Vísir - 14.11.1967, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 14. nóvember 1967.
/7
J. BORGIN
VERKTAKAR - VIPNUVÉLALEIGA
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
SLmi 21250 Slysavarðstofan í
Heilsuverndarstööinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra
SJÚKRABIFREIÐ: .
Sími 11100 * Reykjavík. 1 Hafn-
arfiröi f síma 51336. '•
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst 1 heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiönum í
sima 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 síðdegis i sfma 21230 i
Reykjavfk I Hafnarfirði • síma
51820 hjá Jósef Ólafssyni Kví-
holti 8.
KV* J- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABtJÐA:
Apótek Austurbæjar og Garös
Apótek.
t Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. ‘ helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABtJÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vík, Kópavogi og Hafnarfírði er i
Stórholti 1 Sfmi 23245.
Keflavfkur-apótek er opiö virka
daga kl. 9—19, laugardaga kL
‘l —14, helga daga kL 13—15.
UTVARP
Þriðjudagur 14. nóvember.
15.00
16.00
16.40
17.00
17.40
18.00
18.45
19.00
19.20
19.30
19.35
19.50
20.15
20.40
21.30
22.00
22.15
Miðdegisútvarp.
Síödegistónleikar.
Framburðarkennsla {
dönsku og ensku,
Fréttir.
Við græna borðiö.
Útvarpssaga bámanna.
„Alltaf gerist eitthvað nýtt“
Séra Jón Kr. ísfeld les.
Tónleikar. Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
Tilkynningar.
Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson
flytur þáttinn.
Víösjá.
íslenzk tónlist.
Pósthólf 120.
Guðmundur Jónsson les
bréf frá hlustendum.
Lög unga fólksins.
Gerður Guðmundsdóttir
Bjarklind kynnir.
Otvarpssagan: „Nirfillinn‘‘
Þorsteinn Hannesson les.
Fréttir og veöurfregnir.
Ófullnuð bylting.
Hjörtur Pálsson les.
23.00 Á hljóðbergi.
Bjöm Th. Bjömsson list-
fræöingur kynnir.
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Ellibelmilið Grund. Alla daga
kl 2-4 os 6.30-7.
Borgarspftaiinn Heilsuverndar-
stöðir Alla daga frd kl. 2—3 og
7—7.3C
Farsóttarhúsið Alla daga kl
3.30-5 og 6.30-7
Fæðingardeild Landsspftalans
Alla daga kl 3—4 og 7 30—8
Fæðingarbeimili Reykjavíkur
Alla daga kl 3 30-4.30 og fyrir
feður kl 8-8.30
Hvftabandið. Alla daga frá kl
3_4 o- 7-730
Kleppsstpitalinn. Alla daga kl.
3-4 oi' 6.30-7
Kóp: vogsbællð. Eftir bádegi
daglegá
Landakotsspítall. Alla daga kl
1—2 og alla daga nema laugar-
daga kl. 7-7.30
■OCBI llatamafir
Þriðjudagur 14. nóvember.
20.00 Erlend málefni.
Umsjónarmaður: Markús
Öm Antonsson.
20.20 Or Himalayjafjöllum.
Þessi mynd er tekin í
Himalayjafjöllum milli
Tíbet og Nepal.
20.45 Tölur og mengi.
Áttimdi þáttur Guðmundar
Amlaugssonar um nýju
stærðfræðina,
21.00 Um segulmagn og segul-
svið.
Þetta er fræðsluþáttur úr
heimi vísindanna, af sviði
eðlisfræðinnar. Guðmundur
S. Jónsson, eðlisfræðingur,
hefur umsjón með þættin-
um, en honum til aðstoðar
er dr. Þorsteinn Sæmunds-
son, stjamfræðingur.
21.20 Fyrri heimsstyrjöldin
(11. þáttur)
Þjóðverjar gera stóráhlaup
á Vesturvígstöðvunum af
sömu ástæöum og banda-
menn höföu reynt — eins
og sýnt var í næsta þætti
á undan — sem sé til þess
að reyna að brjótast út úr
sjálfheldunni þar.
21.45 Heymarhjálp
(Síðari hluti).
22.15 Dagskrárlok.
Meningen er god nok, en þú ættir að fara f Bamamúsikskólann
og læra á gítar, vinurinn.
TILKYNNINGAR
Vetrarhjálpin í Reykjavik Lauf-
ásvegi 41 (Farfuglaheimilið). Sími
10785 Skrifstofan er opin frá
kl. 14—18 fyrst um sinn.
Reykvíkingafélagið heldur
skemmtifund f Tjamarbúö niðri
fimmtudaginn 16. nóvember kl.
20.30. Dagskrá: Sveinn Þóröarson
fyrrv. aðalféhirðir flytur erindi.
Kvennakór syngur, Happdrætti.
Dans. Félagsmenn fjölmennið og
takið með vkkur gesti.
Stjóm Reykvíkingafélagsins.
Orlof húsmæðra, Reykjavík.
Hópurinn frá 1. —10. júlí ’67
hittist f Lindarbæ miðvikudags-
kvöld 15. nóvember kl. 8.30.
SÖFNIN
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Borgarbókasafn Reykjavíkur.
Aðalsafn Þingholtsstræti 29A,
sfmi 12308 Mánud — föstud. kl.
9—12 og 13—22 Laugard kl.
9—12 og 13—19. Sunnud. kl. 14
-19
Otlbú Sólheimum 27, sími 36814
Mánud.—föstud. kl. 14—21.
Otibúin Hólmgarð) 34 og Hofs-
vallagötu 16. Mánud -föstud kl.
16—19. Á mánud. er útlánsdeild
fyrir fullorðna 1 Hólmgaröi 34
opin til kl 21.
Otibú Laugamesskóla. Otlán
fyrir böm Mánud., miövikud.,
föstud.: kl. 13—16
Listasafn Einars Jónssonar e:
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl 1.30—4 e.h
Þjóðminjasafnið er opiö þriðju
daga fimmtudaga. laugardaga og
sunnudaga kl 1.30—4
Sýningarsalur Náttúrufræði-
stofi .ar tslands Hverfisgötu
116. verður opinn frá 1 septem
ber alla daga nema mánudaga og
föstudaga frá 130 til 4.
Landsbókasafn tslands, Safn
húsinu við Hverfisgötu: Lestrar
salur er opinn aila virka daga
kl. 10-12 13—19 og 20-22.
nema laugardaga kl 10—12 og
13—19. Otlánasalur er opinn alla
virka daga kl 13—15
uspá ★ *
Spáin gildir fyrir miövikudaginn
15. nóv.
Hrúturinn, 21 marz - 20. apr.
Otlitið er ekki sem bezt hvað
snertir rómantíking og gagn-
stæða kynið og allt það. Aftur
á móti er ekki ólíklegt að þú
getir bætt talsvert alla aðstöðu
þína í peningamálunum.
rvautið, 21. aprí! • 21. mai
Máninn gengur i merki þitt í
dag, og er ekki ólíklegt að þaö
hafi þau áhrif^- að tillit verði
tekið til skoðana þinna og til-
lagna aö mjög verulegu leyti.
Varcstu ofþreytu og álag.
Tvíburarnir 22. mai - 21.
júni. Gefðu gaum að einkamál-
um binura. en faröu bar hægt
og rólega í öllu, því að útlitið
er ekki gott hvað snertir gagn-
stæða kynið. Hins vegar er
nokkurs haswwáar von í öllum
peningamálum,
Krabbinn, 22. júni • 23. júli.
Það er hætt við að þú mætir
einhverri mótspymu í dag, og
þeir, sem þú átt eitthvað viö
að semja, reynist þverlyndir og
heldur viðskotaillir. Dragðu
slíkt á langinn ef unnt er.
Ljónið, 24. júli • 23. ágúst.
Það er ekki ólíklegt að þér
gangi illa að halda skapró, eins
og allt viröist í pottinn búið, en
þó munu fréttir reynast góðar
og uppörvandi. Hafðu frið við
fjölskylduna.
Meyjan 24. ágúst - 23. sept.
Þetta verður í rauninni góður
dagur,. en þó er hætt við að til-
finningamar verði ekki í sem
beztu jafnvægi, og að þú þurfir
að hafa ömggt taumhald á
þeim, ef vel á að fara.
Vogta, 24. sept - 23. okt.
Það er ekki ólíklegt, að þú verð
ir fyrir verulegu taugaálagi i
dag, og verðir að beita þér
mjög til að hafa taumhald á
tilfinningum þínum í samskipt-
um við þína nánustu.
Drekinn, 24 okt. - 22. nóv.
Þessi dagur getur tekið talsvert
á taugarnar, og þó einkum hvað
snertir allt samband við gagn-
stæða kynið. Ekki skaltu heldur
reikna með að þú hafir gagn
eða skemmtun af samkvæmis-
lífinu.
Bogmaðurinn, 23. nóv. - 21.
des. Reyndu eftir megni að vera
þeim innan handar, sem þurfa
aðstoðar við og em einmana
eða sjúkir. Gerðu þér ekki mikl
ar vonir um samband þitt við
gagnstæða kynið, eða skemmt-
analífið.
Steingeitin, 22. des. - 20. jan
Treystu góðtun vini, sem hefur
sýnt að hann er þess verður,
og reyndu eftir megni að efla
tengsl þín við hann, en nýjum
vinum eða kunningjum ættiröu
að taka með nokkurri tor-
tryggni.
Vatnsberinn. 21 ian.- ■ 19
febr. Svo virðist sem einhver
skuggi hvíli yfir heimiIislIFinu,
eða einhver nákominn valdi þér
áhyggjum, annað hvort f sam-
bandi við veikindi, eða fram-
komó, sem þér fellur ekkL
Fiskamir, 20 febr. • 20 marz
Farðu mjög gætilega í peninga-
málum, ekki hvað sfzt ef gagn-
stæða kynið er annars vegar.
Helzt ættirðu að draga kaup og
sölu á langinn, þú hefur varla
hagnað i því sambandi f dag.
Loflpressnr - Sl.iin’oriiiiir
Kranar
Tökum að okkur cils konar
framkvœmdir
bœði í tíma-og ókvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
LOFTORKA SF.
SÍMAR: 21450 & 1019 0
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPIÐ 8 -22,30
SUNNUD-:9 - 22.30
11ÖI11>UH EIIVAKSSOII
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
M.ÍI.FrXT.\I\G.SSIiIUI>’STOIV
Blönduhlíð 1 - Simi 20972
FELAGSLIF
Æfingatafla körfuknattleiksdeildar
KR fyrir veturinn 1967—68.
kl 18.00-19.00- 4 fl. og 3. fl
karla
kl. 19.00-20 10:
karla.
kl. 20.10-21 10-
1. fl. 'og M.fl.
2 fl karla.
kl 21 10-22.10- Kvennaflokkar.
Má idagár
kl. 22.15 —23.Ö5: M.fl. karla. 1. fl.
og 2. fl karla.
Miðvikudagar.
kl 19.45—20.30: 4 fl og 3. fl kar.'a
kl. 20 30—21.15- Kvennaflokkar.
kl. 21 15—22.15: M.fl 1. fl. og 2
fl karla.
Fimmtudagar: (Iþróttahöll)
kl 21.20—23.00: M.fl i fl os 2
fl. Karla
Mætið vel og stundvtslega Nýir
félagar velkomnir,
Stjómin.