Vísir - 04.04.1968, Page 10

Vísir - 04.04.1968, Page 10
10 V13 IR . Fimmtudagur 4. apríl 1968. Catherine Deneuve og Nino Castelnuovo. Mynd um ástina — mynd með menningarblæ A usturbæjarbíó byrjaði nú í vik- unni sýningar á heimsfrægri franskri kvikmynd „Les parapluies de Cherbourg“, sem hér er nefnd ..Stúlkan meö reknhlífarnar“. t>etta er mynd um ástina — mynd með menningarblæ — sönn- un kúltúr-blæ — og það er sönn- un þess, að enn kunna menn að meta það, sem fagurt er, -fagurt i einfaldleik sínum, og farið um mjúk um höndum smekkvísi og fágunar, að rnyndin hefir hlotið alþjóöavið- urkenningu, svo sem Cannes-verö- launin, Alþjóðlegu kaþólsku verð- launin og verðlaun franskra gagn- rýnenda. Myndin fjallar um ástina — í því „æðra veldi“, ef svo mætti segja, sem hún er I hjá öllum þeim, sem ekki vilja, að dregið sé niður f svaðið allt það, sem við þróun ___________________________________ íbúðaskipti 5-6 herbergja íbúð til leigu. Vantar 3 herbergja íbúð. Upplýsingar í sima 81824. Vélritun Rösk stúlka, sem vön er vélritun, getur fengiö vinnu hálfan daginn. Vinnutími samkomulag. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist augld. Vísis merkt „Vélritun — 100“. siðmenningar og fágunar hefir feng- iö á sig blæ fegurðar og jafnvel helgi. Leikstjóri er Jacques Demy, sem einnig samdi kvikmyndahandritið, tónlist er eftir Michel Legrand og sviðskreytingar eftir Bemard Ev- ein. Catherine Deneuve og Nino Castelnuovo fara með aðalhlutverk. Allt sem sagt er í myndinni er sungið og setur það sinn sérstaka blæ á myndina. íslenzkur texti er eftir Herstein Pálsson. — A. Th. Uppboð — »->- 16. síðu. Iðnlánasjóðs væru um 750 þúsund og önnur'stór skuld 255 þúsund, þannig að veðtryggðar skuldir væru yfir þrjár milljónir. Talsvert af skuldunum eru ógreidd vinnulaun, en verksmiðjan Eva hf. á Akranesi hefur verið lítið starfrækt að undanförnu, en aftur á móti hefur litunarstöðin í Reykjavík verið í gangi. Æskan — m-> i6. siðu. og til að öðlast meiri kjark. Nú var dómnefndin klöppuð upp á sviðið, en hana skipa Andrea Oddgeirsdóttir, Baldvin Jónsson, Þorsteinn Magnússon og Óli Páll. En það er á valdi þessa ágæta fólks, hver verður valin ungfrú táningur 1968. — Dómnefndin lagöi ýmsar spurn ingar fyrir stúlkurnar, sem þær svöruðu samkvæmt beztu vit- und. Sigrún Harðardóttir er nýút- sprungin söngkona, aðeins 18 ára gömul. Hún söng þrjú lög meö Hljómum, þar af eitt á frönsku og vakti flutningur hennar mikla athygli. Að lokinni tízkusýningunni sem tókst prýðilega, tóku þátt- takendurnir f fegurðarsam- keppninni að flytja ýmis atr- iði frá eigin brjósti. Þetta var furðuvel gert hjá stúlkunum. Nú var komið að lokaatrið- inu, hljómsveitakeppni. Hljóm- ar, Óðmenn og Flowers gerðu geysilukku og þá sérstaklega allt að því lífshættulegar leikfim isæfingar Rúnars Júlíuss-. Óð- menn voru næstir í röðinni. t t t t t t t t t i t i t t t t t t i t t t i t t t t t i t t i t t t t t t t t t i t t t t t t t t t t t t t t i t HÓTEL SAGA / VORKABARETTÍNN \ hefst kl. 7 annað'kvöld, föstudaginn 5. april, til styrktar Tjaldanesi. Skólahljómsveit Kópavogs opnar kabarettinn kl. 8. Skemmtikraftar: Tómas Guðmundsson skáld, Guðm. Jónsson, óperus'óngvari, Sigfús Halldórsson, tónskáld, Egill Jónasson skáld, frá Húsavik, Jakob Hafstein, Helgi Sæmundsson, happdrætti o.fl. Aðgöngumiðar á Hótel S'ógu og i bókabúðum Lárusar BTóndal Verð 100 krónur Allir velkomnir —------------------— Lionsklúbburinn Þór — Flutningur þeirra var öllu ærslaminni, hins vegar vakti lagameðferð og sviðsframkoma Shadie, hinnar nýju söngkonu þeirra, verðskuldaða athygli. Flowers beittu öllum brögðum til að sefja áhorfendur, en þeim tókst ekki að ná fram sömu stemningu og Hljómum. Jósas stóð sig með mikilli pVýði, sömu leiðis Kalli við orgeliö. Þar með var þessari ve: heppnuðu miðnæturskemmtun unga fólksins lokið, en áfram verður haldið n.k. föstudag. Að utan — 7. söíu. kvað viðræður vera hafnar við stjóm Suður-Vietnams og ríkis- stjórnir annarra landa, sem væru bandalagslönd Bandaríkjanna. Forsetinn endurtók 1 ræðu sinni, það sem hann hefir oft sagt áður, að hann væri reiðubúinn til þess hvenær sem væri að fara hvert sem væri til þess að ræða friö. Svar Hanoistjórnarinnar kom, er Robert Kennedy öldungadeildar- þingmaöur var í Hvíta húsinu til viðræðna. Forsetinn. ræddi einnig sérstaklega við Humphrey vara- forseta. Johnson forseti hefir fallizt á, að láta þá Kennedy, McCarthy og Nixon fá að fylgjast jafnharðan með öllu sem gerist. Stjórnmálafréttaritarar í Wash- ington leiddu sumir athygli að því í gær, aö forsetinn hefði ekki skuldbundiö sig til að fallast á nein ákveðin skilyrði fyrirfram en litið væri á horfurnar í Wash- ington af gætni og bjartsýni — með áherzlu á gætni. Meðal leiðtoga, sem fagnað hafa yfir horfum á, að nú þokast í frið arátt, eru U Thant framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, Wil- son forsætisráðherra Bretlands, sem sagði að nú yrðu allir að hjálpa til, að vinna að friði, og Martin utanríkisráðherra Kanada, og seinast en ekki sízt de Gaulle Ffakklandsforseti. Nýjar metsölur voru á verðbréfa- markaðnum 1 Wall Street í gær. BÍLASALINN V I Ð VITATORG SÍMAR: 12500 & 12600 Austin Mini station /62 Morris Mini ’67 fólksbfll Morris 1000 station ’62 Morris ’63 sendiferða .Opel ’55 til ’66 model Daffodil ’62 t'il ’65 B.M.W. „1600“ ’67 Cortina ’65 Cortina ’64 Volkswagen ’55 til ’67 Citroen ’65 Prins ’62 og ’63 Renault ’62 til 67 Skoda Sport ’63 Skoda Oktavia og Skoda Combi Taunus ’54 til ’66 de luxe 17M station og 2ja dyra fólksbílar Trabant ’64 til ’66 SAAB ’64 ’65 Vauxhail Viva, Vauxhail Victor Vauxhall Festa Vauxhall station. Enskir Ford Zodiak, Zephir og fl. Simca Arian ’63 og fl. 6 manna bílar ameriskir Jeppar og fleiri tegundir framhjóla- drifs-bfla. Gamlir og nýir vörubílar. Sendiferðabílar m/leyfum VW rúgbrauð og Micro bus með sætum fyrir 8 manns. Mercedes Benz með sætum fyrir 17. manns. Vantar bíla fyrir skuldabréf. Nýir og gamlir bílar. Bílaskipti við allra hæfi. Höfum kaupendur vantar seljendur Akið í eigin bfl í páskafríinu. Opið alla daga frá 10f—10 Laugardaga frá 10 til 6. BELLA Þetta er mjög spennandi reyf- ari, allar persónurnar eru myrtar áður en sagan er hálfnuö. Veðrið • dag Vestan gola og síðar kaldi, skýj að með köflum. Frostlaust þeg- ar lfður á dag- inn. HLKYNNINGAR Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur aöalfund sinn, er frestaö var í fyrri viku, föstudaginn 5. apríl kl. 8.30 í Félagsheimili Hall grímssafnaðar (noröurálmu) Áríð- andi m§l á dagskrá. — Kaffi. MINNiNGARSPJOLD Minningarspöld Kvenfél. Laug- arnessóknar fást í bókabúöinni Laugamesvegi 52, sími 37560 hjá Sigríði Ásmundsdóttur Hof teig 19, sími 34544, Ástu Jóns dóttur, Goðheimum 22, sími 32060 og hjá Guðmundu Jónsdóttur. Grænuhlfð 3, sími 32573. HEIMSÓKNARTIMI Á SJÚKRAHÚSUM Ei ihemilið Grund Alla dagí ■<1 2 — 4 og 6 30 — 7 “•æðinfiardpild f.avdscnitalan*- Alla dan kl 3-4 og 7 30-* Fa>*-"-!rarh°'mUi R«vUlavíkuT 'la dava kl 3 ‘5r' 1 30 op fvr<> >ður kl 8 —8 30 Kónavoeshælið Eftii hádP" daglega H>-ftahand!ð Aiin daga frá k> 4 op 7-7 3C Farsóttahúsið Alla daga ki '30-5 og 6.30-7 Kleppsspftalinn Alla daga ki 3-4 op 6.30—7

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.