Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 6
6
V1SIR . Föstudagur 7. júní 1968.
TONABIO
Islenzkur textl. —
|—Listir -Bækur -Menningarmál-
Loftur Guömundsson skrifar leiklistargagnrýni:
Óperan að Tjarnarbæ:
Apótekarinn
eftir J. Haydn
Stjórnandi: Ragnar Björnsson
Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson
(„Duel At Diablo'*)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk mynd 1 litum,
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra „Ralph Nelson."
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
NÝJA BÍÓ
Hjónaband i hættu
(Do Not Disturb)
ÍSLENZKUR TEXTI
Sprellfjörug og meinfyndin
amerísk CinemaScope litmynd.
Doris Day
Rod Tailor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/'kperuflokkurinn efndi til
söng- og söngleiksflutn-
ings í Tjarnarbæ sl. þriðjudags-
kvöld. Að þessu sinni hefur ó-
peru-einiþáttungur orðið fyrir
valinu „Der apotheker" eftir
Joseph Haydn. Stjómandi er
Ragnar Bjömsson, Eyvindur Er-
lendss. hefur gert sviðsmynd og
annazt leikstjóm, Þórhiidur Þor
leifsdóttir gert kóreografisku
atriðin, Guðmundur Sigurðsson
þýtt textann en Guðrún Kristins
dóttír og Ólafur Vignir Alberts
son annast pfanóundirieik.
Þessi óperueinþáttungur er
saminn f léttum stíl og hefð-
bundinn að hlutverkaskipan, eft
ir því sem þá tíðkaðist, svo
og allur gangur leiksins. Þar
er f sjálfu sér hvergi bitastætt
nema í tónlistinni — en þar
stendur Haydn fyrir sínu og
það svo að þaö eitt réttlætir að
óperuflokkurinn skuli hafa valið
sér hann að viðfangsefni, þótt
hins vegar megi ifklegt teljast,
að þar hafi láðið meira um hve
það viðfangsefni er meðfærilegt,
miðað við þær erfiðu aðstæður,
sem fiokkur þessi á við að búa.
Flytjendur - söngleiksins era
þau Sigurveig Hjaltested, Vol-
pino, Þuríður Pálsdóttir, Grill-
etta, Ólafur Magnússon Sem-
pronio og Guðmundur Guðjóns-
son, Mengone auk óperakórsins.
Sigurveig Hjaltested flytur hiut-
* AUSTURBÆJARBÍÓ
Hugdjarfi riddarinn
Mjög spennandi ný frönsk
skilmingamynd I litum og
Cinemascope. Aðalhlutverk:
Gerrard B-irry.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
wódiSkhúsið
Nemendasýning
Listdansskólans
endurtekin í kvöld kl. 20.
HÁSKÓLABÍÓ
Sim' 22140
TÓNAFLÓÐ
(Sound of Music).
Sýnd kl. 5 og 8.30.
STJÖRNUBÍÓ
Fórnarlamb safnarans
(SLENZKUR TEXTI
Ný verölaunakvikmynd.
Sýnd kl. og 9.
Bönnuð bömum.
BÆJARBÍÓ
Greibvikinn elskhugi
Bandarfsk gamanmynd i litum
með
Rock Hudson
Leslie Carol
Charles Boyer
Sýnd kl. 9
KÓPAVOCSBÍÓ
IAUGARÁSBIO
Blindfold
Spennandi og skemmtileg amer
fsk stórmynd ’ litum og Cin-
ema Scope, með hinum frægu
leikurum
Rock Hudson
Claudia Cardinale
Hvab er að frétta
kisulóra?
(„What's new pussycat?")
Heimsfræg og sprenghlægileg
ensk-amerfsk gamanmynd 1
litum.
Peter Sellers
Peter OToole
Capucine
Ursula Andress
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
• Sýning laugardag kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20. Síöustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. tslenzkur textl.
GAMLA BÍÓ
Syngjandi nunnan (The Singing Nun)
*
OPERAN m Bandarísk söngvamynd I litum og Panavision með fel. texta
AP0TEKARINN Debbie Reynolds. Sýnd kl. 5 og 7. Söngskemmtun kl. 9.
eftir Joseph Haydn Einnig atriöi úr Ráðskonuríki, Fldello og La Traviata. Stjómandi Ragnar Björnsson Leikstj. Eyvindur Erlendsson Sýningar f Tjarnarbæ: Sunnudag 9. júní, kl. 20.30. Fimmtud. 13. júní, kl. 20.30. AOeins þessar sýningar. Aðgöpgumiðasala i Tjamarbæ frá kl. 5—7. Sími 15171.
KAFNARBÍÓ Likið i skemmtigarðinum Afar spennandi og viðburðarlk ný þýzk litkvikmynd með GeorBe Nader íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9.
Sýning laugardag kl. 20.30
Þrjár sýningar eftir.
BGDDA GABLEH
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Næst-siðasta sinn.
Aðgöngumíðasaian • Cðnó er
ipin frá kl 14 Sími 13191.
NÝJUNG f TEPPAHREINSUN
ADVANCE
Tryggir að tepp-
i ðhleypur ekki.
Reynið viðskipt-
in. Uppl. verzl-
Axminster, simi
30676. Heima-
sfmi 42239.
velk sitt af myndugleik oss leik
ur hennar er með meiri tilþrif-
um en tftt er um söngvara okk
ar — aö Guðmundi Jónssyni
undanskildum. Annað mái er
svo þaö, að hin þróttmikla
mezzo-sópranrödd hennar nýtur
sín ekki sem skyldi í þessum
húsakvnnum — hún lætur harð-
ari og hvellari í eyrum en hún
er, en ekki verður það skrifað
á reikning söngkonunnar. Þuríð
ur Pálsdóttir gæðir Grillettu
miklum yndisþokka og rödd
hennar er einkar aðlaðandi, en
hefur tæplega það burðarmagn,
sem aðstæður krefjast, enda 6-
vfst að hún héldi þá þokka sfn-
um. Baritonrödd Ólafs Magnús-
sonar verður betur úti, honum
tekst víðast hvar að þræða það
mjóa bil sem hið óheppilega
hljómiþol salarins setur. Það
tekst Guðmundi Guðjónssyni
hins vegar miður — röddin miss
ir burðarmagn, þegar hlutverkið
krefst þess að hann tempri hana
en hann bætir það upp meö
skemmtilegum ieik, svo langt
sem slík uppbót nær.
Fyfir hléið og áður en flutn-
ingur óperueinþáttungsins hófst
sungu nokkrir meðlimir flokks-
ins þekkta dúetta úr óperum —
Guðrún Á. Símonar og Kristinn
Hallsson atriði úr „Ráðskonu-
ríki“, eftir Pergulesi, Guðrún
Tómasdóttir og Friðbjörn Jóns-
son atriði úr ,,Fidelo“ eftir Beet
hoven og Bjami Guðjónsson
og Hákon Oddgeirsson atriði úr
„La Traviata" eftir Verdi. Guð-
rún Á. Símonar bað áheyrend-
ur velvirðingar, kvaðst vera kvef
uð. Það má vel vera, en engu aö
síður bar flutningur hennar og
Kristins af öðru, sem þama
heyrðist, en þess er þó skylt að
geta um leið. að Guðrún Tómas-
dóttir fylgdi þeim fast eftir, og
sannaði flutningur hennar, að
viö þurfum ekki eins langt að
leita og okkur hættir við, þegar
nokkurs þykir við þurfa.
Þetta var í senn skemmtilegt
og dapurlegt kvöld. Það er dap-
urlegt að ungt og efnilegt og
yfirleitt vei menntað söngfólk,
sem svo sannarlega sýnir, að
það skortir ekki kjark til átaka,
skuli verða að láta sér jafn
lélegan aðþúnað lynda og þama
í Tjamarþæ. Lakast af öliu þar
er þó hve hljómburðurinn er af-
leitur og vinnur beinlínis
skemmdarverk á góðum og þjálf
uðum röddum. En — verði þetta
til þess að þessir dugmiklu
söngvarar megi vænta aukinnar
fyrirgreiðslu, er að sjálfsögðu
mikiö unnið.
SALTVÍK
OPNAR NÆSTKOMANDI LAUGARDAG.
Um kvöldið leika hinir vinsælu
FLOWERS
RÍÓ TRÍÓ
skemmtir.
Dansað frá kl. 9—2. Lögin ykkar leikin báða
dagana.
Á laugardag og sunnudag er aðstaða til ýmiss
konar skemmtana og leikja.
Aldurstakmark 16 ára. Veitingasala á staðn-
um.
Verð aðgöngumiða kr. 100.—
Sætaferðir verða frá Umferðamið-
stöðinni, sem hér segir: Laugardag kl. 2, 4
og 6. í bæinn sunnudag eftir hádegi, og einn-
ig að loknum dansleik á laugardagskvöld.
Næg tjaldstæði.
Dveljum í Saltvík um helgina
Ölvun bönnuð.
SALTVlK.