Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 07.06.1968, Blaðsíða 14
14 SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu. V í SIR . Föstudagur 7. júní 1968. TIL SÖLU Amardalsætt III bindi er komin dt, afgreiðsla i Leiftri, Hverfisg 18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar aðallega afgreiddar þar. Tækifærisverð. Legubekkir tvær jtæröir (ottomanar) og viðgerðir á eldri húsgögnum, nokkrir metrar af ljósgulu áklæði til sölu. Helgi Sigurðsson, Leifsgötu 17, simi 14730 NSU de lux mótorhjól og Hohner rafmagnsorgel til sölu. Uppl. í síma 12885. Rýmingarsölunni á gallabuxum og skyrtum lýkur laugardaginn 8Í júni. Vinnufatakjallarinn. Baróns- stíg 12. Til sölu sem nýtt: barnavagga á hjólum og burðarrúm. Vel með far- in skermkerra óskast. Uppl. í síma 23956. Nýtindir ánamaðkar til sölu. — Uppl. í símum 12504, 40656 og 50021. Skellinaðra. Tempo saxonette 1966 módel, nýyfirfarin, til sölu. Verð kr. 7.500,00. Til sýnis að Hraunbæ 11, sími 84277.___________ Ánamaökar til sölu. Stórir og litlir fyrir lax og silung. Uppl. í sima 33227. Geymið auglýsinguna. Wilton gólfteppi, 3.50x4 tií sclu. Uppl. í síma 32950._________________ Tfl sölu Pedigree bamavagn kr. 2000, kerra kr. 1000 og burðar- rúm kr. 400. Allt vel með farið. Simi 36807 e. kl. 5. Renault '47 til sölu í varahluti. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52122 eftir kl. 1. _ Barfjavagn. Tan-Sad kerruvagn lítill tlr' sölu. Einnig dyraróla. — Uppl. ! sima 37276, Skálagerði 11 2. hæð, mið. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr. 1000. - Sími 41103. ' " 1 -=--1------- f Til sölu Morris Oxford árg. ’55. Er í mjög góðu ástandi. Uppl. í sima 24956 eftir kl, 7 e. h. Til sölu Wauxhall ’49—’50. Einn- ig varahlutir í Dodge, Desodo, Plymouth ’42—’46. Uppl. í síma 15508. Vel meö farln lítil Servis þvotta- vél til sölu. Sími 82748. Til sölu: Hvítur, síður brúðar- kjóll með slóða. Uppl. í síma 40588 og 16890. __________________ Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Til sölu notaður Silver Cross barnavagn og barnakerra. Uppl. í sima 42402. Ánamaðkar til sölu. Sími 37276. Silver Cross barnakerra, grá, til sölu. Uppl. í síma.52326. Grundig sjónvarpstæki til sölu, 19 tommu. Uppl. í síma 24916. Til sölu sem nýr Peggy barna- vagn. Uppl. í síma 84386. Ný grásleppunet, uppsett, til sölu. Tækifærisverð. Sími 81049. Nýlegur Nordmende radíófónn til sölu. Uppl. í síma 41752. Ánamaðkar til sölu. Sími 32375. ÓSKAST KEYPT Tökum i umboðssölu notaða barnavagna, kerrur .buröarrúm, barnastóla, grindur, þrfhjól. barna- og unglingahjól. — Markaður not- aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið gegnum undir- ganginn). Vil kaupa Ford mótor og sjálf- skiptingu, sem hægt er að nota I Ford Mercury 1957. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin í síma 32257. Volkswagen ’60—’62 í góöa lagi óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 40945. Ung hjón óska eftir 2ja —3ja herb. íbúð fyrir 1. júlí. Reglusemi. Uppl. í síma 38052 eftir kl. 8 e. h. 2ja herb. íbúð óskast frá 15. júlí. Helzt í Vesturbæ. Algjör reglu semi. Uppl. i síma 12213 eftir kl. 7 í _kvöld. Ung hjón með 1 barn óska að taka á leigu 1—2 herb. íbúð. Vinna bæði úti. Reglusemi. Uppl. í síma 30429.____ Keflavík. — 3—5 herb. íbúð ósk- ast til leigu í Keflavík eða Njarð- víkum. Uppl. í síma 37048 og 16013. 2ja — 3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 36678 eftir kl. 7. 10—12 ára telpa óskast til að gæta barns. Uppl. í síma 10793 Lyng'haga 8. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barna. Uppl. í síma 40508. EIT Ökukennsla .Læriö að aka bíl, þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus, þér getið valið, hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Utvega öll gögn varðandi bílpróf Geir ">. Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skiiaboö um Gufunesradíó. Sími 22384. 1—2 herb. og cldhús eða eldun- unarpláss óskast á leigu í Kópa- vogi eða I-Iafnarfirði. Uppl. í síma 51555 eftir kl. 7. Til leigu óskast 2 herbergi og eldhús. Sfmi 83376. ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. sími 34590. Ramblerbifreið 2ja—3ja herb. íbúð óskast nú þegar. Tvennt í heimili. Uppl. í sfma 21930. Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð eöa 1 herb. og eldhúsi sem fyrst. Vinsaml. hringið í síma 24534. Óska eftir að kaupa notaðan, vel meö farinn dúkkuvagn. — Sími 16507. Góður barnavagn óskast. Einnig svalavagn. Sími 52672. Bíll. Vil kaupa góðan 5—6 manna bíl fyrir 9 ára vel tryggt skuldabréf. Nafn og teg. bíls send- ist augl. Vísis merkt „Góð trygging1' - 5064". Hvítur, síður brúðarkjóll óskast UppL í sfma 18546 eftir kl. 8. TIL LEIGII Gott herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 10464 eftir kl. 8 annaö kvöld. TILKYNNING Einstaklingsíbúð í nýju einbýlis- húsi til ieigu. Uppl. í síma 35878. 2ja herb. íbúðarhæð til leigu áö Óðinsgötu 20 a. Til sýnis milli kl. 5 og 7 í kvöld. Sími 23401. Húsnæði til leigu á góðum stað í borginni. Hentugt fyrir teikni- j stofu, saumastofu eða einhvern léttan iðnað. Sími 17276 eftir kl. 6. 4 dekk, 710x15, til sölu, tæki- færiskaup. Uppl. i síma 19656. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 18058. Einstaklingsherbergi tii leigu | með eldúnarplássi. Uppl. í sfma j 15651. j Til leigu 2 herbergi og eldhús | fyrir einhleypt fólk. Uppl. i síma I 13286 í dag og næstu daga. j Til leigu sólrík, vönduð 2ja herb. ! íbúð, teppalögð, á 1. hæð í blokk í Vesturbænum, ttm lengri eða skemmri tíma. Tilboð merkt „Vest- urbær — X“ sendist augld. Vísis. Lítið herbergi með húsgögnum og skápum til leigu til 1. október og annað stærra frá 1. júlí. Reglu- semi áskiiin. Uppl. í sima 15413. Kona, sem sást aka á ijósum Voikswagen upp að sumarbústað viö Rauöavatn s.L föstudag f. h., er beöin aö hringja í síma 10821. Brúðarkjólar tll ieigu. Stuttir og sfðir hvítir og mislitir brúöar- kjólar til leigu. Einnig slör og höfuöbúnaöur Sími 13017. Þóra Borg, Laufásvegi 5. TAPAÐ — FUNDIÐ Merkt innkaupataska tapaðist frá TJmferðarmiðstöðinni eða úr Norð- urleiðarbílnum að Fornahvammi á annan í hvítasunnu. Uppl. í síma 33267. Fundizt hefur páfagaukur (karl- fugi) grár og biár að lit. Sími 23184 Armbandsúr tapaðist sl. miðviku dag sennilega á Seltjarnarnesi. — Skilvís finnandi hringi í síma — 22625 eftir ki. 5 á daginn. Upphlutsbelti tapaðist s.l. þriðju- dag í Vestur- eða Miöbænum. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 12839. _______ Stál-kvenúr, Romer, tapaðist i síðastliðinni viku. — Vinsamlega hringið í síma 34464. Ökukennsla og æfingatímar á Taunus 12 M, útvega 011 gögn varð andi ökupróf og endurnýjun. Reyn- ir Karisson. Sfmi 20016. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk ! æfingatíma. Alit eftir samkomulagi. Uppl. ' síma ! 2-3-5-7-9._____________________ | Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- j reiö. Guðjón Jónsson, sfmi 36659. Ökukennsla æfingartimar. Uppl. í sfma 81162. Bjarni Guðmundsson. . j Ökukennsla — æfingatímar. — I Kjartan Guðjónsso^. Uppl. f síma ; 34570 og 21721. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir stigaganga. sali og gtofn- anir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand- virkir menn engin óþrif. Sköff um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega ' sfma 24642, 42449 og 19154. Gluggaþvottur -■ Hreingerning- ar. Gerum hreina stigaganga og stofnanir, einnig gluggahreinsun. Uppl. f síma 21812 og 20597. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu h- J- hreingerningar. Bjami, sfmi 12158. Tökum að okkur handhreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tfma sólarhrings sem er. Ábreiöur yfir teppi og húsgögn. Vanir menn. — EIli og Binni. Sfmi 32772. Þrif — Handhreingemingar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk- ur og Bjarni. Getum bætt við okkur hreingern- ingum. Uppl. i síma 36553. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Simi 83771. — Hólmbræður. Hreingerningar. Getum bætt við okkur hreingerningum. Sími 36553. j Ökukennsla. Tek einnig fólk í æf : ingatíma. Sigmundur Sigurgeirsson, j sími 32518. Ökukennsla. -- Æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komuiagi. Jóel Jakobsson. Símar 30841 og 14534. Ökukennsla, æfingartímar. Kennt á Volkswagen. Ögmundur Steph- ensen. Sfmi 16336. Gamlir sem ungir eiga ktjst á j tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, j reikningi, eðlisfræði, efnafræði o.fl. Uppl. í síma 19925. BARNAGÆZLA Til sölu Mercedes-Benz 1952 í gangfæru ástandi. Uppl. í sfma 30886 eftir kl. 7 á kvöldin. Vel með farin mahogny bóka- hilla til sölu Álfheimum 34, 2. hæö til vinstri. Lítið Nordmende sjónvarpstæki til sölu vegna flutninga af land- Inu. Einnig mótorhjóla-skinnjakki á 12—14 ára. Uppl. f síma 23571 eftir ki. 4.• Til sölu útvarpstæki og 8 mm sýningavél með 4 filmum. Vita- stíg 9, kjallara. Til sölu er jKaiser bifreið, árg. ’54, til niðurrifs. Bíllinn er með nýlegri vél og nýjum sætum. Sími 50542. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. f sfma 24892 eftir kl. 7 á kvöldin. Gott herbergi með innbyggðum skápúm til leigu. Sími 83939. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í sínia 36976. PLlUIlö liKJJIlljÍS Stúlka r-eð 2 börn óskar eftir 2ja herb. íbúð, hel-t nálægt Lauf- ásborg. Uppl. í síma 83177._ Ung hjón óska eftir 2 — 3 herb íbúð fyrir 1. júlf. Reglusemi. Sími 38052 eftir ki. 8 e.h, Ungt, reglusamt par óskar að taka á leigu tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 21829 eftir kl. 7 á kvöldin. Telpa óskast til aö gæta drengs á ööru ári í Vesturbæ. Uppi. í síma 22851 eftir kl. 5. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs helzt f Vesturbæ frá kl. 8-5.30. Uppl. í síma 30397 kl. 4—5 Get bætt við mig nokkrum börn um á aldrinum 4ra — 9ára til sum- ardvalar Sími 20331. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barna uppl. í síma 36213 eftir ki. 5 e.h. Barngóð 13 árá telpa óskar eftir að gæta barna í sumar. Uppl. J síma 35605. Sumardvöl i sveit. Gýt tekið börn á aldrinum 6—8 ára til sumardval- ar. Sími 30639 frá kl. 3-4. 13 ára telpa óskar eftir aö gæta barns í sumar, helzt i Hlíöunum. Sími 10856. | 12 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu hálfan daginn. Uppl. í síma 31095. HREINGERNINGAR Gólfteppáhreinsun. - Hreinsum teppi og húsgögn t heimahúsum. verzlunum, skrifstofum og vfðar. FTjót og góð þjonusta. .Sími 37434. Vél hreingrrningar. Sérstök vél- nreingerning (með skolun). Einnig hanhreing rr’-g. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaidi. — Sími 20888, Þorsteinn og Ema. Hreingerningar, máiun og við- gerðir, uppsetningar á hillum og skápum, glesísetningar. Sfmi — 37276. Hreingerningar .Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiösla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega í sima 24642, 42449 og 19154. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn, sfmi 42181. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bofholti 6 - Símor 35607, 3678S ATVINNA M ALNIIV GAR VINNA Get bætt við mig utan- og innanhússmálun — Haitdór Magnússon málarameistari, sfmi 14064. HÚSRÁÐENDUR ATHUGIÐ * i Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp og olíuber, hef oliu og lökk á flestar harðviðartegundir. Simi 3685-7. SKIPSTJÓRI ÓSKAST á útilegubát -em veiðir meö línu. Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir 15. júní merkt „Línuveiðar". | STÚLKA ÓSKAST Reglusöm og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa 1 matvörubúð. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Þyrfti að vera eitthvað vön afgreiðslu. Tilb. ásamt nánari upplj sendist augld. blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt „Létt starf 4642"._______________________________ TÖKUM AÐ OKKUR smíði á eldhúsinnréttingum, klæöaskápum o. fl. Gerum / föst verðtilboö. Ath. greiösluskilmálana. Trésmíðaverk- stæði Þorv. Björnssonar. Sími 21018. MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Sími 12711.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.