Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 10
10
ff*
V 1 S I R . Föstudagur 7. júm 1968.
Heimsmeistaramót i svifflugi
□ Heimsmeistaramót í svifi'lugi
fer fram í Póllandi 8.—15. júni og
Sykur —
®—> 16. síðu.
Kötlu. Sagði hann aö svo virðist,
sem verðið muni ekki hækka hér,
að minnsta kosti næstu mánuöi.
innflutningur sykurs er tollfrjáls.
Viðskipti fara fram að mestu á jafn
keypisgrundvelli, og eru komm-
únistaríkin þar í fararbroddi. Verð-
ið myndast með samningum milli
aðila. Aðeins um ys —14 f.ram-
leiðslunnar kemur á heimsmarkað.
Hins vegar mun framboðið vera
meira en eftirspurnin. sem ætti að
þrýsta verðinu niður. ó
hei'st því á morgun. Islenzku þátt-
takendurnir fóru utan um mánaða-
mót og hafa veriö við æfingar. —
Myndimar sem hér fylgja eru af ís-
lenzka Iiðinu við brottförina.
□ Islenzka iandsliöið í svifflugi
á HM í Póllandi. Sifeurður Antons-
son, Sauðárkróki, Sigmundur Andr-
ésson, Reykjavík, Þórður Hafliða-
son, Reykjavík, Haraldur Ásgeirs-
son, Akureyri, Þorgeir Pálsson, far-
arstjóri, Reykjavík, Lúðvík Karis-
son, Reykjavík, Þórhallur Filipus-
son, Reykjavík, Njörður Snæhólm,
Reykjavík, og Stefán Guðmunds-
son, Reykjavík.
□ Keppendum iagðar lífsreglurn-
ar. Frá vinstri: Þórður Hafliðason,
Þórhallur Filipusson, Þorgeir far-
arstjóri, Ásbjörn Magnússon, og
Björn Jónsson.
Ambassador ’60 til sýnis og sölu
að Suðurlandsbraut 59.
Óska eftir að kaupa toppgrind
á VW. Vinsaml. hringið í síma
33191.
AUGLÝSIÐ í
VÍSI
AT Jfr
utvegsbanki islands
tilkynnir
í dag föstudaginn 7. júní opnar bankinn nýtt útibú
að Álfhólsvegi 7 í
KÓPAVOGI
Samtímis opnar bankinn stækkað og endurbætt
útibú sitt að
LAUGAVEGI 105
Afgreiðslutími beggja útibúanna verður fyrst um sinn:
kl. 9.30—12 f. h. og kl. 1—3.30 og kl. 5—6.30 e. h,
alla virka daga nema laugardaga.
Afgreiðslutíminn frá kl. 5—6.30 er aðeins fyrir inn-
lánsvíðskipti.
Útvegsbanki íslands
2 v'mn. móti 1 i viður-
eigninni við erl. stór-
meistarana i gær
Guðmundur
vann Szabo
Þaö var góður dagur fyrir ís-
lenzku skákmennina á Fiske-
skákmótinu í gær. Viðureign
íslenzku keppendanna við er-
iendu gcstina lyktaði með 2 >/2
vinning á móti 2>/i. — Mikla
athygli vakti skák Guðmundar
Sigurjónssonar og Ungverja-
landsmeistarans Szabo, en Guð-
mundur vann skákina, eftir
spennandi tafl, hafði peði yfir i
endatafli. Friðrik og Taimanov
sömdu um jafntefli eftir 23
Ieiki, en þá var Friðrik að kom-
ast í tímaþröng. Ingi og Vasjú-
kov gerðu einnig jafntefli eftir
fjöruga skák, sem virtist mjög
tvisýn lengi vel og stóð sízt
verr fyrir Inga. — Bragi Krist-
jánsson gerði ennfremur jafn-
tefli við Ostojic. Jón Kristinsson
og Freysteinn gerðu jafntefli,
en Benóný vann Jóhann nokk-
uð óvænt og Andrés barðist
lengi með tapað tafl á móti
Addison, en varð að gefast upp
að lokum. Skák Byme og Uhl-
mans fór í biö.
Við birtum hér til gamans
skák þeirra Guðmundar Sigur-
jónssonar og Szabo, sem hvað
mesta athygli vakti á mótinu í
gær:
Hvítt: Laszlo Szabo.
Svaft: Guðm. Sigurjónsson.
Slavnesk vörn.
1. d4 dö 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6
4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Bd3
dxc4 7. Bxc4 b5 8. Be2 Bb7 9.
a3 a6 10. b4 Bd6 11. 0-0 0-0 12.
Bd2 De7 13. Dc2 e5 14. Hael
Hac8 15. Rg5 h6 16. Rge4 Bb8
17. Rg3 Hfe8 18. Rf5 De6 19.
dxe5 Rxe5 20. Rd4 Dd7 21.
Rb3 c5 22. Rxc5 Hxc5 23. Bxc5
^ Rf3 24. Bxf3 Bxf3 25. Re2 Re4
26. Rg3 Rxd2 27. gxf3 Rxf3 28.
Kg2 Dc6 29. e4 Rxel 30. Hxel
Bxg3 31. Hxg3 He5 32. Hdl
Hxc5 33. Hd8 Kh7 34. De2 f5
35. Hd4 Hc4 36. Hxc4 Dxc4
37. Dxc4 Bxc4 38. Kf3 g5 39.
exf5 h5 40. Ke4 c3
Hvítur gefst upp.
Mjólk —
m-*- íe síðu.
heimilum og auk þess hefur
geymsluþol mjólkurinnar auk-
izt, svo ekki er lengur þörf á
að kaupa hana daglega.
Einnig munu starfsstúlkur
mjólkurbúða, sem samsalan veit
ekki tölu á, taka þessu vel, enda
eru sunnudagsmorgnar ekkert
sérstaklega spennandi vinnutími
fyrir kvfinþjóðina. Það má enn-
fremur geta þess, að Mjólkur
samsalan vonar að fólk taki
þessu vel og kaupi mjólkina til
sunnudags á föstudögum eða
laugardögum.
Modelmyndir —
Ekta ljósmyndir
Fallegar ng smekklegar úrvals
modelmyndlr, teknar sératak-
lcga fyrir MODELMTNDDt.
Manaðarmodel t'rvals modelmyndir
Modclmyndlr 111 Modelrayndlr IX
Orlginal
Allar handunnar af sérfræSlngnm
Sýnlshom o. fl. Kr. 25,oo.
MODKLMVNDIR.
F.O.Box 142, Hafnarfjörður.
BELLA
Nú veröur að ske kraftaverk.
10 daga megrunarkúrnum lýkur
á morgun og ég hef ekki létzt
um eitt gramm. •
ílÍÍSMEfl
Stærsti vitl i heimi er stálvit-
inn í Yokohama í Ja'pan, en hann
er 348 feta hár og Ijósgeislinn
sést í 20 sjómílna fjarlægð.
VEÐRIÐ
i DAG
Norðaustan gola,
hjartviðri. Hiti
5-12 stig.
SÖlN'f:
Landsbókasafn Islands, safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestrar-
salur er opinn alla virka daga kl
9—19 nema laugardaga kl. 9—12
lítlánssalur kl. 13—15, nema laug
ardaga kl. 10—17.
Listasafn Eir.ars Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30 til 4.
HKYNNING
Kvenréttindafélag íslands. —
Landsfundur Kvenréttindafélags
fslands hefst laugardaginn 8.
júní kl. 15.30 að Hallveigarstöð-
um, Skrifstofan er opin frá kl.
14. sama dag.
Skotið á Jón Forseta. — Botn
vörpungurinn Jón Forseti kom
heim úr Englandsför í gærmorgun
og höfðu skipvgrjar þau tíðindi
að segja að þýzkur kafbátur hefði
skotiö 10 skotum á skiþið er það
var á leiðinni til Englands en
ekkert skotið hitti.
i