Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 6
6 V1 S IR . Laugardagur 7, október 1967. KÝJA BÍÓ Modesty Blaise Víðfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum um ævintýrakon- una og njósnarann Modesty Blaise. Sagan hefur birzt sem framhaldssaga í Vikunni. Bönnuö yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKIR TEXTAR. r,AMlA BIÓ 11475 Fólskuleg morð eftir Agatha Christie. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Mary Poppins Verðlaunamynd Disneys. Endursýnd kl. 5. AUSTURBÆIARBÍÓ 8Æ1ARBIÓ sími 50184 För til Feneyja Missionto Venice. Mjög spennandi njósnamynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. 4 tján Ný dönsk Soy;. litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð bömum. ’IÁSKÓLABÍÓ Sím' 22140 Armur laganna (The long arm) Laugardagur: Brezk sakamáiamynd frá Rank. Aðalhlutverk; Jark Hawkins John Stratton Dorothy Alison Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudagur: Óbreytt kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Brúðkaupsnóttin Áhrifamikil og spennandi ný sænsk kvikmynd. Danskur texti. Aðalhlutverk Kristina Schollin Jarl Kulle Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ MANNAVEIÐARINN Maya villti fíllinn Bamasýning kl. 3 STJORNUBIO • Sfmi 18936 Stund hefndarinnar Islenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarlk ný amerísk stórmynd úr spænsku borgarastyrjöldinni. Aöalhlutverk far mer hinir vinsælu leikarar: Sim< 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (The Glory Guys) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerlsk mynd 1 lit- um og Panavision. — Mynd í flokki með hinni snilldarlegu kvikmynd „3 liðþiálfar" Tom Tryon Senta Berger. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AVOGSBIO Sfm* 41985 Mjög spennandi og meinfynd- in, ný frönsk gamanmynd meö Darry Cowl, Francis Blanche og Elke Sommer í aðalhlut- verkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi ný Cinema- Scope litmynd meö Dan Duryea. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUCARÁSBÍÓ Simar 32075 op 38150 PHIIL JULIE nEiumnn nnnniius Járntjaldið rofið Ný amerísk stórmynd I litum 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock, enda með þeirri spennu, sem myndir hans eru fræear fyrir. ‘SLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Ath. miðnætursýninguna kl. 11.30. Bönriuð bömum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Ekki svar- að. í síma fyrsta klukkutímann. Gregory Peck og Anthony Quinn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SU síiliíi ÞJODLEIKHUSIÐ BBLDfifl-lOHIlfi Sýning í kvöld kl. 20. Italskur stráhattur eftir Eugene Labiche. Þýðandi: Ámi Bjömsson. Leikstjðri: Kev ■ in Palmer. . Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin trá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. Fjalla-Eyvmdur 6. sýning í kvöld kl. 20.30. Næsta sýning sunnudag. Aögöngumiðasalan ■ Iðnó opin frá kl. 14. — Slmi 13191 K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeild in við Langagerði. Barnasam- koma I Digranesskóla við Álf- hólsbraut I Kópavogi. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkju teigi 33. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. K.F.U.K. í dag (laugard.) Kl. 4 e.h. Yngri skúlknadeildin (7—9 ára og 9—12 ára) I Langa- gerði 1. Kl. 4.30 e.h. Stúlknadeildin á Holta vegi. Á morgun (sunnud.) Kl. 3 e.h. Stúlknadeildin 9—12 ára Amtmannsstíg. Á mánudag: Kl. 4.15 e.h. Laugamesdeild Kirkju teigi 33, stúlkur 7—8 ára. Kl. 5.30 e.h. Á sama stað stúlkur 9—12 ára. Kl. 8.15 e.h. Unglingadeildin á Holtavegi. « Kl. 8.30 e.h. Unglingadeildimar j Kirkjuteigi 33 og Langagerði 1. vrnvmKsmx’&Kazœœim - Laus héraðslæknis- embætti Héraðslæknisembættin í Kópaskershéraði og Raufarhafnarhéraði eru laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op- inberra starfsmanna, og staðaruppbót sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga. Umsóknarfrestur til 6. nóvember næstkom- andi. Veitast frá 15. desember 1967. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 6. október 1967. Síldarstúlkur vantar til Sunnuvers h.f. á Seyðisfirði. Fríar flug- ferðir og húsnæði. Uppl. hjá ÍSBIRNINUM H/F Reykjavík . Sími 11574 Framreiðslustúlka (sal) óskast. CAFÉ HÖLL Austurstræti 3 . Sími 16908 Röskur drengur óskast til sendiferða fyrir hádegi. /Lskilegt að hann ætti skellinöðru, en þó ekki skilyrði. DAGBLAÐIÐ VlSIR i mn m n—iiiiiniiai n i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.