Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 6
VlSIR . Fimmtudagur 4. april 1968. NÝJA BIO Ofjarl ofbeldisflokkanna (The Comancheros) Viðburðahröð og afar spenn- andi amerísk CinemaScope lit mynd. John Wayne Stuart Whltman Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA B8Ó Villta vestrib sigrað (How the West Was Won) Heimsfræg stórmynd með úr- vals leikurum. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan/12 ára. LAUGARÁSBBÓ Onibaba Umdðild japönsk verðlauna mynd. Sýnd kl. 5 og 9. — Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára AUSTURBÆJARBIO Stúlkan með regnhlifarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Catherine Dineuwe Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBBÓ V Ég er forvitin Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. HASKOLABIO Sim' 22140 Quiller skýrslan (The Quiller Momarandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik in og spennandi mynd frá Rank, er fjaliar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Mynd iri er tekin 1 litum og Panavis ion. Aðalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Svdow Senta Berger. Sýnd kl. 5. íslenzkur textí. Tónleikar kl. 8.30. TÚNABÍÓ Spennandi og vel gerð, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOGSBIÓ Sim* 41985 Böðullinn frá Feneyjum Viðburðarfk og spennandi, ný, ftölsk-amerísk mynd 1 lit- um og Cinemascope, tekin i hinni fögru, fornfrægu Fen- eyjaborg. Aðalhlutverk: Lex Baxter Guy Madlson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAPNARBIO Sfúlkan á eyðieyjunni Falleg og skemmtilég, ný, amerfsk litm\/nd. um hugdjarfa unea stólku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ( BÆJARBÍÓ Simi 50184. Charade Aöalhlutverk: Gary Grant Audrey Hepburn íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. WÓDLEIKHÖSIÐ MAKALAUS SAMBÚD Þriðja sýning f kvöld kl. 20. jMetkLnjcÍGj&iM Sýning föstudag kl. 20 Næst siðasta sinn. ^síantstíuffan Sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: TIU TILBRIGÐI eftir Odd Björnsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Frumsýning sunnudag kl. 21 Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti) 20. Sími 1-1200. TŒYKjÁyöany SUMARIÐ 37 Sýning í kvöld kl. 20.30. Hedda Gabler Önnur sýning föstudag kl. 20.30. 41. sýning laugardag kl. 20.30. Snjókarlinn okkar Sýning sunnudag kl. 15 Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan J Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. BÍLÁKÁUP - BÍLASKIPTl Skoðið bílana, gerið góð kaup — Oveniu glæsilegt úrval Vel með farnir bílar í rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala Við tökum velútlífandi bíla í umboðssölu. Höfum bílana fryggða gegn þjófnaði og bruna. SYNINGARSALURINN SVEINM EGILSS0M H.E LAUGAVEG 105 SlMI 22466 GOTT HERBERGI EÐA LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst og til 1. október n.k. stórt og reglulega gott her- bergi með sérinngangi, sérsnyrtingu og að- gangi að eldhúsi. Einnig kemur til álita að leigja tveggja herbergja íbúð. Húsnæði þetta er ætlað dönskum starfsmanni, sem hér verð- ur í sumar. Æskilegast er að húsnæðið sé búið húsgögnum að mestu eða öllu leyti. Scandinávian Airlines System Sími 21199 Nauðungaruppboð Eftir kröfu nokkurra lögmanna og skatt- heimtu ríkissjóðs, Akranesi, verða ýmsir munir Sokkaverksmiðjunnar Evu h.f., Akra- nesi, boðnir upp og seldir, ef viðunandi boð fæst, á opinberu uppboði, sem fram fer í verk- smiðjunni að Suðurgötu 126, Akranesi, föstu- daginn 19. apríl n.k. kl. 13. Selt verður: 25 stk. prjónavélar, sahmavélar og fleiri vélar og tæki í sokkaverksmiöjunni, 27 flúrlampar, plastbalar o. fl. Einnig verða seld skrifstofu- áhöld, svo sem ritvél, samlagningarvél, peninga- skápur, skjalageymsla, skrifstofuborð, skrif- stofustólar, hanzahillur o. fl. Veðbókarvottorð, söluskilmálar og skrá um sölumuni til sýnis á skrifstofu minni. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi, 1. apríl 1968. JÓNAS THORODDSEN Tekniskur teiknari Vita- og hafnamólaskrifstofan vill ráða til sín tekniskan teiknara frá 15. maí. Skrifleg umsókn þar sem greint er frá aldri, menntun og starfsreynslu sendist Vita- og hafnamálaskrifstofunni, Seljavegi 32, fyrir 15. apríl. Erlent sendiráð Óskar að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð (án húsgagna) sem næst Laufásvegi, til lengri tíma. — Uppl. í síma 15883. Rýmingarsala Vegna rýmingar fyrir nýjum vörum seljum við næstu daga allar vörur fyrir hálfvirði. Notið tækifærið og gerið góð kaup. G. S. búðin, Traðarkotssundi 3. # (Gegnt Þjóðleikhúsinu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.