Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 07.10.1967, Blaðsíða 14
14 tíkitiBseBEUste&EAi m V í S I R . Laugardagur 7, október 1967. ÞJÓNUSTA Heimilistækjaviðgerðir Geri við eldavélar, þvotta- Sími vélar, ísskápa, hrærivélar, Sími 32392 strauvélar og öll önnur 32392 heimilistæki. i RAFTÆKJAÞJÓNUSTAN — SÍMI 30593 Sæviöarsundi 86. Sfmi 30593. — Tökum aö okkur við- gerðir á hvers konar raftækjum — Önnumst breytingar og viðgerðir á gömlum lögnum. — Tökum að okkur ný- lagnir. — Sími 30593. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR : Önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur I veggjum og steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum viö renn ur. Bikum þök. Gerum við grindverk. — Málum þök. Vanir menn. Vönduð vinna. — Sími 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h. RAFLAGNIR Önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgeröir og raf- lagnateikningar. Sími 82339 og 37606 Fljót og góð þjón- usta. BLIKKSMÍÐI önnumst þakrennusmíði og uppsetningar Föst verðtilboð ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmíði. — Blikk s.f., Lind- argötu 30. Sími 21445. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningár og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af ákiæðum. Barmahlið 14, simi 10255. AHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir rnúr- festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora. fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvéiar, útbúnað til pi- anófiutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er — Áhalda leigan, Skaftafelli vib Nesveg, Seltjamamesi — Isskápa flutningar á sama stað. — Simi 13728. HÚ SEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR Steypum upp þakrennur, péttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur I veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. í síma 10080 TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að snfða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bfla Margra ára reynsla. — Daniei Kjartansson, sími 31283. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir. Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o. fl., þá tökum við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 81822. TÍMAVINNA Nýlagnir og viðgerðir. Sími 41871. Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. HÚ SRÁÐENDUR Kíttum upp i glugga og bætum og málum þök. önnumst einnig hreingemingar. Vanir menn. — Sími 14179 INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmfði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góöir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sfmi 36710. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar sf jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda, utan sem innan Sfmar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan sf. _________og 31080 Siðumúla 15. GÓÐ ÞJÓNUSTA Annast mosaik-, flísalagnir og mármaraskífulagnir. Meist- ari f faginu. — Vönduð vinna. — Uppl. að Stýrimanna- stfg 9, eftir kl. 8 á kvöldin. — Ludovico. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Gerum við gömul húsgögn. Bæsum og pólerum. Tökum einnig’.að okkur viflgerðlr á máluðum húsgögnum. Hús- gagnaviðgerðin Höfðavfk v/Sætún. Sími 2 3912. BÍLAÞVOTTUR OG BÓNUN Háteigsvegi 22 er flutt á Háteigsveg 16. Notað aðeins vax og plastbón. Engin bið, reynið viðskiptin. Sími 21079 eft- ir kl. 6. HÚ SRÁÐENDUR Önnumst allar húsaviðgerðir Tvöföldum gler og gerum við glugga, þéttum og gerum við útihurðir, bætum þök og lagfærum rennui. Látiö fagmenn vinna verkið. — Ákvæðis og tímavinna. Þór og Magnús. Sími 13549. TEPPAHREINSUN — TEPPASALA Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsun- in, Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 33028. KLÆÐNING OG VIÐGERÐIR á bólstruðum húsgögnum. — Bólstrun, Miðstræti 5, sími 15581 og 13492. ______________________ BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruö húsgögn Sími 20613. Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 B. NÝJAÍVOTTAHÚSIÐ, sími 22916 Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja- og frágangsþvotti, miðast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið. Ránargötu 50 Sími 2-29-16. Sækjum — sendum. GÚMMÍSKÓVIÐGERÐIR Gerum við.alls konar gúmmískófatnað. Setjum undir nýja hæla og sólum skó með 1 dags fyrirvara. Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814. SKÓVIÐGERÐIR — HRAÐI Afgreiði flestar skóviðgeröir samdægurs, hef breiða hæla á göituskó og kuldaskó auk þess margar gerðir af hælum á kvenskó. Látið sóla með rifluðu gúmmf áður en þér dettið i hálkunni. Geri við skóiatöskur. Lita skó með gulli. silfri o. fl. litum. Skóvinnustofa Einars Leó Guð- mundssonar, Víðimel 30, sfmi 18103. Byggingaverktakar — lóðaeigendur Tökum að okkur jarðvinnslu viö húsgrunna og lóðir Höfum fyrsta flokks rauðamöl og grús Höfum einnig til leigu jaröýtur og ámokstursvélar. Sfmi 33700. SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR -t.-- Komið tímanlega með skólatöskurnar i viögerð — Skó- verzlun Sigurbjörns Þorgeirssonar, verzlunarhusinu Mið- bæ, Háaleitisbraut 58—60. Sími 33980. SJÓNVARPSLOFTNET Tek aö mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Utvega allt efni ef óskaö er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. SENDIBÍLALEIGAN VÖRUBÍLALEIGAN Sími 10909. — Leigjum sendibifreiðir án ökumanns. —■ Akiö sjálfir. Spariö útgjöldin. MOSAIK- OG FLÍSALAGNIR Fagmenn, fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 13657. TRAKTORSPRESSA til leigu. Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. Ámi Ei- ríksson, Móabarði. Sími 51004. HURÐIR — ÍSETNING Þiljur, uppsetning. — Sólbekkir, uppsetning. Sfmi 4Ö379. EIGIÐ ÞÉR 8 MM KVIKMYNDIR? Klippum, samsetjum og göngum frá SUPER 8 og venju- legum 8 mm filmum. Góð tæki. Vönduð vinna. Sækjum — sendum. Opið einnig á kvöldin og um helgar. LINSAN S/F. Eími 52556. I KAUP-SALA DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom ið og veljið sjálf. Uppl. 1 símum 41664 og 40361. ANGELA AUGLÝSIR Blóm og gjafavörur I úrvali ennfremur skrautfiskar og fuglar. Sendum heim. Sfmar 81640 og 20929. Verzl Angela Dalbraut 1. SKRAUTGRJÓT Höfum fyrirliggjandi fallegar steinflögur til veggja- og arin-skreytinga. Uppl. í sfmum 40960 og 52057 um helgina og næstu kvöld. j ! LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR uotusblómið Skólavörðustlg 2, sfmi 14270. — Gjafir handa allri fjölskyldunni Handunnir munir frá Tanganyka og Kenya lapanskar bandmálaöar hornhillur, indverskar og egypzkar bjöllur. hollenskar og danskar kryddhillur danskar Amager-hillu ásamt ýmsum öðrum skemmtileg um gjatavörum. VALVIÐUR S.F SUÐURLANDSBR. 12 Nýkornið Plastskúffur t klæðaskápa og eldhús Nyt’ sfmanúmer 82218 JASMIN — VITASTÍG 13 Mikiö úrval af gjafavörum. Sérstæðir og fallegir austur lenzkir munir. Tækifærisgjöfina fáið þér f Jasmin — Vita- stíg 13. Sími 11625. KÁPUSALAN, SKÚLAGÖTU 51 Terylene kvenkápur fyrir eldri sem yngri, f litlum og stór um númerum. — Terylene svampkápur f ljósum og dökk um litum. — Pelsar l öllum stærðum, mjög ódýrir. — Eldri kápur verksmiðjunnar seljast mjög ódýrt. — Kápu salan, Skúlagötu 51. Sfmi 12063. KLÆÐASKÁPAR — SÓLBEKKIR — VEGGÞILJUR. Afgreiðslutfmi 2—30 dagar. Trésmiðjan LERKl, Skeifu 13. Sími 82877. KAUPUM HARMONIKKUR Skiptum á hljóðfærum keyptum hjá okkur. — Rin, Frakkastfg 16. STILLASATIMBUR TIL SÖLU Uppl. í síma 36076 og 33589. AUKAVINNA Lítið iðnfyrirtæki til sölu, er framleiðir sígilt leikfang. Uppl. í síma 51572 eftir kl. 5. TIL SÖLU Ferðaritvél, notuð, til söJu. Uppl. i síma 50816. OPEL CAPITAN ’59 — TIL SÖLU Gott verð, ef samífe er strax. Uppl. á Bílasölunni Lauga- vegi 92. BIFREIÐAVIÐGERÐIR VOLKSWAGENEIGENDUR Á næstunni byrja hin vinsælu kynningamámskeið fyrir Volkswageneigendur. — Nemendur fá fræöslu um vél og vagn. Ennfremur kennt að gera við minniháttar bilanir, sem orðið geta á vegum úti. — Nánari uppl. í símum 19896. 21772 og 34590. — Ökukennslan sf. ÖKUMENN Gerum við allar tegundir bifreiöa, almennar viögeröir, réttingar. Sérgrein hemlaviðgerðir. — Fagmenn i hverju starfi. — Hemlaviðgerðir hf„ Súöarvogi 14. Sími 30135. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dynamóa. Stillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sfmi 23621 Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting. réttingar, nýsmfði. sprautun. plastvtflgerflii og aðrar smærri viðgerðir — Jód J Jakobsson Gelgju tanga. Slm) 31040 RÉTTINGAR — RYÐVIÐGERÐIR einnig viðgeröir og smíði bensfntanka, vatnskassaviðgerðir og smíði boddyhluta. Réttingaverkstæði Guðlaugs Guð- laugssonar, Síðumúla 13, sfmi 38430. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bílum. Vélsmiðja Sigurðar ý. Gunn arssonar, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). SÍMI 42030 Klæðum allar geröir bifreiða, einnig réttingar og yfirbygg ingar. — Bflayfirbyggingar s.f.. Auðbrekku 39, Kópavogi Simi 42030. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR '/iðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæöi S Melsted, Sfðumúla 19, sími 82120.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.