Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 11
V1 SIR . Fimmtudagur 4. apríl 1968. 9 <4 BORGIN 9 / LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 * Reykjavík. 1 Hafn- arfiröi ‘ sirna 51336. NEYÐARTILFELLI: Et ekki næst ' heimilislækni -er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis I sima 21230 t Reykiavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LVFJABÚÐA: 1 Reykjavík Ingólfs apótek — Laugamesapótek. I Kópavogi Kópavogs Apótek Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kL 9—14. helgidaga kl. 13-15 ( Læknavaktin I Hafnarfirði: Aðfaranótt 5. apríl: Bragi Guð- mundsson, Pröttukinn 33. Sími 50523. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórhniti 1 Sfm' 23245 Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9 — 14. helga daga fcl. 13—15. UTVARP Fimmtudagur 4. apríl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. — Á hvftum reit- um og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími bamanna. Jón G. Þórarinsson sér um tfmann. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Lög Ur ýmsum söngleikj- um. I 19.45 Gull á lslandi. — Dagskrá í 'samantekt og flutningi Marigrétar Jónsdóttir og v ' ' Jónasar Jónassonar. Rætt er við Þorléif Einarsson 'jarðfræöing. ■20.30 Ðönsk tónlist. 21.30 Útvarpsságan: „Birtingur" eftir Voltaire. Halldór Lax- nes rithöfundur flytur (10). 22.00 Fréttir óg veðúrfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (44). 22.25 Fraeðsla-.um kynferðismál (IID Steinunn Finnbogadótt jr Jjósmóðir flytur erindi. 22.45 Frá liðnum dögum: Victor Urba,ndc sem.. tónskáld og flytjandl Björn Ólafsson konsertmeistari kynnir. 23.25 Frétfir í stuttu máli, — Dagskrárlok. Blöð og Timarit Heimilisblaðið SAMTÍÐIN apr- ílblaðið er komið út og flytur m.a. þetta efni: Þqgar miðborgin deyr (forustugrein). ‘ Hefurðu hevrt þessar (skopsögur). Kvennaþætt- ir eftir Freyju. Vald (grein) eftir Aron Guðbrandsson. Grein um kyikmyhdadfsina Julie Christie. Skilningur óg samúð (bókar fregn). Enginn gabbar rafreikn- aná frá'IBM (sága). Óheillaskikkj an eftir M. E. Morgan. Drengur- inn litli,' sem dó (framhaldssaga). Úr heimi termftanna eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrin. Skemmti- gétraunir.' Skáldskapur á skák- borði éftir Guðmund Amlaugs- son. Bridge eftir Áma M. Jóns- ~ BOGSI klafaiifir Hefðir þú sett gosann á drottninguna, hefðir þú átt bragðið fyrir restina... íl. Séir vitfú sögðu.' —sRitsýóri, er Sigurður Skúlason. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Fundur verður haldinn í Kvennaheimilinu Hallveigarstöð- um fimmtudaginn 4. apríl kl. 8.30. Sigríður Haraldsdóttir húsmæðra kennari flytur erindi og sýnir skuggamyndir, — Stjórnin. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Sími 41577 Útlán ð þriðjudögum. miðvikudögum. immtudögum og föstudögum Fyrir böm kl 4.30—6. fyrir full- orðna kl 815—10 Barnadeild- ir Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstfmar auglýstir þar Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. e- opið sunnudaga. þriðiudaga og fimmtudaga frá kl 1.30—4 TILKYNNINGAR Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkiukjallaranum í kvöld kl. 8.3Ó. Séra Garðar Svav- arsson. í dag er skoðað: R-401 — R-600 Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. apríl. Hrúturlnn, 21. marz ti 120. apríl. Svo virðist sem einhver óvæntur atburður rugli allar á- ætlanir. Kamski verður þaö gamall vinur, sem kemur í heim sókn, kannski skyndilegur las- leiki einhvers nákomins. Nautið, 21 apríl til 21. mai Það getur farið svo, að þú stand ir andspænis einhverju gömlu, ólevstu en hálfg'evmdú vanda- ■náli í dag. Rifjaðu upp fyrir •' þér hvernig það var upphaflega til komiö. Tvfburarnlr, 22. mai til 21. júnf. Farðu gætilega með þig í dag, varastu ofþreytu og of- kælingu og hvíldu þig vel og snemma. Taktu vel undir til- lögur kunningja þinna, án þess að taka fasta ákvörðun. Krabblnn, 22. júnf til 23 júlí. Það getur komið fyrir ‘þig i dag, sem annars er ótiktS skap- gerð þinni, að þér veitist öröugt að taka afstöðu og^ákvarjðanir. Mun og hyggilegasöað'kíú slíku "á frest i fflpW l’W W 7 ! > Ljónið,' 24- júILJfíl''23/ ágúst. Farðu gétiieíú'T' áætlíinum og ákvörðunum.'óg éefðu' ráð fyrir nokkrum tðfum; ‘ef únf ferða- lag er að raéða. Gagr^áfáeða kyn ið getur valdið þér heilabrot- um, að ekki sé meira sagt. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept. Leggðu ekki út í neina tvfsýnu, og hafðu þvi aðeins ráð kunn- ingia þinna. að þau hvetji ti! nokkurrar aðgætni. Peninga- málin verða : meira lagi vand- meðfarin í dag. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Gerðu ekki ráð fyrir skilningi eöa aðstoð af hálfu vina eða fjölskyldu, hins vegar geta til- i4öJulega óvanabundnir aðilar reynzt þér mun betur en þú þorðir að vona. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv, Þú átt mikið undir því komið, hvaða ákvörðun þú tekur i dag, en sennilega færðu of skamman tfma til umhugsunar. Láttu hug boð þitt ráða, ef þú verður i vafa. y Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Leggðu sem mesta áherzlu á gott samkomulag við þína nánustu, og láttu þér sem vind um eyrun þjóta, þótt einhver þar sé með nöldur eöa gagnrýni f þinn garð. Steingeitin, 22. des til 20 jan Hafðu þann háttinn á að hlusta vel en tala fátt f dag, og svara úr og f, ef afstöðu verður kraf- izt. Farðu gætilega í peninga- málum, einkum þegar á daginn líður. Vainsberinn, 21 jan. til 19. febr. Rólegur dagur. seinagang- ur á vissum hlutum og skaltu ekki gera neitt til að flýta þeim. Sinntu skyldustörfum, taktu kvöldið snemma og njóttu næð- is og hvfldar. Fiskamir, 20 febr til 20 marz. Þú getur komiö talsveröu af f dag, enda verðurðu i skapi til að takaát á við viðfangsefn- in. Varastu að dreifa um of kröftum þínum og hvíldu þig vel að dagsverki loknu. KALLi FRÆNDI li Þér getið sparað . ví að pern við bílinn sjálf I ur Rúmgóður og biartur salur. j Verkfærl « staðnum. Aðstaða til 1 að bvo. hðnn oe nksuga bílinn Nyia bílabiónnstan Hafnarbrmi* 17 _ Kópavogi. Simi 42530. i BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199 frájfeklu ÞY0IÐ OG BÖNIÍ) BlLINN YÐAR SJALPIR. ÞVOTTAÞJÖNRSTA BIFREIÐAEIGENDA I REYKJAVlK SIMI: 56529

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.