Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 2
ENGLAND Á ERFIÐAN LEIK í VÆNDUM EFTIR SIGURINN í GÆR Það er erfitt verkefni sem bíður heimsmeistar- anna í knattspymu, Eng- lendinga, þegar þeir leika síðari leik sinn við Spán- I frétt í BT í fyrradag segir aö Reykvísku ísknattleiksmennirnir hafi snúið sér til danska íshokkí- sambandsins og beðiö um aðstoð sem er fólgin í því að Reykjavíkur liðið fer utan til Danmerkur til að læra meira í iþróttinni, Danir hafa verja í Madrid 8. maí n. k. eftir að England vann með „aðeins“ 1:0 á Wembley í gærkvöldi í Evrópukeppni verið í mikilli framför, en íslending ar, og þá eiijkum hér í Reykjavík verið „vanþróaðir" í þessari grein enda léleg aðstaða til iðkunar í- þróttarinnar. Formaður DIU, Otto Randholm sagði í viötali við blaðiö að það landsliða, eft liðin leika um sæti í úrslitunum. England réði í gær lögum og lofum á miðbiki vallarins, en uppi við mörkin rann allt út í sandinn utan einu sinni, þegar Bobby Charlt væri gleðilegt aö Islendingamir skyldu snúa sér til Dana og kvaðst mundu leggja áherzlu á aö skipu- leggja góða dvöl liðsins í Dan- mörku, þar sem verður æft og keppt við dönsk liö. on skoraði eina maríc leiksins 10 mín fyrir leikslok. Spánverjamir léku mjög mikið í vörn eins og vænta mátti. Mjög harkalega var sú ráðstöfun A1 Ramseys gagn- rýnd að velja Mike Summerbee í liðið í stað hins reynda og mark heppna Jimmy Greaves. Summer- bee var einn veikasti hlekkur liðs ins í gær, og það ’ vantaði kraft- inn í framlínuna í fjarvem Greav- es. , Spánverjarnir létu kuldann í Lond on engin áhrif á sig hafa í leikn- um, en völlurinn var í góðu lagi enda þótt snjóaði fyrr um daginn. Það var upp úr aukaspyrnu, rétt fyrir utan vítateiginn, sem England skoraöi. Bobby Moore spymti stutt til Charltons, sem lék fallega á varnarleikmann og sendi boltann auðveldlega í netmöskvana, en áð ur fór boltinn innan á stöngina. Sundmót KR Sundmót KR verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur þann 17. apríl næstkomandi. Keppt verður í eftirtöldum grein um: 100 m bringusund karla (Sindrabik arinn) 200 m fjórsund karla, 50 m baksund sveina 13—14 ára, 50 m flugsund drengja, 50 m bringusund sveina 12 ára pg yngri. 100 m. skriðsund kvenna (Flugfreyjubik- arinn), 100 m flugsund kvenna 50 m baksund telpna 13—14 ára. 4x100 skriðsund karla. 4x50 fjór- sund telpna 13—14 ára. ára. Þátttökutilkyningar berist til Erlings Þ. Jóhannssonar fyrir mið vikudaginn 10. apríl í síma 15004. Miðar á leik Dan- merkur og Islunds Forsala aðgöngumiða á lands- leiki Dana og- íslendinga er hafin í bókabúð Lárusar Blöndals. Bú- ast má við mikilli aðsókn að leikj- unum eins og alltaf, þegar Danir leika hér. Er þeim, sem hafa hugs að sér að horfa á leikina ráðlagt aö tryggja sér miða í tíma. .Til Danmerkur að læra íshokkí / llFTRYGGINGAFÉIAGIÐ ANDVAKA BANKASTRÆTI 7, SÍMAR 20700 OG 38500 Til aS bæta þjónustuna viS viðskiptamenn í mið- og vesturbæ var opnuð umboðs- skrifstofa í Samvinnubanka Islands, Bankastræti 7, sem annast um hvers konar nýjar tryggingar, nema bifreiðatryggingar. Það er sérlega henfugt fyrir’ viðskipta- menn á þessu svæði að snúa sér til hennar með hækkanir og breytingar ó frygg- ingum sínum svo og iðgjaldagreiðslur. VIÐ VILJUM HVETJA VIÐSKIPTAMENN TIL AÐ NOTA SÉR ÞESSA ÞJÖNUSTU. SAMVirVTVUTRYGGITVGAR i i i 'i i i I i i i Um árabil hafa þau sett svip á badmintonkeppnir í Reykja- vík, hjónin Lárus Guðmundsson og Jónína Nieljohniusdóttir úr BTR. Og núna um helgina unnu þau enn einu sinni verð- launapeninga og meistaratitil. Þau keppa venjulega saman og þannig var það á Reykja- víkurmótinu um helgina, þegar þau unnu í tvenndarkeppn- inni, en til úrslita Iéku þau við Jón Ámason og Halldóru Thoroddsen. Á morgun verður nánar sagt frá mótinu. amawBBMOEgeaEgtiaaaiH wiMMaMuscv •asaL/.^aSrr.' sss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.