Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 16
VISIR Cjaldþrof ferðaskrifstofu L&L: „Gott aö fá aö sofa út » sunnudögum,“ sögöu þessar starfsstúlkur mjólkurbúðarinnar í Skipholti. þurfa á rtijólk aö halda af ó- væntum ástæðum. Óvíst er hvernig húsmæður taka þessari breytingu, en örugg lega er hér á ferð mikiö ánægju efni fyrir karlmenn, sem hafa þurft að rísa úr rekkju og sækja mjólk, þann eina dag, sem þeir eiga frí frá vinnu. Ekki verður þó fært að hafa lokað tvo dagr í röð eins og t.d. um stórhátíðir og verður mjólk þá seld síðari daginn eins og verið hefur. Þetta er fyrst og fremst gert vegna þess, að kæliskápar eru nú til á flestum > 10. síða. Enn ný bankaþjónusta: Ptvegsbankinn kynnir Gíró-kerfið hér á iandi Morðinginn Sirhan Sirhan — moröingi Ro- { berts Kennedy. Sjá frétt á bls. 9. Jk. Afráöið er aö hætla sölu mjólkur á sunnudögum frá og ineð 9. þ. m. Er það gert vegna litillar sölu, en fyrst um sinn verður þó mjólkur- búðin á Laugavegi 162 opin á sunnudögum kl. 9—12 og geta þeir leitað þangað, sem -----------------------e> Pöstudagur 7. júní 1968. EIGA100 ÞÚS. UPP f 10-11 MILLJ. KR. KRÖFUR LÁNADROTTNANNA Skólafólk greiddi fyrirtækinu 100 þús .kr. rétt fyrir lokun skrifstofunnar Ferðáskrifstofan Lönd & leið- ir hefur lýst sig gjaldþrota, sem kunnugt ér. Eignir hennar munu vart hafa verið amiaö en skrif- stofuhúsnæði og skrifstofu- tæki, þar sem hið litla, er til var af útistandandi skuidum, hafði verið innheimt að mestu. A uppboði seldist innbú lyrir rúm 100.000 kr. Hins vegar munu skuldirnar að minnsta kosti vera 10—11 milliónir, svo að iánadrottnar Landa & leiöa munu bera mjög skaröan hlut frá borði. Verzlunarskólamenn, sem út- skrifuöust f vor. munu hafa hugaö á ferðalag á vegum Landa & Ieiða. Höfðu þeir greitt um 100.000 krónur til félagsins og vilja að siálfsögðu fá það endur- greitt. Af ofansögðu má ráða, að vera má, að þeii tapi þessu fé öllu, og mega þeir sízt við því, nýkomnir úr skóla. ENGIN MJÓLK Á SUNNUDÖGUM wwgwwwnwg B 1 morgun opnaði Útvegs- hankinn nýtt útibú í Kópavogi áð Álfhólsvegi 7, og að Lauga- vegi 105 var útibúið opnað í itærra og vistlegra húsnæði í ’norgun. Þá hefur verið tekin kvörðun um að opna útibú síð- að Grensásvegi 12. | Eins og fram hefur komiö i ■réttum hér í blaðinu hefur bank- mn fitjað upp á nýjungum í banka- ■ starfseminni, fyrst ferðatékkum til notkunar innanl. .ds, og nú í sam-1 •bandi við nýju útibúin svonefnt Gíró-kerfi. sem hefur reynzt ákaf- lega vinsælt víða um lönd, en það mun hafa verið fundið upp fyrir 40 árum í Svíþjóð og breiðzt víða út, i Er hægt með þessu kerfi að láta bankann sjá um „öll hlaupin“, sem áður hafa tekið verulegan tíma hjá vinnandi fólki, hlaup milli skrifstofa til að greiöa ýmsa reikninga. Geta þeir sem hafa gíró- reikning samið viö bankann um að inna af hendi ýmsar greiðslur fyrir sig, enda sé innistæða fyrir hendi á reikningi viðKomanda. Þá er fyrirgreiðsla við ýmis fyrirtæki ekki síður athyglisverð, en bankinn býðst til að sjá um út- borgun launa til starfsfólksins og geta fyrirtæki þar losnað við mikla vinnu. Sé fyrirtæki i reikn- ingi í bankanum er hægt að yfir- færa, laun starfsmanna yfir á reikning þeirra. Slagsmdlin í Sandgerði: Hljómar og lögreglan ekki á eitt sátt um upphafíð Eins og flestum er kunnugt fór fram alisögulegur dansleik- ur í Sandgerði um s.l. helgi. Þar varð uppi fótur og fit og upphófUst mikil ólæti, þegar dansleiknum skyldi lokið, kl. 2 um nóttina. Unglingahljómsveit- in Hljómar Iék fyrir dansi og sögðu lögreglumenn þá hafa staöið að miklu leyti fyrir ólát- unum. Dansleikurinn var auglýstur til klukkan 3.,'10, en leyfi fékkst að- eins til kl. 2. Við náðum tali af lögreglunni á Keflavíkurflugvelli, sem var á dansleik þessum og sagð- ist henni svo frá, að stærsta sökin yæri hjá Hljómum, sem héldu á- fram að leika og æstust þá ung- mennin svo mjög, að þurfti að sækja aukalið. Meirihluti ungling- anna var á leið út kl. 2, en er þeir heyrðu aö hljómsveitin hélt áfram, sköpuðust ólætin. Þess má einnig geta, að dyraverðir þeir, sem hleyptu inn í húsið öllum fjöldan- um, voru ekki frá lögreglunni. Hljómar segja hins vegar, að þeir hafi féngið Ieyfi hjá þeim aöila, sem dansleikinn hélt, tii að leika eitt aukalag og síðan hafi þeir hætt. Um það, að þeir hafi afklæðzt og látið ófriðlega sögðu þeir vera einungis uppspuna lögreglunnar. Framieiðendur vilja hækka sykurverð mundi að sjálfsögðu gæta néi verulega. Brezku blöðin munu hafa biri fréttir um þetta í gær. I þessu sambandi hefur blaðic snúið sér til eins sykurinnflytj- andans, Hilmars Sigurðssonar >- 10. síða. ■ Á árlegum fundi sykurfram- leiðcnda og innflytjenda, er haldinn var í Genf nýlega, fóru hinir fyrrnefndu fram á mikla hækkun sykurverðs. Væri far- ið eftir kröfum þeirra, mundi til dæmis sykurverð í Noregi tvö- faldast. — Þeirrar hækkunnr Þégar opnað var í Kópavogs-útibúinu í morgun. Fyrsti viðskiptavinurinn að leggja inn. stjórinn, Baldur Ólafsson, er lengst til vinstri á myndinni. Útibús-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.