Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 8

Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 8
V1SIR . Laugardagur 7, október 1967. 8 VÍSIB Utgefandi: Blaðaútgátan vism \ Framkvæmdastjóri: Dagur Jðnasson / Ritstjóri: Jónas Kristjánsson ) Aöstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson (i Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson ) Auglýsingastjóri: Bergþðr Olfarsson l Auglýsingan Þingholtsstræti 1, slmar 15610 og 15099 / Afgreiðsla: Hverfisgötu 55. \ Ritstjórn: Laugavegi 178. Sími 11660 (5 línur) (I Askriftargjald kr. 100.00 á mánuði innanlands ) t lausasölu Kr. 7.00 eintakið l Prentsuiiðjc Visis — Edda h.f. / Samstaða tryggir sigur ]£kki ætti að þurfa að vera ágreiningur um það milli V stjórnmálaflokka, að nauðsynlegt sé að miða heild- ( arstefnuna í fjármálum ríkisins og peningamálum við / það, að sem mest jafnvægi sé milli fjárfestingar og ) neyzlu annars vegar og þjóðarteknanna hins vegar. \ Með öðrum orðum, að ríkisbúskapurinn sé rekinn \ án halla. í) Við fslendingar erum, sem kunnugt er, svo háðir ut- )) anríkisviðskiptum um afkomu okkar, að segja má, að \i allt velti á því, að við fáum viðunanlegt verð fyrir \\ útflutningsafurðirnar. Hins vegar fáum við engu ráð- U ið um þær sveiflur, sem á erlendum markaði verða. /i En þegar þær eru okkur óhagstæðar, verðum við að // taka afleiðingum þess. Þá reynir á úrræði stjórnvald- )) anna og skilning almennings á nauðsyn þeirra ráð- \i stafana, sem gerðar eru. \\ Þegar mikið dregur úr hagvexti er einsætt að draga (( verður úr krofum á móti, ef ekki er fyrir hendi því // stærri varasjóður, sem grípa má til. Er þá oftast // eðlilegast að ríki og sveitarfélög dragi úr kröfum sín- )) um, einkum til lánsfjár, þannig að opinber þjónusta \ eða fjárfesting takmarkist af tekjumöguleikum þess- \ ara aðila. Þetta getur að sjálfsögðu valdið erfiðleik- ( um hjá einstökum sveitarfélögum, t. d. þar sem at- / vinna hefur mjög byggzt á opinberum framkvæmd- / um, en með skipulegum aðgerðum til þess að auka ) framleiðni, mundi þá vinnuaflinu vera beint til mikil- \ vægra framleiðslugreina. ( Hjá hvaða þjóð sem væri mundi það að sjálfsögðu ( valda mikilli breytingu á efnahagsástandinu, ef tekj- Z ur hennar minnkuðu á einu ári um allt að því fjórð- \ ung. Slíkt hlýtur óhjákvæmilega að hafa í för með ( sér nokkurn samdrátt. Um það ætti ekki að þurfa að ( deila. Hitt verður hins vegar alltaf deilt um, hvort // stjórnarvöldin á hverjum tíma hafi valið réttu leið- / ina til þess að sigrast á vandanum. Venjan er sú, að ) stjórnarandstaðan hefur margt og mikið við bjarg- \ ráð stjórnarinnar að athuga, en oftast er sú gagn- ( rýni byggð á lítilli sanngimi og fremur til þess ætluð ( að auka á erfiðleika stjórnvaldanna, en að leggja eitt- / hvað jákvætt til málanna. / Stjórnarvöldin verða því að treysta á dómgreind \ almennings, að hann sjái, hvað nauðsynlegt er og \ ekki verður komizt hjá að gera, til þess að tryggja hag ( heildarinnar svo sem bezt má verða. Áróður illvígrar / og ábyrgðarlítillar stjórnarandstöðu, eins og þeirrar, / sem nú er hér á íslandi, getur þó vissulega stundum / ruglað fólk í ríminu og spillt fyrir árangri nauðsyn- ) legra ráðstafana. Það lætur ábyrg ríkisstjórn hins \ vegar ekki trufla stefnu sína. Hún velur þau úrræði, ( sem að hennar dómi em þjóðinni fyrir beztu, og svo ( sker reynslan úr bæði um gildi þeirra og þegnskap í þjóðarinnar, þegar hún þarf að standa saman í vanda. / lil' iiHII ■ i .... Fólk hvarvetna, komast leiðar sinnar. PARÍS ÞENST ÚT - IBÚATALAN SENNILEGA AUKIZT UM EINA MILLJÓN Á 5 ÁRUM jYJanntal á fram að fara í Frakklandi á næsta ári — hið síðasta fór fram 1962. Menn ætla, að í ljós komi eftir manntaliö 1968, að íbúatala Parísar hafi aukizt um eina milljón á 5 árum. Undirbúningur er þegar haf- inn. í prentun eru skýrsluform til útfyllingar, prentuð verða yfir 100 milljónir eintaka og dreift um allt landið, _g fá þús- undir manna atvinnu við mann- talið. Og um margt verður spurt sem aö líkum lætur. Hér er sam- tímis um skýrslusöfnun, húsn.- skilyrði og ótal m. fl. aö ræða. Það er gert ráð fyrir, að kostnaður við manntalið verði 75 milljónir franka og manntalið er hið 29. í röðinni síðan er Napoleon I. ákvað að manntal skyldi fram fara í landinu. Fyrir síðari heimsstyrjöldina var ákveöið að „grænt belti" skyldi vera hringinn 1 kringum París, en úthverfin hafa risiö upp æ fleiri hringinn í kring um borgina og áformin um græna beltiö að verulegu leyti lögð á hilluna. Húsnæðisþörfin var svo brýn, að menn höföu ekki við að byggja, ljðtar Ieigu- húsnæðisbyggingar, og svo hafa risið upp — og stundum staöið skamma hríð — skúra- og tjald- búðahverfi, þar sem erlendur verkalýður, sem vinnur fyrir lágu kaupi hefir hafizt við, og viö frumstæðustu hreinlætis- skilyrði. Sum hafa verið upp- rætt og byggingar risiö upp, önnur hefir eldur lagt i eyði En 1965 var gerð opinber á- ætlun um París framtíðarinnai — með nýjum samgönguæðum og fimm nýjum borgum innan markanna — og miðað við borg með samtals 14 milljónurr manna. Og menn uröu k. rn felmtri af tilhugsuninni um á formin að byggja þessa risa vöxnu borg, — og Parísarbúa' mótmæltu og (búar annarr borga Rougen. Rheims. i Havre, Orleans og fleiri, — sei óttuðust samkeppnina. Borgarfeðurnir ræddu málið heilt ár og komust að þein > niðurstöðu að framkv. áformsitv myndi leiöa til jafnvægisrösk unar, og mikið af skóglend' og ööru gróöurlandi yröi tekn' undir byggingar, og nú er kom in til sögunnar ný áætlun kennd viö höfund hennar — os. hann reyndi að leysa vandant, með því að leita lengra frá borg inni, — gera stækkun gerlega án þess að eyðileggja í nágrenm hennar. Hann gerir ráð fyrir nýjum borgum í 150—250 km fjarlægð frá gömlu París, m. a 150.0r 1 manna borg skammt fr Rouen og veröur hún bygg umhverfis tilbúið stöðuvatn. Umferðarerfiðleikar eru miklir — oft algert öngþveiti ríkjandi. Nýbygging í einu úthverfi Parísar. -■ mi ifV i n ..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.