm þúsund krónur Til sölu Thor þvottavél með þeytivindu notuð. Einnig klæða- skápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 34165. Mótatimbur til sölu á mjög hag- stæðu verði. Uppl. f síma 35431. Opel Kadett árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 52324. Til sölu Remington haglabyssa 5 skota nr. 12, Remington riffill cal. 22 og kíkir stækkar 7x50. Uppl. í síma 37649 eftir kl. 1 i dag og næstu kvöld. Dökkgrænn Pedigree barnavagn til sölu. Sjafnargötu 4 kjallar,a. — Sími 23039. Barnavagn og kerra á sömu grind til sölu. Uppl. í síma 35522. Anglia ’60 í góðu standi mjög vel útlítandi til sölu. Sími 38008. Til sölu vel með farið sófasett Jppl. í síma 38526. Til sölu barnakerra, vel með farin, verð kr. 800 Uppl. í síma 32814. TIL LilGU 4ra herueig. . -uuo a iyisíu næð í Vesturbænum til leigu. Laus nú þegar. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15993 eftir kl. 2 e. h. Geymsluherbergi. — Upphitað geymsluherbergi til leigu. — Sfmi 36605. Herbergi með aðgangi að eldhúsi baði, og síma til leigu fyrir rólega konu Reglusemi og góð um- gengni áskilin. Sími 38041. Til sölu á s. st. skáprúm. Til leigu: 3 herbergi og eldhús í nýju sambýlishúsi að Fellsmúla 20, 4. hæð til hægri. Verður til sýnis í dag, laugardag, frá kl. 14-20. Stór 3ja herbergja íbúð til leigu í Álfheimum. Uppl. í síma 17922 í dag, Eitt eða tvö herbergi eru til leigu við miðbæinn. Annað á hæð, með skápum hitt er lítiö forstofuher- bergi í kjallara. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglusemi 7651“ Forstofuherbergi til leigu við Laugaveg. Sjómaöur gengur fyrir. Fyrirframgreiðsla til áramóta. — Uppl. f síma 18961 eftir kl. 8 á kvöldin. Bílskúr (upphitaður) f vesturbæn um til leigu. Uppl. í síma 81919 kl. 2—6 í dag. Forstofuherbergi nálægt miðbæn um búið góðum skrifstofuhúsgögn um, teppi og gluggatjöldum til leigu. Unnl í síma {>2420 < rla<- ÓSKAST Á LEIGU 2ja —3ja herb. íbúó oskast Uppl í síma 51837 eftir kl. 7. 2 Þjóðverjar óska eftir herbergi sem næst Laugardalsvelli eða í Laugarneshverfi. Vinna frá morgni til kvölds. Vinsamlega hringið í síma 35144. Utlend reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með eldunarplássi, ásamt baði og aðgangi að síma, æskilegt að einhver húsgögn fylgi. Tilboð sendist Vísi merkt „7650“ fyrir 1. nóv. Tækninemi óskar eftir 1—2 herb. íbúð til leigu í vetur sem næst Sjómannaskólanum. Algjör reglu- semi. Greiði allt fyrirfram. Vinsam legast hringið í síma 92-1678. Óskum eftir 2—3ja herb. fbúð fyrir 15. okt, Mánaðargreiðsla. - Uppl. í síma 30973. Óska eftir 2ja herb. íbúð. Ein- hver húshjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 23139. Ungt kærustupar, sem á von á barni í vor, óskar eftir 2’’a herb. íbúð. Uppl. f síma 12883. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi. Æskilegt væri að fá keypt fæði á sama stað. — Sími 10734. 2 ungar konur sem báðar vinna úti óska eftir 3—4ra herbergja íbúð, helzt í Hlíðunum, 1. nóv. eða síðar. Vinsaml. hringið í síma S1157 BARNAGÆZIA Barngóó stuika <.n aó vera með 14 mánaða gamlan dreng hálf- an daginn. Uppl. í síma 16692. rþ .i> —„-..iUí , Uercina lapaóist s.l. fimmtudagskvöld, sennilega á Gunnarsbraut —Miklatorg eða í Hafnarfjarðarvagni. Finnandi vin- -aml. hrjngi í síma 50005. Herraúr fannst fyrir nokkru neðarlega á Skólavörðustíg. Uppl. i i síma 24861.____________________ Lituð gleraugu töpuðust s.l. föstudag frá Fæðingardeildinni að Freviugötu Uppl f síma 34559 ATVINNA ÓSKAST 25 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Uppl. í sfma 22944. ATVINNA I BOÐI Kona oskast tu Uusverka 3 — 5 daga i viku hluta úr degi. Uppl. í síma 34191. FÆÐI Kona óskar eftir ræstingu á stig- um eða skrifstofum 2—3 kvöld i viku. Einnig kæmi til greina vinna á veitingahúsi eftir kl. 7 á kvöld- in. Uppl. f síma 16937 eftir kl 5. Kona, með tvö börn, óskar eftir atvinnu, helzt ráðskonustarfi, í Reykjavík eða nágrenni, frá og með 15. nóvember n. k. Tilboð merkt „Færeysk" sendist blaðinu fyrir 12. okt. 1967. 24 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu, ýmislegt kemur til greina. Enskukunnátta. Uppl. í síma 51053. Óska eftir afgreiðslustörfum — annað hvert kvöld, tneðmæli Sími 19874. Hafnarfjörður. Get tekið nokkra menn í fæði. Uppl. í síma 50560 eftir kl. 5. ÓSKAST KEYPT Kaupum eða tökum í umboössölu gömul en vel með farin húsgögn og húsmuni. Leigumiðstöðin — Laugavegi 33b Sími 10059. Vil kaupa danskar vasabrots- bækur. gömul fsl. póstkort og nótur Fornbókaverzlunin Hafnar- stræti 7. Upphlutur óskast til kaups ásamt belti. Uppl. í síma 52402. Tvær stúlkur óska eftir vinnu helzt ræstingu saman, margt ann- að kemur til greina. Uppl. í síma 12640. Innréttingar. Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum og svefnherbergisskápum. Uppl. í símum 16882 og 20046. ITIH I II 1 111« iKUKeililSla Keiim j iaunus ardinal. Aðstoða einnig viö endur nýjun ökuskírteinis og útvega öll gögn. Reynir Karlsson. Sími 20016. Ökukennsia. Kennum r nýjar Volkswagenbifreiðir. — Otvega öll gögn varöandi bflpróf. — Geir P Þormar ökukennari Símar 19896 — 21772 - 13449 - 19015 kven- kennari og skilaboð í gegnum Gufu nes radíó sími 22384 Enska, þýzka, danska, sænska, franska, spænska, bókfærsla, reikn- ingur. — Skóli Haralds Vilhelms- sonar Baldursgötu 10. Sími 18128. Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks wagen 1500. Tek fólk f æfingatfma. Uppl. f síma 23579 Ökukennsla — Æfingatímar. Aö- stoða einnig við endumýjun öku- skírteinis. Kenni á nýjan Volkswag en. Ögmundur Stephensen. Sími 16336. Vil kaupa góðan fsskáp, einnig vel með farinn svefnsófa. — Sími 33265. Óska eftir að kaupa skellinöðru. Uppl. í síma 36926, 11 n n n 11111111111 m i i i i i:i i .i 111 ^H&allett LEIKFIMI J AZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir -fc- Allar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^allettlúJln Smáauglýsingar eru einnig a bis. 13 HREINGERNINGAR Véiahremgerningui - húsgagna- hreingerningar, — Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. Simi 42181. Hreingerningar. Látið þaulvana menn annast hreingerningamar. — Sfmj 37749 og 38618 Hreingerningar. Vélahreingern- mgar, gólfteppahreinsun og gólf- Þvottur á stórum sölum, með vél- um. — Þrif. Simar 33049 og 92635 Haukur og Bjarni Hreingerningar — gluggahreins- un. Vanir menn Fljót og góö vinna Uppl. f síma 13549 Vélhréingerningar. Sérstök véi- hreingemmg (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi Erna og Þorsteinn. Sími 37536 Hreingerningar Vélhreingem- ingar, gólfteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, með vél- um. '— Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Látið okkur gera hreint. Góð og ódýr þjónusta. — Uppl. í sfma 16209. ÞJÓNUSTA Kúnststopp. Fatnaður kúnst- stoppaður að Efstasundi 62. Vaskar — Salemi — Skolplagnir Hreinsun og viðgerðir, svarað í símum 81617 og 33744 allan sól- arhringinn. Breyti og sauma kjóla í heima- húsum. Uppl, f sfma 20742. GÓLFTEBPA- HREINSUN - HÚSGAGNA- HREINSUN Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179. Teppa- og hús- gagnahreinsun, fljót og góð af- greiðsla. Sími 37434. Les með skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafræði), algebm. rúmfræði, analysis .eðlisfræði og fl., einnig tungumál (mál- og setninga- fræði, dönsku, ensku, þýzku, latínu, frönsku og fl.), og bý vandlega und ir landspróf, stúdentspróf, verzlun- arpróf. tækninám og fl. Dr Ottó Amaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. Kennsla: Enska. danska, áherzla á tal og skrift, nútíma kennslu- bækur notaðar. Kristín Óladóttir Sími 14263. Kennsla. Kennslugreinar: islenzka, fsl. bókmenntir, íslandssaga, danska, enska og þýzka. Við kennsluna f íslenzkugreinunum ’erður lögð sérstök áherzla á að mglingamir nái góðu valdi á "ögru islenzku máli, áhugi þeirra glæddur á fsl. bókmenntum svo og sögu þjóðarinnar. Uppl. i síma 42034 eftir kl. 20 daglega. 6IKARKEPPNIN MELAVðlLUR í dag, iaugardaginn 7. október kl. 3 leika FRAM-KR Dómari Rafn Hjaltalín. MÓTANEFND

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.