Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 15
75 V1 SIR . Föstudagur 7. júní 1968. ÞJÓNUSTA aiiiii(Qas3 s.F. i si'mi 23480 Vinnuvélar til lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HflFfíA T Tl IV I 4 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl i krana og flutningatæki ti) allra ; . . » framkvæmda, innan sem utan ! borgarinnar. — Jarðvinnslar, s.f Síðumúla 15. Símar 32481 og _______________31080._________ LÓÐASl ANDSETNING! Látið okkur annast lóðina. Við skiptum um jarðveg og bekjum, steypum og helluleggjum gangstíga. steypum grindverk, heimkeyrslur og fleira. vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 18940. HÚSAVIÐGERÐIR Setjum í einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum upp rennur. Uppl. 1 síma 21498. Teppalagnir. Efnisútvegun. Teppaviðgerðir Legg og útvega hin viðurkenndu Vefaratepþi. Einnig j v-þýzk og er"’k úrvalsteppi. Sýnishom fjTirliggjandi. | breiddir 5 m án samsetningar. Verð afar hagkvæmt. — l Get boðið 20—30% ódýari frágangskostnað en aðrir — | 15 ára starfsreynsla. Sími 84684 frá kl. 9—12 og 6-10* I Vilhjálmur Hjálmarsson, Heiöargerði 80. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum. sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5, símar 13492 og 15581. PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hrein- lætistækjum. Guðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39 — Sfcni 18717.__ PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viögerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar — Sími 17041. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á ails konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjón ista. Vönduö vinna. Sækjum. sendum Húsgagnabólstrun m, Miðstræ- 5, símar 13492 og 15581 HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR Standsetjum fbúöir, máltaka fyrir tvöfalt gler. Glerísetn- j ing. Skiptum um jám á þökum o. fl. Húsasmiður. SJm!i ! 37074.___ AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 ! LEIGIR YÐUR núrhamra mes borum og fleygum, múrhamra með múr ; festingu. tii sölu múrfestingat (% lA V? %), vfbratcr., : fyrir steypu, vatnsdæltu steypuhrærivélar. hitablásara slípurokka, upphitunarofna. rafsuðuvélar útbúnað til p) anóflutninga o. fl Senr og sótt ef óskað er — Áhaidá æigan, Skaftafelli við Nesveg. Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Simi 13728. FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR Svavar Gu*ni Svavarsson, múrari. Sími 81835. MOLD Góð mold keyrð heim í lóöir. — Vélaleigan, Miðtúni 30, ! sími 18459. HÚSEIGÉNDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsun, úti sem inni. - Uppl. í síma 10080. HU S A VIÐGERÐIR Setjum í einfalt og tvöfalt gler, málum þök, gerum við þök og setjnm upp rennur. Uppl. f síma 21498 milli kl. 12—1 og 7—8. GANGSTÉTTIR Leggjum og steypum gangstéttir og innkeyrslur. Einnig girðum við lóðir og sumarbústaðalönd. Sími 36367. SKRÚÐGARÐAVINNA Reynir Helgason skrúðgarðyrkjumeistari. Simi 41196. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viögerðir utan húss og innan. Útvegum allt efni. Tíma- og ákvæöisvinna. — Uppl. i símum 23479 og 16234. —.— ----!.......... ..... = - Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum í, tökum mál af þal< rennum og setjum upp. Skiptum um járn á þökum og | bæturn, þéit.um sprungur i veggjum, málum og bikum j pök, sköffum stillansa ef með þarf. Vanir menn. Sími j 42449. HÚSEIGFNDUR — BYGGINGAMENN Leigjum út jarðýtu, T.D. 9, til að lagfæra og jafna lóðir og athafnasvæði. Tökum að okkur að skipta um jarðveg' og fjarlægja moldarhauga. Uppl. í síma 10551. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbætmg réttingar nýsmiði sprautun plastviðgerðn og aðrai smæm viðgerðir rimavtnna og fast verð — ión j lakobsson tjeigjutanga snð Elliðavog Stmr 31040 Teimasimi 82407 - BÍLAMÁLUN SKAPTAHLÍÐ 42 Sprautum og "lettum bíla. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar almennar bifreiðaviðgerðir á kvöld- in og um helgar. Dagvinnutexti. Upplýsingar í sima 20143 i hádeginu o; milli kl. 7 og 8 á kvöldin. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN S SÍMI 82IÍO TOKUN AÐ OKKUR: ■ MÓTORMÆUNGAR. ■ MÓTORSTILLIN6AR. ■ VID6ER0IR A’ ftAF* KERFU OýNAMÓUM* 00 STORTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ ■VARAHLUTIR X 0TA0NUM KAUP-SALA FYLLINGAREFNI — OFANÍBURÐUR Fín rauðamö! til sölu. Flutt heim. Mjög góð innkeyrslut oilaplöi., uppfy'linfár grunna o fi. Bragi Sigurjónsson 3ræðratungu 2. r ópavogi Slmi 40086. VALVIÐUR — SÖLBEKKIR Afgreiðslutími dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið- : ur, smíðastofa, Dugguvogi 5, sfmi 30260. — Verzlun Suð- urlandsbrau" 12, simi 82218. LÖTUSBL Ý 'Ð AUGLÝSIR Höfur fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur- tistur mdversk útskorin borð, arablskar kúabjöUut danskat Amager-hiliur postulinsstyttur t rniklu úrvali. ásamt -nörgu fleiru — Lótusblómið. Skólavörðustlg 2, sími 14270. FYRIR LISTUNNENDUR Máiverkaeftirprentanir á striga af hinuro slgildu verkum gömlu meistaranna. Mjög gott verð. Rammagerðin. Hafn- arstræti 17. BING & GRÖNDAHL POSTULÍN Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulin með söfn- unaraðf<-rðinni. p i' er kaupa eitt og eitt stykki i einu Söluumboð: Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Rammagerð- In, Hafnarstræti 5. INN ANHU S SMÍÐI TBéíMIDJAlTI^.-- KMSI JR <: Vanti yður vandað- ar innréttingar í hí- j býli yðar þá leitið fyrst tilboða í Tré- smiðjunni Kvistu Súðarvogi 42. Sími 33177—36699. NÝKOMIÐ FRÁ INDLANDI MargaT gerðit af handútskorn- um oorðum og fáséðum tnd- verskum trémunum Auk þess nanbskreytt silki og kojsafvCrut Rammagerðin. Hafnarstræti 17 Rammagerðin Hafnarstrætí 5. NÝKOMIÐ: Fiskar — Plöntut — Hauri.sturbút — og Hreiðurkassar. Hraunteig 5 — Simi 34358. TIL SÖLU útvarpstæki og 8 mm sýningavél með 4 filmum. Vitastíg 9, kjallara. VOLKSWAGEN 1960 Vel með farinn til sölu. Upplýsingar í síma 30873 eftir kl. 5. MÖSKVITCH 1963 til sölu. Uppl. í síma 18200 tjónadeild, kl. 10 — 12 og 2—5 daglega. 2500 FERM. LÓÐ í HAFNARFIRÐI með steyptum grunni undir 350 ferm verzlunar- og verksmiðjuhús tii sölu eða í skiptum fyrir íbúð. Tilbloð sendist dagbl. Vísi fyrir 15. þ. m. merkt „Hagkvæmt — 2“ TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugurnat margeftirspurðu komnar aftur, kraft miklat, ársábyrgö. aðeins kr 1984, — ; strokjám m/hita- stilli, kr. 405,—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur landsins uesta úrva! frá kr 285,—; ROTHO hjólbörur frá kr. 1149,— með cúlulegum og loftfylltum hjólbarða: málning og r. 'úngarvörur, verkfæraúrvaj — úrvalsverk færi — tostsendum — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- braut 22, simi 14245. HELLUR Margar gerðir og litir af sk-’ðgarða- og gangstéttaheljtlm. Ennfremur kant- og hleðsiusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið). DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt he"ugrjót, .uargir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Jppl. í síma 41664. G AN GSTÉTTAHELLUR Munið gang-téttahellur og milliveggjaplötur frá Helluveri Bústaðabletti 10, simi 33545. OPIÐ FRÁ KL. 6 AÐ MORGNI caféteria, grill, matur allan daginn. - Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. — Vitabar. Bergþórugötu 21, sími 18408.___ FATASKÁPAR (Raumtailers) ti! skiptingar herbergjum, 60x180x244 cm. Harðplast, tkta teak. Tækifærisverð og skilmálar. Til sýnis. — Hús og skip, Laugavegi 11, simi 21515. OPIÐ FRÁ KL. 6 AÐ MORGNI Caféteria, grill, matur allan daginn. Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. Vitabar, Bergþöru- götu 21. Simi 18404. HÚSNÆÐI HUSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitL Leigumiö- stöðin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059. ii ■ ... i. .. .. B . i .. ————=• ÓSKAST Á LEIGU 2—3 herb. óskast á leigu, ekki i kjallara. Uppl. gefur Bragi Eiríksson, Melhaga 16. Sími 19621. ÝMISLEGT KÓPAVOGSBÚAR Föndurnámskeið og stafanámskeið fyrir 5—7 ára böm. Uppl. í síma 42462. — Ragna Freyja Karlsdóttir, kennari. SÖLUTJALP Sölutjald óskast leigt fyrir 17. júní. Uppl. í sima 38844- til kl. 7 og 82963 eftir kl. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.