Vísir


Vísir - 04.04.1968, Qupperneq 13

Vísir - 04.04.1968, Qupperneq 13
r / V1SIR . Fimmtudagur 4. aprfl 1968. 13 BÓTAGREIÐSLUR almannatrygginganna í Reykjavík Vegna páskahátíðarinnar hefjast greiðslur bóta almannatrygging- anna í aprílmánuði sem hér segir: Föstudaginn 5. og laugardaginn 6. apríl verður eingöngu greiddur ellilífeyrh*. Greiðslur annarra bóta, þó ekki fjölskyldubóta, hefjast mánudag- inn 8. aprfl. Greiðslur fjölskyldubóta hefjast þriðjudaginn 16. aprfl. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Dulspekiskólinn i Reykjavík Vegna 10 ára afmælis Dulspekiskólans í Reykjavík og 12 ára afmælis Dulminjasafns Reykjavíkur htfur stjórn Dulspekiskólans ákveöiö að heiöra: 1. íslenzk ljóðskáld 2. Islenzk ijóskáld 3. lslenzka einsöngvara 4. íslenzka ldrkjukóra 5. Minningu látinna ljóðskálda 6. Minningu látinna tónskálda 7. Minningu látinna einsöngvara. Stofnandi Dulspekiskólans, Sigfús Elíasson, veitir all- ar frekari upplýsingar þessu viðvíkjandi og afhendir heiðurslaunin, sem eru í þremur mismunandi stigum. DULSPEKISKÖLINN í REYKJAVÍK. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN S SÍMl 82120 TÖKUM AÐ OKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILLINGAR. ■ VIGGEROIR A' RAF- KERFI. OýNAMÓUM, OG STÖRTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- . KERFIB ili 11 111 LLu._u i I.varahlutir á staðnum OREKiASVCOUR /nTTTTTTTT7TTiTTriTnTT1 m i I 1 I I I 1 I i I VÖRUMARKAÐURINN GRETTISGÖTU 2 K.F.UJW. A.D. ; Aðaldéildarfundur í kvöld kl. 8.30 f húsi félagsins við Holtavég (geHgt Langholtsskóla). Bjami Eyjólfsson annast fundarefni: „Á víð og dreif“. — Píslarsögukafli lesinn. Takið Passíusálma með. — Ferð verður frá húsi félagsins við Amtmannsstíg kl. 8.15 fyrir þá, sem þess óska. Mætið stundvís- Iega til brottfarar. — Allir karl- menn velkomnir. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? B1 ALLUR AKSTUR BANNAÐUR Þetta er bannmerki, gult með rauðum jaðri og táknar „allur akstur bannaður". Merkl þetta gefur til kynna bann við akstri hvers konar ökutækja, svo og reiðhjóla á svæði þvf, sem merk- ið stendur við. Að brjóta gegn banni þvl serii merkið gefur til kynna, er lögbrot, auk þess sem sllk háttsemi er tillitsleysi við aðra vegfarendur, sem leið eiga um svæði það sem merkið stend- ur við. HFRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI . UMFERÐAR 1 FRÁ BARNASKÓLUM REYKJAVÍKUR Á morgun, föstudaginn 5. aprfl, fer fram sér- stök skráning þeirra skólabamá, Sém væntan- lega verða búsétt næsta vetur (1968—1969) í hinum nýju íbúðarhverfum í BREIÐHOLTI og FOSSVOGI. Það er mjög áríðandi, að sem gléggst vitn- eskja fáist um fjölda þessara barna, svo að hægt verði að sjá þeim fyrir hentugri skóla- vist. ... ' •' ,i Skráning fyrir Breiðholt fer fram í Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 21430. Skráning fyrir Fossvog fer fram í Breiðagerð- isskóla, sími 34744. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð í IX. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaups- réttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu fé- lagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mið- vikudaginn 10. apríl n.k. STJÓRNIN Skrifstofustúlka óskast Stúdentaráö og Sambánd íslenzkra stúdehta erlen'dis óska eftir aö ráða vana skrifstofustúlku þegar 1 stað. Góð málákunnátta æskilég. Parf að' ge'tá unriið sjálf- stætt. Góð laun. LJmsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist á áugld. blaðsins fyrir föstudags- kvöld merkt „SHI-SISE“. Y3Í Eplahnífar kr. 20 Skólapennar kr. 25 Hárlakk pr. brúsi kr. 40 Hljómplötur, íslenzk lög, 45 snúninga kr. 30 ömmujárn kr. 20 - og ýmsar ódýrar smávörur. Nýjar vörur teknar fram daglega. / HÖFUM TEKIÐ UPP NÝJAR SENDINGAR AF SKÓFATNAÐI Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla pen inga. KOMIÐ — SKOÐIÐ SANNFÆRIZT Inniskt bama kr. 50 Bamaskór .. kr. 50 og kr. 70 Kvenskór kr. 70 Kvenbomsur 100 Drengjaskór 120 Barna- og gúmmístígvél . kr. 50 Ýmsar aðrar tegundir af skófatnaði. i VÖRUMARKADURINN Grettlsgötu 2 í HÚSI ÁSBJÖRNS ÓLAFSSONAR, /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.