Vísir - 07.06.1968, Side 11

Vísir - 07.06.1968, Side 11
f V í SIR . Föstudagur 7. júnf 1968. BORGIN \s£ J BORGIN — Maður er fljótari gangandi en akandi þessa dagana!!! Sólheimat. tcl. 15-16 og 19— Landspftalinn kl 15-16 ig 1! 19.30 LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Sím! 31230 Slysavarðstofan i Heilsuvcrndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Slmi 11100 f Reykjavík. I Hafn- arfiröi f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sfma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 íðdegis f sfma 21230 i Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apó- tek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er f Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl 13—15. Næturvarzia * Hafnarflrði: Aðfaranótt 8. júní PáH Eiríks- son Suðurgötu 51. Sími 50035. ÚTVARP Föstudagur 7. júnl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregmr. Islenzk tón- list. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börain. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karls son og Björa Jóhannsson. tala um erlend málefni. 20.00 Italskar aríur. 20.20 Sumarvaka. 1. Jón Óskar ies nýja sögu: „Drengurinn minn.“ 2. Skúli Guðmundsson al- þingismaöur les frumort kvæði: „Símon og Pét- ur.“ ‘ 3. Einar Markan syngur fslenzk lög. 4. Baldur Pálmason les brot úr greinum eftir Halidór Hermannsson og Richard Beck um mætan íslandsvin, Will- ard Fiske. 21.25 „Also sprach Zarathustra" op. 30 eftir Richard Strauss 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum" eftir Bjöm Rong en. Stefán .Tónsson fyrrum námsstjóri les (9). 22.35 Kammertónleikar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlo-k. SJÚNVARP Föstudagur 7. júní. 20.00 Fréttir. 20.35 Fjaliaslóðir. Feröazt með « fjallabil um helztu öræfa- leiðir landsins, skyggnzt um á ýmsum gömlum slóðum Fjaila-Eyvindar og Höllu í óbyggðum. Myndin er gerð af Ósvaidi Knud- sen en þulurier dr. Cigurð ur Þórarinsson. 21.05 Kærasta f hverri höfn. — Ballett eftir Fay Wemer. Dansarar: Einar Þorbergs- son, Guðbjörg Björgvins- dóttir, Ingibjörg Björnsdótt ir, Kristín Biarnadóttir og Ingunn Jensdóttir, nemend- ur úr Listdansskóla Þjóð- leikhússins. Tónlistin er eftir Malcolm Arnold. 21,15 Dýrlingurinn. ísl. textfc Júlíus Magnússon. 22.05 Hljómleikar unga fólksins Leonard Bernstein stjórnar Fílharmoníuhlióm'veit New York. Isl. texti: Halldór Haraldsson. 23.00 Dagskrárlok. HEIMSÓKNARTIMI Á SJÚKRAHÚSUM EUIheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og P 0-7 Fæðingaheimili Reykjavfkii Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8-8.30 Fæðingardeiici Landspítalans. Alla daga kl 3—4 og 7.30—8 Kópavogshælið Eftir nádegif daglega Hvitabandið Alla daga frá kl. 3-4 öp 7-7.30 Farsóttarhúsið .Alla daga id. 3.30--5 og 6.30—7 v Kleppsspttalinn. Alla daga k! 3-4 oe 6.30-7. Borgarspítalinn við '’^rónsstig 14—’5 og 19-19 30 TILKYNNINGAR Handknattleiksd. kv. Ármanni. Æfingar verða á mánudögum og fimmtudögum kl. 8 e.h. fyrir meistara I. og 2. flokk við Lauga lækjarskóla — Mætið vel og stundvíslega. — Stjómin. Sumaræfingar körfuknattleiks- deildar KR 1968 Mánudagar kl. 21.00 — 22.00 Fimmtud. kl. 20.00 — 22.00 Munið æfingagjöldin. — Stjómin. Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. júnf. Hrúturinn, 21. mar- til 20. apríl. Fyrri hluta dags ættirðu að undirbúa ýmsar aðkallandi framkvæmdir, ræða við ráða- menn, ef þess þarf viö — eins ef þú þarft að leita aðstoðar • vina þinna. Nautið, 21. aprí) til 21. mai Vertu á verði gagnvart þeim, sem vilja fá þig til að ganga að einhvers konar tilboðum eða samningum. Athugaðu að minnsta kosti öll bindandi á- kvæði. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júnf: Leggðu ekki um of áherzlu á formsatriöi, ef þau tefja und- irbúning eöa ákvarðanir. Láttu ekki áróður villa þér sýn, að þú sjáir ekki hvað mestu máli skipt ir. > Krabbinn, 22. júní til 23. júli. Tillitsleysi þitt við aðra, senni lega þína nánustu, getur valdið ósamkomulagi og sársauka, sem ef til vill fyraist seinna yfir en þú vildir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Taktu ekki hart á fljótfærni ann arra I dag, jafnvel þótt hún valdi þér nokkrum óþægindum í bili. Gerðu allt til aö halda friði heima fyrir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Vertu rólegur, þótt nokkur seinagangur verði á hlutunum fram yfir hádegið að minnsta kosti, og gerðu ekki neitt til að hraða gangi þeirra 1 bili. Vogin, 24. sept. ti! 23. okt. Leggðu ekki mikið upp úr áróðri og lausafréttum og haltu ró þinni þótt gangi á ýmsu i kringum þig. Treystu meir á eiju en heppni í starfi og áætl- unum. Drekinn, 24. okt. til 22 nóv. Sjáðu svo um, að þú megir ekki fljótfærni þinni eða ráðríki um kenna, fari eitthvað út um þúf- ur, sem þú hefur lengi að unn- ið og skiptir þig talsverðu máli. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21 des. Á stundum getur það borg að sig að segja ekki það, sem manni býr í brjósti. Hugsaðu þig að minnsta kosti vel um áð- J ur en þú gerist óþægilega hrein o skilinn. , Steingeitin, 22. des. til 20. jan J Farðu hægt og rólega að öllu, » reyndu fremur að koma fram * vilja þínum með ýtni og lagni. • en að þú beitir skapi og á- e gengni, eins þótt þér finnist J seint ganga. J Vatnsberiim, 21 jan til 19. e febr. Það getur farið svo I dag j að eitthvað það bregðist, sem þú * reiknaðir með — ef til vill fyrir t hirðuleysi annarra, ef til vill fyr J ir klaufaskap þinn. # Fiskarnir, 2( febr til 20. * marz. Leggðu við eyrun eftir » fréttum og hafðu auga meö þvf, J sem er að gerast í kring um » þig. Það má vel vera að þú fáir » þá réttari skilning á mönnum J ‘og málefnum. * KALU FRÆNDI Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUDBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI 41425 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar auglýsingarV|S|Sl lesa allir ]

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.