Vísir - 17.02.1968, Side 11
V í SIR . Laugardagur 17. febrúar 1968.
11
BORGIN j V \Z dtxg | |7^T
unglinga. Öm Arason flyt-
- Þetta byrjaði allt með því, að ég ákvað að gerast blaðamaður!
LÆKNAÞJQNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan 1
Heilsuvern'iarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaöra
SJÚKRABIFREIÐ:
Simi 11100 i Reykjavík. I Hafn-
arfirði ' sfma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Et ekki næsl 1 heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum i
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 i
Revkiavik
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
1 Reykjavík: Vesturvæjar Apó
tek. Apótek Austurbæjar.
I Kópavogi Kópavogs /vpótek.
Opið virka daga kl 9—19 taug-
ardaga kl. 9—14 helgidaga kl.
13-15
Læknavaktin i Hafnarflrði:
Laugardag til mánudagsmorg
uns Grímur Jónsson Smyrla-
hrauni 44. Sími 52315.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna i R-
vik Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholti 1 Sfm* 23245
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga kl.
9 — 14. helga daga kl. 13—15.
ÚTVARP
Laugardagur 17. febrúar.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjömsdóttir kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grfmsson kynna nýjustu
dægurlögin.
15.00 Fréttir.
15.10 Á grænu ljósi. Pétur Svein-
bjarnarson flvtur fræðslu-
þátt um umferðarmál.
15.20 Minnisstæður bókarkafli.
Sigurður Jóhannsson vega-
málastjóri les sjálfvalið
efni.
16.00 Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur bama og
ur.
16.30 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson talar
; um tilhqgalíf dýranna.
17.00 Fréttir. — Tónlistarmaður
velur sér hljómplötur. —
Gunnar Reynir Sveinsson
tónskáld.
18.00 Söngvar í íéttum tón. —
Mills-bræður syngja nokkur
létt lög.
18.20 Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt lif. — Árni Gunn-
arsson fréttamaður sér um
þáttinn.
20.00 Leikrit: „Ráð undir rifi
hverju" eftir P. G. Wode-
. house. Áður útvaroað f maí
1965. Þýðandi Hulda Val-
týsdóttir Leikstjöri Ævar
R. Kvaran.
21.40 Harmonikkulög frá Þýzka-
landi. Hljómsveit Huberts
Deuringers og Trossingen
hljómsveitin leika sína
syrpuna hvor.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
Sunnudágur 18. febrúar.
8.30 Létt morgunlög.
8.55 Fréttir. Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir.
9.25 Bókaspjall. Sigurður A.
Magnússon rithöfundur tek
ur til umræðu smásagnasafn
Svövu Jakobsdóttur:
„Veiziu undir' grjótvegg.“
Á fundi með honum verða
Inga Huld Hákonardóttir
og Sigurjón Björnsson sál-
fræöingur.
10.00 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Neskirkju. Séra
Magnús Guðmundsson
sjúkrahúsprestur í Reykja
vík messar. Organleikari
Jón ísleifsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Niflungahringur Wagners
og Eddukvæði og Völsunga
kvæði. Vilhjálmur Þ. Gísla-
son fyrrverandi útvarps-
stjóri flvtur hádegiserindi.
14.00 Miðdegistónleikar: Óperan
„Rínargull" eftir Richard
Wagner hljóðrituð á Bay-
reuth-hátíðinni í fyrrasum-
ar á vegum útvarpsins í
Munchen.
17.00 Bamatimi: Ólafur Guð-
mundsson stjómar.
18.00 Stundarkom með Vivaldi.
I Musici leika konsert nr. 4
í a-moll og Konsert nr. 5
i A-dúr.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Ljóð eftir Þorstein frá
Hamri. Dr. Steingrímur J.
Þorsteinsson les.
19.45 Gestur í útvarpssal: Valen-
tin Gheorghiu frá Rúmeníu
leikur á píanó.
20.10 Wagner í Bayreuth. Ámi
Kristjánsson tónlistarstjóri
flytur erindi.
20.40 Kórsöngur: Sænski stú-
dentakórinn og karlakórinn
„AdoIphine“ í Hamborg
syngja sænsk og þýzk lög.
Stjómendur: Einar Ralf og
Gunter Hertel.
21.00 Skólakeppni útvarpsins:
Stjómandi Baldur Guðlaugs
son. Dómari: Haraldur Ól-
afsson. í áttunda þætti
keppa nemendur Mennta-
skólans i Revkiavík og Sam
vinnuskólans að Bifröst.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.15 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SJÚNVARP
Laugardagur 17. febrúar.
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins
Leiðbeinandi Heimir Ás-
kelsson.
17.40 íþróttir: Efni m. a. Queen’s
Park Rangers og Crystal
Palace.
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Riddarinn af Rauðsölum.
Framhaldskvikmvnd byggð
á sögu Alexandre Dumas.
10 þáttur.
20.40 Hin varnarlausu. Þessi
mynd f jallar um dádýrateg-
undir í Bretlandi, uppruna
þeirra. og sögu. Sagt er frá
veiðum á dýrunum og frá
ráðstöfunum til verndar
stofnunum á síðari árum.
Þýðandi og þulur: Guð-
mundur Magnússon.
21.05 Allir komu þeir aftur.
Bandarísk pamanmynd frá
árinu 1957. Leikstjóri:
Mervvn Le Roy Aðalhlut-
verk. Andy Graffith
Myron.
McCormick, Nick Addams
og Murray Hamilton.
Saklaus sveitapiltur, Will
Stockdale. er kvaddur í her
inn. Hann lendir þar i ýmsu
misjöfnu. enda ekki vanur
reglum. og fær King lið-
þjálfi að kenna á því. Ben,
vin Wills, lar.gar að kom-
ast i fótgönmdiðið. en lengi
vel er ekki annað sýnna,
en að bað takist ekki. Þaö
er ekki fyrr en eftir mjög
ævintýralega flugferö, að
málum beirra félaga er
kipot f lae — íslenzkur
texti Óskar Ingimarsson.
22.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur 18. febrúar.
18.15 Stundin okkar Umsjón:
Hinrik Bjarnason.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Myndsjá: Meðal efnis eru
myndir um olíumengun
sjávar og þvrluflug um ná-
grenni Revkiavíkur Um-
sjón: Ólafur Ragnarsson.
20.40 Frá Vetrarotvmníuleikun-
um i Grenoble — Sýnd
verður kepnni í bruni karla
■ og leikur Kanada ne Aust-
ur-Þjóðverja f fshokkí.
22.25 Hefndin — Brezkt sjón-
varnsieikrit Aðalhlutverkin
leika George Baker. Johr
Standinp op Shelagh Fraser
íslenzkur texti- Tneihiörg
Jónsdóttir. — Mvndin er
ekki ætlnð hörnum.
23.10 Dagskrárlok.
TltKYNNINGAR
Siglfirðingar i Revkjavík og ná-
grenni Árshátfð félaosins verður
laugardaainn 2 marz í Lídó
Hefst með hnrðhaldi kl. 7
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
18. febrúar.
Hrúturinn ,21. marz til 20.
apríl. Það lítur út fyrir aö þú
kynnist einhverjum í dag, sem
á eftir að hafa allveruleg áhrif
á framtíð þína á næstunni, já-
kvæð aö öllum líkindum, eftir
því hvernig á það er litið.
Nautið, 21. apríl til 21. maí.
Þetta getur orðið mikilvægur
sunnudagur. vegna einhverra á-
kvarðana, sem þú tekur. Athug
aöu vel svör þín, áöur en þú
gefur þau endanlega — á eftir
verður varla miklu breytt.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní. Notaðu daginn til hvíldar.
skrepptu í stutt ferðalag, ef svo
ber undir, en láttu heimsóknir
og samkvæmislíf eiga sig.
Gættu þess að stilla öllum kostn
aði í hóf.
Krabbinn, 22. júní til 23 júlí.
Sennilega verður þetta ekki sér-
Iegur hvíldardagur, þú mundir
ekki eira því hvort eð er, og
einhverjir þínir nánustu munu
auk þess hafa þörf fyrii; aðstoð
þina.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst.
Taktu ekki nærri nagg og tuld-
ur einhvers sem þú kemst ekki
hj:' að hlusta á eða láta sem þú
hlustir á í dag. Og láttu ekki
teyma þig í mannfagnað, ef þú
kærir þig ekki um.
Meyjan, 24. ágúst til 23s ept.
Þetta getur oröið skemmtilegur
sunnudagur, og þýðinearmikill
að vissu leyti vegna fólks, sem
þú kynníst. þótt ekki komi bað
fram fyrr en síðar. Ferðalög
geta orðið ánægjuleg.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Notaðu daginn til aö undirbúa
störfin í næstu viku, hvort þú
getur ekki endurskinulagt þau
þannig aö þér veröi meira úr
tímanum, og um leið, hvort þú
get.ir ekki dregið úr kostnaði.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.
Þú ættir öllu frekar að leita
brott úr vs og elaumi en sækj-
ast eftir þess háttar í dag. Þú
hefur þörf fyrir að hvíla big og
eins og á stendur. mundi það
veröa bér bezta hvíldin.
Bogamaðurinn. 23 nóv. til 21.
des Daenrínn evðist að mestu I
félags- eða samkvæmislff og
annað þess háttar, nema þú tak
ir rögg á þig og kjósir heldur
næði til hvíldar og íhugunar.
þótt það kosti þig stutt ferða-
lag.
Steingeitin, 22 .des. til 20. jan
Einhver hula virðist hvíla yfir
vegum þínum f dag. og einhver
hætta ef til vill vfirvofandi —
sennilegt að þú takir rangar
ákvarðanir, sem reynast afdrifa
rfkar.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr Taktu ekki um of mark á
hrósi og fagurgala og varastu
að láta tunpumykt villa þér stað
reyndir. Hafðu hægt um þig,
njóttu dagsins f fámenni og
gefðu ekki loforð að óþörfu.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz. Þetta verður að öllum lfk-
indum skemmtilegur dagur ef
þú varast örlæti um efni fram.
Betri verður hann þér þó f fá
menni en margmenni, og gættu
hófs f öllu.
KALLI FRÆNDI
Lanehnltssfifnuður Óskastund
in verður á snnnndaginn kl. 4 f
Safnaðarheimílinu. Myndasýnina
upplestur og fleira. — Aðallesn
ætluð börnum.
Bræðraféiag Bústaöasóknai
Konukvö'dið er i salarkynnum
Dansskóla Hermanns Ragnars
Miðbæ sunnudaeskvftld kl. 8.30
Félaear takið með vkkur gesti op
munið guðsþjónustuna kl. 2. —
Stjómin.