Vísir


Vísir - 23.04.1968, Qupperneq 15

Vísir - 23.04.1968, Qupperneq 15
VISIR . Þriðjudagur 23. apríl 1968. 15 SHE'l ÞJÖNUST/ BÓKBAND , [’ek aö mér að binda inn bækur, blöö og tímarit. Uppl. i síma 20489. .SÍIVII 23480 Vinnuvélar til leigu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Stei’nborvéiar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzínknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - . H A F Ó A T n M I <» JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR s Höfum til léigu litlar'og' stórai jaröýtur, traktorsgröfur, bfl- Íkrana og flutningatæki til allra arðvinnslan sf framkvænida, innan sem utan borgarinnar, — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 3248t og 31080, PiPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á "atnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutenginggr — simi 17041 ’ "i , FATABREYTINGAR Tökum að okkur breytingar og, viðgerðir á fatnaöi. — Hreiðar Jonsson. klæðskeri, Laugavegi 10 Sfmi 16928 SJÓNVARPSLOFTNET Tek aö mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón varpsloftnetum feinnig útvarpsloftnetum) Útvega allt éfm ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Pljótt af hendi leyst — Sími 16541 kl, ,9—6 og 14897 eftir k). 6. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð piano og orgel ti) sölu. Hljóöfæraverkstæði Pálmars Arna. Laugavegi 178 3. haeö. (Hjólbarðahúsið.) Sími 18643. FYRIRTÆKI — BÓKHALD Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki, stofnanir og sjóði. Hef mjög góða aðstöðu. Sími 32333. HUSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Útvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl. í símúm 23479 og 16234, WJS AGNAVIÐGERÐIR Viögerðir á gömlum húsgögnum. bæsuð og póleruð Ht)s gagnaviðgerðir Höfðavík við Sætún sfm; 23912 TEPPAÞJONUSTA — WILTON-TEPPI Útvega glæsileg, íslenzk Wilton teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar- og sisal-teppi í “lestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnir svo og viðgeröir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19. Sími 31283. 3ÓLSTRUN — KLÆÐNIN G AR Klæði og geri við bólstruö húsgögn, úrval áklæða. Gef upp vert ef þess er óskaö Bólstrunin Alfaskeiði 96. — Sími 51647. ÍNNANHÚSSMÍÐI tbésmibian'’_ KVIST JR Vanti yður vandað- ar innréttingar i hl- býli yðar þá leitið fyrst tilboöa í Tré smiðjunni Kvisti, Súðavogi 42. Simi 33177—36699 innanhcssmíði . Gerum tilboð I eldhúsinnréttingar. svefnhérbergisskápa sólbekki, veggklæðningar útihurðir. bflskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslyfrestur Góðir areiðsluskil málar. — Timburiðjan simi 36710 ÚTGERÐARMENN, HUSEIGENÐUR OG BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst alls konar plastviðgerðir. trefjaplastlagnir á þök og gólf. Einnig glertrefjar I skipalestir og kæliklefa. (Talið við okkur tímanlega). Sími 36689 SKOLPHREINSUN — VIÐGERÐIR SÓTTHREINSUN Borum stífluð frárennsli, niðursetning á brunnum og við gerðir 1 Reykjavík og nágrenni Vanir menn. Simi 23146 SKERPING Járnsmiðjur. trésmiðjur o. fl. fyrirtæki og einstaklingar Látið okkur skerna allt bitstál. Skerping, Grjótagötu 14 Sími 18860. HÚSA VIÐGERÐIR önnumst allar viðgeröir utan húss og innan Útvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl 1 símum 23479 og 16234. ____________ DÖMUR — HERRAR PÍPULAGNIR Tek aö mér: Pipulagnir, nýlagnir, hreinlætislagnir. hita- véitutengingar, einangrun. viðgerðir á lekum o. fl. Upp) ' sírna 82428. S JÓNV ARPSLOFTNET Jet upp og lagtæri sjónvarps- og útvarpsloftnet. Vönduð ' vinna Látiö ábyrgan mann vinr.e verkið. — Jón Norðfjörð. simai 50827 og 66177. mAlningarvinna. Setjum Relief mynstur á stigahús og ganga. Steinþör M Gunnarsson málarameistari - Stai 34779 > I ""lr|1,1 l—1' 1 ."m..' ..iu*maaau::.ffia«»!:raTTTr-T RAFVIRKJUN — NÝLAGNIR VIÐGERÐIR Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. Sími 41871. Fatabreytingar. Fyrir dömur: stytti kápur, dragtir o. fl. i-rf t „ ,v Fyrir herra: þrengi skálmar, tek af uppbrot, sauma skin^d; á olnboga. T,itir: svart, grænt, brúnt, blátt. — Tekiö móti fötum og svarað í síma 37683 kl.*’7— 8:30 á'kvöíclm>v»*.-- mánudaga '’g fimmtudaga. a. . - : , AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með múi festingu. ti, sölu múrfestingai (% *4 V4 %). víbrator, fyrir steypu, vatnsdælui. steypuhrærivélar, hitablásara slipurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnaö ti) pi anóflutninga o. fl Senr og sótt eí óskað er — Ahalda æigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Sími 13728 HÚS A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR 'Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innan. Standsetjum íbúðir Flísaleggjum, dúkleggjum, ieggjum mosaik. Vanir menn, vönduö vinna. Útvegum allt efni. Uppl. í síma 23599 allan daginn. HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi. Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 13549 og 84112. HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN Einangrunargler. Setjun. I einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni. Leitiö tilboða f sfma 52620 og 51139. Greiðílu- skilmálar. IÚSEIGENDUR Standsetjun; og girðum lóðir. Leggjum og steypum gang- stettir. Sími 18860, heimasími 36367. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Lipur vél. Vanur maður. Uppl. í síma 30639. Bernharður. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. "'ðkum einnig að okkur aðra járnsmfða- vinpu. Málmiðjan s.f. Hlunnavogi 10 — Sími 37965. KAUP-SALA VALVIÐUR - SÓLBEKKIR • INNIHURÐIR Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Get . tm afgreitt innihuröir mef 10 daga fyrirvara. Valviðui smíðastofa Dugguvogi 15. Simi 30260. Verzíun Suður andsbraut 12. Sími 82218. \PUSALAN SKÚLAGÖTU 51 \Ilar eldri gerðir af aápum seljast á mjög hagstæðu verði lérylene jakkar, loðfóðraðir, pelsar o.fl. selst mjög ódýrt 4otið tækifærið, gerið góð kaup. Kápusalan, Skúlagötu 51 rimi 12063. PÍANÓ — ORGEL Höfum til sölu nokkur notuð píanó og orgelharmoníum Skiptum á hljóöfærum. F. Björnsson. Sími 83386 kl. 14—18. JASMIN — GJAFAVÖRUR Höfum flutt i nýtt húsnæði að Snorrabraut 22. — Ný sending af fallegum austurlenzkum skrautmunum til tæki- færisgjafa. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í Jasmin Snorrabraut 22. — Sími 116.?-). BARNABIBLÍA Hef verið beðinn að útvega Bamabiblíuna eftir próf. Har- ald Níelsson, útg. 1915, og Bernskuna I—II, síðari útg. Bókaverzl. Kr. Kristjáassonar, Hverfisgötu 26. Sími 14179. DÖNSKU HRINGSNURURNAR með 33 n snúrulengd. Þægilegar l meðferð. Verð 1470. — Póstsendum. Símf 33331 Skeiðarvogi 143. VERZL, SILKIBORG — AUGLÝSIR Nýkomnar sumarbuxur á telpur, 2—7 ára, verð kr. 75.— bómullarpeysur verð frá kr. 50.— gallabi^xur kr. 150.— Sókkar og nærfatnaður á alla fjölskylduna. Smáköflött ullarefni væntanlegt næstu daga. 4 litir. Daglega eitthvað nýtt. — Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg, sími 34151, Nesvegi 39, sími 15340. TÆKIF ÆRISK AUP — ÓDÝRT Elector ryksugurnar margeftirkpuröu komnar aftur, kraft- miklar, ársábyrgð. aðeins kr. 1984.—; strokjárn m/hita: stilli, kr. 495.—: CAR-FA og VICTORIA toppgrindur,, landsins mesta úr’raí, frá kr. 285.—: ROTHO hjólbörur frá kr. 1149.— með kúlulegum og loftfylltum hjólbarða; málning og málningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — póstsendu-i. — Tngþór Haraldsson h.f., Snorra- braut 22, sími 14245. DRAPUHLÍÐARGR JÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Uppl. í síma 41664. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN AUGLÝSIR eftir nýlegum fólks- og vörubílum, einnig jeppum. Alls konar skipti möguleg. — Bíla- og búvélasalan viö Mikla- torg, sími 23136 og heima 24109. FRÍMERKI — FRÍMERKI Auk mikils úrvals af einstökum merkjum eigum viö nú eftirtalin heil sett ónotuð: Friðrik VII, Landslag 1925, Gullfoss. Líknarmerki 1933, Flug 1934, Christj. X 1937 og blokkin. Geysir. Háskólinn 1938. Fiskar. Snorri Sturluson. Jón Sigurðsson 1944. Heklá 1948. Líknarmerki 1949. Orku- ver og flest nýrri seti, notuð og ónotuð. Fyrstadags um- slög, innstungubækur o. fl. frimerkjavörur í úrvali. Kaupi Isl. frlmerki og kórónumynt. — Bækur og frfmerki, Bald- ursgötu 11, ATVINNA BAKSTUR Kona vön venjulegum bakstri, óskast á stórt heimili i sveit. Mætti hafa með sér 1 barn ekki yngra en 3ja ára. Reglusemi áskilin. — Tilboð sendist augl.d. Vfsis merkt „Bakstur". * , MATREIÐSLA Kona óskast 1. maf til venjulegrar matargerðar á stórt heimili úti á landi. Má hafa rntíö sér stálpað barn. Reglu- semi nauðsynleg. Meðmæli óskast. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „Matreiðsla". MÁLNINGARVINNA Setjum Relief mynstur á stigahús og ganga. Steinþór M. Gunnarsson málarameistari. — Sími 34779. HÁLFSDAGSVINNA Handlagin stúlka, ekki yngri en 25 ára, getur fengið létta vinnu. Uppl. á skrifstofu Ludvig Storr, Laugavegi 15. SÖLUMAÐUR ÓSKAST Góðir sölumöguleikar. Góð sölulaun. Sími 11625 kl. 8—9 á kvöldin. _____ ATVINNA ÓSKAST Ungur maður, sem vinnur úti á landi og 'er vanur öllum almennum ekrifstofustörfum óskar eftir vinnu í Reykja- vfk i sumar. Talar dönsku og ensku. — Tilboð merkt „Atvinna 68" sendis' augld. blaðsins. ÝMISLEGT SÍMI 82347 > Bílaleigan Akbraut. Leigjum Volkswagen 1300. Sendum. Sími 82347.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.