Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 15
VlSIR . Fimmtudagur 4. aprfl 1968. 15 ÞJÓNUSTA aaacaasi s.f. i sfivii 23480 Vlnnuvélar til lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og beniinknúnar vatnsdælur. Vibratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - H fl F B A T II M l 4 SNJÓMOKSTUR — SNJÓMOKSTUR ^r^sarftvinnsl Mokuin og ryðjum snjó af bíla- stæöurti, plönum og heimkeyrsl- ilansf um. — Jarðvinnslan s.f., Siðu- múla 15. Símar 32480 og 31080. GÓLFTEPPAHREINSUN Hreinsum jólfteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld Hreinsum einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin Skúlagötu 51. — Sfmi 17360. NÝSMÍÐI Smfðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og njr hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk og efni tekið fyrir ákveöig verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðsiu- skilmálar. Sími 38734 og 24613. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ RÁNARGÖTU 50 SÍMI 22916 Tökum frágangs- stykkja og blautþvott. Sækjum og sendum á mánudögum. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 teigir: Hitablásara, málningasprautur, kíttissprautur. PiPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viögerðir, breytingai a vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími 17041. ■ _ . —.. ............... _ ... J HÚSAVIÐGERÐIR | Setjum einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum | upp rennur. Uppl. í síma 21498. FATABREYTINGAR Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. — Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928 i SJÖNVARPSLOFTNET ! Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- j varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni ’ ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. HEIMILISTÆK JAÞ JÓNU STAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við geröir á hvers konar heimilistækjum. — Simi 30593 HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTíNGAR utan húss og innan. Standsetjum íbúðir, hurðaísetninga máltaka fyrir tvöfalt gler, glerísetning o. fl. — Vöndu vinna. — Sími 37074: Björgvin Hannesson húsasmiöui HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Nú er tími til að fara að hugsa um málningu á íbúðinni Pantiö í tfma Birgir Thorberg. Simi 42519. MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Alfreð Clausen, málari Sími 20715. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð píano og orgel til sölu. Hljóöfæraverkstæði Pálmars Árna. Laugavegi 178 3. hæð. (Hjólbarðahúsið.) Sími 18643. BÓLSTRUN Klæði og geri við gömu) húsgögn. Vönduð vinna. Sími 20613. Sólstrun Jóns Árnasonai Vesturgötu 53b. Hef fengið aftui plaststólana vinsælu, sýnishorn fyrirliggj- ..ndi. Bólstrun Jóns Arnasonai, Vesturgötu 53b. INN ANHÚ SSMÍÐI Gerum tilboö 1 eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir. bílskúrshurðir og gluggasmfði. Stuttur afgreiöslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sími 36710. TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI Jtvega glæsileg, íslenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar- og sisal-teppi i flestar geiðir bifreiða Annast snið og lagnir svo og viðgerðir Daníel Kjartansson, Mosgerði 19. jfmi 31283. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð la Sími 10255. Tökum að okkur klæðningai og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæðum Barmahlíð 14, sími 10255. HÚS A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR tökum aö okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innan ■itandsetjum íbúðir Flfsaleggjum. dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum allt efni Uppl. í síma 23599 allan daginn. -.... V , —------—--------------- ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr festingu. tii sölu múrfestingat (% % % %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælui steypuhrærivélar, hitablásara, slípurokka. upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl- anóflutninga o. fl Senr og sótt ef óskað er. — Áhalda æigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Sfmi 13728. MÁLNINGARVINNA Annast alla málningavinnu. Uppl. i síma 32705. VATNSDÆLUR — V ATN SDÆLUR Mótordælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl. f símum 10539 og 38715. — Geymiö auglýsinguna. SKERPUM ALLT BITSTÁL svo sem hnífa, skæri. sagir, sláttuvélar, hnifa f hakka- /élar og alls konar bitstál. Skerping Grjótagötu 14. — Sími 18860. BÓLSTRUN — KLÆÐNIN G AR Klæði og geri við bólstruð húsgögn, úrval áklæða. Gef upp verð ef þess er óskað. Bólstrunin Álfaskeiði 96. — Sími 51647, INNANHÚSSMÍÐI -KVÍSTIJR Vanti yður vandað- ar innréttingar í hí- __ býli yðar þá leitið fyrst tilboða i Tré- smiðjunni Kvisti, Súðavogi 42. Sími 33177—36699 PÍPULAGNIR ^ I’ek að mér: Pípulagnir, nýlagnir, hreinlætislagnir, hita- veitutengingar, einangrun, viðgerðir á lekum o. fl. Uppl. símá 82428. TÚSGAGNAVIÐGERÐIR Víðgerðir á gömlum húsgögnumAbæsuö og pióleruð. Hús :agnaviðgerðir Höfðavík við Sætún, sími 23912. JÓNVARPSLOFTNET Jet upp og lagfæri sjónvarps- og útvarpsloftnet. Vönduð vinna. Látið ábyrgan mann vinna verkið. —Jón Norðfjörð. símar 50827 og 66177. MÁLNINGARVINNA. Setjum Relief mynstur á stigahús og ganga. Steinþór M; Gunnarsson málarameistari. — Sími 34779. PÍPULAGNIR Hréinsum stffluð frárennsli. Viðgerðir, breytingar, ný- lagnir. — Fljót afgreiðsla og góð þjónusta. — Sími 81692. HÚSNÆÐI TIL LEIGU Ársgömul þriggja herb. íbúð i Smáíbúðahverfi til leigu frá 1. maí—1. nóv. Fyrirframgreiðsla. Leigist með gardín- um, síma o. fl. Góð umgengni skilyrði. — Tilboð, er greini 'fjölskyldustærð, atvinnu og greiðslugetu, sendist augld. Vfsis fyrir 10. apríl merkt „Sólrík fbúð — 4357“. BÍLSKÚR upphitaður til leigu að Laugarásveg’- 32. Uppl. í síma 34476 KAUP-SALA VALVIÐUR - SÓLBEKKIR - INNIHURÐIR Afgreiðslutfmi 3 dagar. Fast verð á íengdarmei.ra. Get- um afgreitt innihurðir með 10 daga fyrirvara. Vaiviður, smíðastofa Dugguvogi 15. Sími 30260. Verzlun Suður- landsbraut 12. Sími 82218. KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri gerðir af Kápum seljast á mjög hagstæðu verði Terylene jakkar. loðfóðraðir, pelsar o.fl selst mjög ódýrt Notið tækifærið, gerið góð kaup. Kápusalan, Skúlagötu 51 sími 12063. PÍANÓ — ORGEL Höfum til sölu nokkur notuð píanó og orgelharmoníum. Skiptum á hljóðfærum. F. Björnsson. Sími 83386 kl. 14—18. JASMIN — jJAFAVÖRUR Höfum flutt í nýtt húsnæði að Snorrabraut 22. — Ný sending af tallegum austurlenzkum skrautmunum til tæki- færisgjafa. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér f Jasmin Snorrabraut 22. Sími 11625 BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting. réttingar nýsmlði sprautun plastviðgerðii og aðrar smærri viðgerðir Tímavinna og fast verð. — Jón j. Jakobsson Gelgjutanga við Elliðavog. Sfmi 31040 Heimasfmi 82407. HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitaö, hann fer allt, sé hann í fullkomnu lagi. — Komið þvf og látiö mig annast viðgerðina. Uppl. í síma 52145. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sero startara og dýnamóa Stillingar — Vindum allai stærðir og gerðir rafmótora -- Skúlatúni 4 sími 23621 BIFREIÐAVIÐGERÐIR | Jerum við allar gérðir fólksbifreiða Réttingar, mótor- I stillingar rafkerfi og allai almennar viðgerðir. Sækjuro og senduro ef óskað er Opnuro kl. 7.30. Bifreiðaverk- stæðið Fetill h.f. Dugguvogi 17. Sími 83422 (ekið inn frá Kænuvogi). BÍL A VIÐGERÐÍR Geri við grindur i oflum og annast alls konar jámsmföi. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrfsateig 5. Sfmi 34816 (heima). 9.I588 Bifreiöastillingar bílarafmagnsviðgeröir, bílaviðgerðir , ramkvæmum við að Vesturgötu 2, Tryggvagötumegin, jifreiðaverkstæöi Garðars. Kvöldsfmi 84183. I 1 I l VÍSIR SMAAUGLVSINGAR þurfa aS hafa borizt auglýsingadeild olaðsins eigi seinna en kl. 6.00 daginn fyrir birtlngardag AUGLVSINGADEILD VISIS ER AÐ Þingholtsstræti 1. Opiö alla daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9 -12. Símar: 15 610—150 99 KagjÉK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.