Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 13
V1SIR . Föstudagur 7. júní 1968. 13 ÞJÓNUSTA ReiShjól. Hef epnað reiðhjóla- verkstaeöi í Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, SSai 37205. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavfkur. Bilamálun Skaftahiíð 12 spraut- um-og blettum bfla. Húseigendur. Tek að mér glerí- setningar, tvöfalda og kítta upp. yppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á kvökiin. Þeir eru ánægðir, sem aka f vel þrifnum bfl að innan og bónuðum frá Litlu þvottastöðinni. Pantið 1 sfma 32219. Sogavegi 32.' i i. .........—----,-z■ ■■■ ■■■■=. Höseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgeröir úti og mni, skiptum um þök, málum eirrnig. GiTðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 eJt. Trésmíðar. Vanti yður reyndan og vandaðan trésmið, þá hringið 1 síma 24834. Er við eftir kl. 7 á kvöldin. Tek föt ti! viðgerðar að Stór- holti 14, kjallara, vesturenda, innstu dyr til hægri.____________ Dömur, athugið: Saumum kjóla, dragtir, buxnadragtir og kápur. — Sfmi 15974. Geymið auglýsinguna. Bókhald. Annast bókhald. Sími 42591 . Tek að mér að slá bletti með góðri vél. Uppl. f sima 36417. Hreinsum garða. Stúlkur á aldr- inum 14—16 ára vilja taka að sér hreinsun og niðursetningu blóma í garða. Uppl. f síma 23755. ATVINNA ÓSKAST Tveir 17 ára piltar óska eftir einhvers konar vinnu. — Uppl. f símum 30671 og 30045 eftir >3. 7 kvöldin. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur ti! greina t.d. húshjálp og barnagæzla. Uppl. f síma 183-84 Látið meistarann mála utan og innan. Sími 19384 á kvöldin og 15461. j Verzlanir. Ungur maður óskar eftir afgreiðslustarfi. Er alvanur að afgreiða í matvörubúðum og kjör- búðum. Uppl. f síma 13559 eftir kl. 7 e. h. Reglúsamur, þrftugur maður ósk ar eftir framtíðarvinnu, er vanur akstri. Uppl. f sfma 84194. Menntaskólapiltur (5 bekk) ósk- ar eftir sumarvinnu. Hefur bflpróf, er vanur traktorsgröfu og vörubfls- akstri svo og afgreiðslustörfum. — Uppl. í síma 23095. EINKAMAL Reglusamur miðaldra listamaður óskar eftir að kynnast stúlku ekki undir 30 ára. Góð fbúð. Tilboð með upplýsingum og helzt mynd sem verður endursend sendist Vísi fyrir föstudagskvöld merkt „Algjör trúnaður". MERCEDES BENZ Til sölu er glæsileg bifreið Mercedes Benz 220 S, árgerð 1964, lítið keyrður og mjög vel með fariiHL Skipti á minhi bíl koma til greina. I BÍLAVAL Laugavegi 90—92. Símar: 18966 - 19168 - 19092. NJÓIIÐ UESINS, þið eruð á Pepsi aldrinum. r FILMUR OG VÉLAR 5.F. FRÁMKÖllUN KOPIERI 6 LITFILMUR ískalt Bepsi-Cola hefúr hið lífgandi hragð Pepsi-Cola & Mirinda, eru skrásett vörumerki, eign Pepsico Inc., N.Y. FÍLMUR ÚG VÉLAR S.F. | SKáLAVÖRÐUSTÍG 41 SÍMI 20235 - BOX 995 Föstudagsgrein - 9. síðu. menn ekki slá svo af kröfum um það sem er sæmilegt og mannlegt, að menn byrji að af- saka skrílslæti og ofbeldi. — Stjómvöldin eru skyldug gagn vart hinum • friðsömu borgurum að hindra slíkt ógeðslegt fram- ferði, hvar sem bryddir á því. En jafnframt ætti almenningur að vera skyldugur og fús til að | mynda skjaldborg um almanna j'.V.V.W.V.V.W.W.V.V.V.'.V.V.V.V.V.M.V.VAV.V.'.W.V.W.V.V.V.'.V.V.V.V.V. 1TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS! i; i Vísir bendlr áskrifendum sínum á að hringja i rffgreiðslu blaftsins fyrir kl. 7 að kvöldi, J. j’ ef þtiir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi Hp fyrir kl. 7, fá þe*r blaðið sent sérstak- ||I >1 legwi H1 sin og samdægurs. A iaugardögum er afgreiftsian lokuð eftir hádegi, en sams ■! I' konar simaþjónusta vitt á tímanum 3.30 — 4 e. h. I' « m Muníð uð hringju fyrir klukknn 7 í símn 1-16-60 W.VW.V.1 I t« ■ ■■■! w. ’.V. frið. Það mun hann líka göra hvenær sem honum er veitt for usta og skipulag varðandi sjáif- sagða samfélagshætti. Og mér virðist að þessi lærdómur eigi líka erindi til okkar, þar sem skammt er um liðið síðan bryddi á slíku skríiræði hér, atvikum bæði við höfnina og í kirkjugarðinum. Það bar vott um furðulega linkind ,sem frið samur almenningur hlýtur að undrast, að varla voru liðnir nema nokkrir dagar frá skrfl- ræðinu við höfnina, þangað til forsprakkinn gat stært sig með því að koma fram f útvarpinu, og boðað meiri skrilslæti og of- beldisathafnir. Þykist ég þess fullviss. að öll alþýða manna skilur ekki og sættir sig ekki við slíka vesæld yfirvalda, þó þær skoðanir séu ekki hrópaðar yfir torg. ^kvörðun de Gaulles nú um að leysa upp þjóðþingið og efna til nýfra kosninga getur líka verið lærdómsrík. Hún sýn ir það að líkindum að mikilvæg stefnubreyting sé 1 vændum. Þingkosningamar eru sterkasta og í rauninni eina svarið við ólg unni og að þeim loknum er það óhjákvæmilegt, að þjóðþingið mun koma fram sem styrkari og virtari aðili 1 stjómarfari landsins. í þvl efni getur hver þjóð líka séð sjálfa sig. Víðs vegar um lönd hefur virðing þjóðþinga þorrið á síðari ámm, oft með síauknu flokksræði, þar sem þingmenn eru víða famir að iíta á sig sem embættismenn fremur en talsmenn alþýðunn- ar, sem þeir eiga fyrst og fremst að vera. í þessu sambandi koma mér og til hugar þær kröfur sem heyrzt hafa um að efna til þjóð aratkvæðagreiðslu um aðild okk ar að NATO. Að vfsu er ég í litlum vafa um það að niður- stað^ slfkrar atkvæðagreiðslu yrði jöflugt meirihlutafylgi með NATO, en hins verður að gæta að slík atkvæðagreiðsla yrði aðallega tii þess fallin að lítilsvirða okkar Alþingi, ein- mitt þegar tákn tímanna, ólga og ólæti sýna okkur hver bráð nauösyn er hvarvetna um lönd að endurreisa virðingu og áhrif þjóöþínganna. Þorsteinn Thorarensen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.