Vísir - 19.01.1968, Side 3

Vísir - 19.01.1968, Side 3
V í SIR . Föstudagur 19, janúar 1968, 3 Montevago — lagðist í rústir, SIKILEY Landskjdlftarnir hinir mestu síðan Messina var lögð í rústir 1908 \ ðfaranótt mánudags síðast liðins er einhver mesta skelfingarnótt af völdum nátt- úruhamfara á ítaliu, en þá lögðu harðir kippir nokkra bæi á Sikiley vestanverðri algerlega að kalla í rústir. Fréttimar hafa síðan verið að koma margsinnis á dag um hörmungamar, en enn fer fiarri, að öll kurl séu komin til grafar, enn er fólkið á landskjálftasvæðinu lostið skelfingu og þeir flýja sem burt geta komizt. Upphaflegar á- gizkanir um að 500 hafi farizt munu sennilega reynast réttar. Á annað þúsund hafa meiðzt mcira og minna, á annað þús- und manna er enn saknað, tug- þúsundir eru heimilislr.usir. Eyðileggingin 02 eymdin af völdum landskjálftanna er meiri en dæmi eru til á eynni síðan 1908, er landskjálftar lögðu borgina Messina í eyði. Flóttafólk frá Gibellina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.