Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 5
V1SIR . Laugardagur 7. október 1967. S Blaðsöluböm óskast Dagblaðið Vísir Afgreiðsla Hverfisgötu 55. ÖNNIIMST ALLA HJÓLBARÐAÞJÓNUSTU, FLJÚTT 06 VEL, MEO NÝTfZKU T/EKJUM j^jjjjjlj BILÁSTÆE>I Herbergi Herbergi óskast fyrir stúlku, sem er nemandi í Kennaraskólanum. Upplýsingar í síma 20 9 71. Síldarsöltun — mikil vinna Söltunarstöðina Borgir vantar strax nokkrar góðar síldarstúlkur til Raufarhafnar og síðar Seyðisfjarðar. Einnig unga reglusama pilta til að salta. Öll söltunin fer fram í húsi. — Fríar ferðir. — Nánari uppl. í símum 32799 og 22643. Jón Þ. Árnason Sildarstúlkur Okkur vantar síldarstúlkur eða pilta til Nes- kaupstaðar. SALTAÐ ER INNI í UPPHIT- UÐU HIJSI. Fríar ferðir og húsnæði. Fæði á staðnum. Upplýsingar í Reykjavík í síma 2-18-94. Á Neskaupstað í síma 99. SÖLTUNARSTÖÐIN MÁNI H/F HJÓLBARDAVIÐGERÐ KÓPAVOGS Kársnesbraut i - Sími 4009.1 HÖBÐUB EIMBSSOIV HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR nAI.II.IIMX.SSKlEILSrOI'A AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 17979 Barnaflokkar — táningaflokkar — frúar- flokkar — eitthvað fyrir alla. Lærðasti jazzballett-kennari hérlendis stjómar kennslunni. Nýtt og gjörbreytt kennsluform. Tóniist sú, sem efst er á baugi hverju sinni notuð. Ýmsar nýjungar, sem ekki þekkjast við hliðstæða skóla hér. Stórglæsileg nýinnréttuð húsakynni. Kennari skólans nýkominn úr kynningar- ferð til Bandaríkjanna. Skemmtanalíf skólans skipulagt í samráði við þekktustu skemmtikrafta hérlendis. Skemmtilega innréttuð salarkynni einungis til nota við skemmtanalíf skólans. Þjóðlaga- klúbbur — popklúbbur — frúarklúbbur og fleira starfrækt á skólaárinu. SKÍRTEINA-AFHENDING á morg- nn, sunnudag, frá kl. 5—7.30, að Stigahlíð 45.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.