Vísir - 24.05.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 24.05.1968, Blaðsíða 1
VISIR FJÖLMARGIR SÍLDVEIÐI- SJÓMENN SEGJA UPP — Erfitt verbur ab manna marga sildarbátanna i sumar Mikið mun nú vera um, að síld- arbátunum, en blaðið hefur fregnað skipshafnir sagt upp, þó að ekki veiðisjómenn hafi sagt upp á sild-' að í sumum tilfellum hafi heilar j hafi enn verið gerigiö frá sfldar- 60 ára gömul vatnsleiðsla sprakk og eyðilagði nýja malbikið a Hlemmtorgi verðinu eða samið um sfldveiði- kjörin. Vísir hafði samband við Jón Sigurðsson, formann Sjó- mannafélags Reykjavikur og Krist- ján Árnason, fulltrúa hjá Lands- sambandi ísl. útvegsmanna, en hvorugur gat gefið fullnægjandi upplýsingar um þetta, þótt þeir hafi báðir heyrt ávæning af að meira sé nú um uppsagnir, en áður hefur tíðkazt. — Samkvæmt áreiðanleg- — Tjón upp á hundruð þúsunda króna „Tjónið af skemmdun- um á malbikinu við Hlemm torg verður líklega upp á nokkur hundruð þúsund, en þrátt fyrir þessa töf, teljum við, að. verkinu verði lokið fyrir helgi", sagði gatnamálastjóri, Ingi Ú. Magnússon, við Vísi. Þegar verkamenn mættu til vinnu við Hlemmtorg f morgun til þess að mála akreinar og fleira, sáu þeir, hvar malbikslagið, sem ný- búið var að leggja á' götuna, og þeir höfðu skilið við kvöldið áður éins og heflaða fjöl, hafði eins og bólgnað upp og gatan orðin öll í bylgjum. Verkið, sem þeir höfðu unnjö síðustu daga og hraðað eftir mætti, var allt unnið fyrir gýg. . „Svo illa er malbikið farið, að við þurfum að fletta því öllu ofan af aftur," sagði gatnamálastjóri. Það hafði sprungið 15 tommu vatnsrör í götunni og vatnið bunað úr þvi og leitað sér útgöngu. Átti það hvergi greitt frárennsli og sprengdi þá ofan af sér malbikið, og ruddi sér þannig leið. Flæddi vatnselgurinn síðan niður eftir göt- unni niður i kjallara húss Sveins Egilssonar á Laugavegi 105. „Þetta var 60 ára gömul leiðsla og við höfðum ekki komið nærri henni. Við vorum iöngu búnir með þann kafia, sem hún lá undir", sagði gatnamáiastjóri. „Þetta tefur aðuvitað fyrir okk- ur, en það verður beint að þessu vélum og meiri mannskap og viö teljum okkur sjá fyrir endann á þessu fyrir heigi. Það var dálítið súrt okkar möíinum að sjá þetta fara svona, en þeir létu ekki hug- fallast og hafa heldur færzt í auk- ana," sagði gatnamálastjóri að lok- Svíar og íslendingar jafnir á Norðurlandamótinu í bridge fyrir i 4. umf., en Islendingar sigu aftUr á — Sviar komust upp — Þeir standa þéttingsfast fyrir lslendingarnir — sagði Ulfur Árnason,' sem staddur er með íslenzku bridgespila- mönnunum á Norðurlanda- mótinu í Gautaborg, í símtali við Vísi f morgun. „Þeir eru rétt að byrja núna á 6. umferð, en eftir 5. umferð ina sem spiluð var í gærkvöldi, eru þeir jafnir Svium, efstir með 44 stig", sagði Úlfur. Eftir þriðju umferð voru ís- lendirigarnir í forustunni og höfðu 34 stig, en næstir voru Danir með 26 stig og Svíar með 22 stig. Eftir fjórðu umferð breyttist staðan nokkuð og komust þá Svíar fram fyrir Islendinga. Höfðu Svíar þá 38 stig, Islend- ingar 36 st. og Danir 32 st. Leik ar höfðu farið í 4. urrif. þannig: Svtþjóð I - Finnland I, 8-0. Danmörk II — Noregur I, 6-2. Svíþjóð II — Danmörk I, 8-0. SKATTSKRÁIN LÁ FRAMMI í MORGUN 1 morgun varð úppi fótur og fit, þegar skattgreiðendum í Reykja- vík gafst kostur á að fá upplýsing- ar ujn hversu háa upphæð þeim er gért að greiða til ríkis og bæjar- á þessu ári. Af gömlum vana lögðu margir leið sína í Búnaðarfélagshúsið, þar sem skattskráin hefur yfirleitt leg- ið frammi á undanförnum árum. En þar voru fyrir dá'lítið mæðuleg- ir kennarar, sem höfðu ekki við að segja fólki, að i húsinu væru aðeins skólaunglingar í próf um en alls engir skattheimtumenn. ^->- 10. síðu. Finnland II — ísland II, 6-2. Island I — Noregur II, 0-8. „Fimmta umferð var spiluð í gærkvöldi", sagði Úlfur. „Þá fóru leikar þanng: Finnland I— Noregur II, 3-5. Finnland II — Danmörk I, 0-8. Svfþjóð I - Noregur I, 1-7. Danmörk II — I'sland II, 2-6. ísland I - Sví- þjóð II, 3-5. Fyrri hálfleikur í þessari um- ferð milli íslands og Sviþjóðar M-+ 10. síðu. Líklega vofut H-dagur # AHt útlit er fyrir vætusaman H-dag hér sunnarilands sam- kvæmt veðurspá Veöurstofunnar, en þó verður væntanlega hlýtt og milt veður. Norðlendingar fá hins vegar að öllum likindum sólskin , á sunnudaginn og ekki er gert ráð | fyrir neinní vætu á þeim slóðum. í gærkvöldi var unnið að því að lagfæra skemmdirnar. $>--------------------------------------------------------------------------------------------------:---------------------------------------;------------------------------------.-----------------.------------- Fjögur skip föst í ís á Húnaflóa — Flugvél fór i morgun til oð leibbéina peim — Isinn péttist enn fyrir norban Fjögur fsnum á Mikil ös varð ;' Skattstofunni strax í morgun. (Ljósm Vísis B. G.). skip eru enn föst i Helgafell, Harðbakur og færeyskt Húnaflóa, Anna Borg, | flutningaskip og fór leiguflugvél frá Landhelgisgæzlunni kl. 9 í morgun til að reyna að leiðbeina skipunum út úr ísnum. Ekki var vitað þegar blaðið fór í' prentun I hvernig skipunum gengi. ísinn við strendur NorÖurlands virðist enn þéttast að landinu, samkvæmt upplýsingum Landhelg- ! isgæzlunnar í morgun, en flugvél fr í gær til að kanna fsinn og hjálpa skipunum sem föst voru í ísnum á Húnaflóa. Tókst þá að hjálpa þremur skipum vestur fyrir Horn, en það voru Haförninn, Arn- arfell og danskt flutningaskip. Mjög 'litlar breytingar virðast vera á isnum dag frá degi, en þó rekur hann til með sjávarföllum. Sigling er mjög erfið sem stendur við Norðurland og hafa engar hafnir opnazt. Isinn við Austfirði er einnig svipaður, en sigling er m-> io. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.