Vísir - 08.06.1968, Síða 14
14
Tll SOLU
V I SIR . Laugardagur 8. júnf 1988.
Arnardalsætt IIÍ bindi er komin
út, afgreiðsla 1 Leiftri, Hverfisg.
18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar
aðallega afgreiddar þar.
NSU de lux mötorhjól og Hohner
rafmagnsorgel til sölu. Uppl. í síma
12885.
Nýtíndir ánamaðkar til sölu. —
Uppl. f símum 12504, 40656 og
50021.
Ánamaðkar til sölu. Stórir og
litlir fyrir lax og silung. Uppl. í
sfma_33227. Geymið auglýsinguna.
Ánamaðkar til sölu. Simi 32375.
Dömu- og unglingaslár til sölu.
Verð frá kr.1000. _-_Simi 41103.
Stretch buxur á börn og full-
orðna, einnig drengja terylene-
buxur. Framleiðsluverð. — Sauma-
stofan, Bamiahlíð 34, sími 14616.
Ánamaökar til sölu. Sími 37276.
Til sölu 9 ferm nýr trékassi. —
Uppl. í sima 52009.
Húsmæður. Egg til sölu, ný egg
úr sveit til sölu. Sími 38732.
Froskmannsbúningur með loft- i
kút og tilheyrandi til sölu. Sími
33269.
Ánamaökar til sölu. Skipholti 24
kjallara.
Skoda '55 til sölu. Selst mjög ó-
dýrt. Uppl. í síma 52283.
Til sölu 35 mm automatic sýninga
vél með áspenntum lampa. Braun
hobby automatic rafmagnsflass og
stokkunarvél 6x6. Uppl. í síma —
21447 laugard. og sunnud. milli kl.
2_og, 5. ____ _
Skoda 1200 árg '56 mjög hentugur
í varahluti. Ný dekk til sölu —
Sími 30283.
Barnakerra Silver Cross til sölu
Einnig kerrupoki. Uppi. í síma
82716. ____
Ný barnakerra með skermi og
svuntu tii sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 38913.
Til sölu Willy’s jeppi árg ’46
Uppl. í síma 41719.
Kvikmyndatökuvél og sýningavél
til.sölu. Sími 15686 kl. 2—6
Tii söiu af séstökum ástæðum
2 hi-fi hátalarar Goodmans messo
og stereo segulbandstæki Grund-
ig D.K. 245 v Uppl. f síma 35042 í
dag og á morgun. __________
Sumarbústaöur í Miöfellslandi
við Þingvallavatn tii sölu. Uppl. i
síma 33269.
Veiðimenn. Lax og silungsmaðk-
ar til sölu. Hvassaleiti 27, sími
33948 og Njörvasundi 17 sími —
35995. Geymið auglýsinguna.
Ánamaðkar til söiu. Uppl. í síma
37492. Geymið auglýsinguna.
Til sölu barnavagn. Lrio göngu-
stóll og píanó, tegund Sören-
sen. Uppl. í síma 51348.
Chevroiet ‘55 station til sölu í
einu lagi eða stykkjum. Uppl. í
sima 51649. Geymið auglýsinguna.
Velðimenn, veiðimenn. Ánamaðk-
ar til sölu á Vífilsgötu 21. Sími
10717.
Veiðimenn. Ánamaökar til sölu.
Sími 37492. Geymið auglýsinguna.
Sem ný sjálfvirk þvottavél til
sölu, herbergi til leigu á sama stað
Uppl. í síma 84146._________
/
Leöur sófasett, danskt með dún-
púðum. Sjálfvirk AEG uppþvotta-
vél til sölu vegna flutnings. Uppl. í
sima 30573 eftir kl. 18.
Til sölu Fíat 1100 ‘54 station. -
Uppl. i sima 42523.
Tll söiu vegna flutnings. AEG-
Turnamat þvottavél. Mjög lítið
notuð. Verð kr, 17.000. Sími —
33165. ________ _
Tll sölu barnavagn og sófaborð.
Pedigree barnavagn og teak sófa-
borð með tvöfaldri plötu. Uppi. I
í síma 11363 eftir kl 4.________ I
Chevrolet ‘54 í sæmiiegu standi
til sölu verð kr. 15 þús. Uppl. í
síma 36221 eftir kL 7 e.h.
Hjólsög til sölu. Uppl. í síma
38797, _________________
Tii sölu 2ja manna svefnsófi,
fata og tauskápur. Uppl. í síma
14977.__________
Reiðhjól, saumavél. Til sölu er
drengjareiðhjól á 800 kr. og góð
Elna saumavél. Sími 38154.
Ford Mercury árg. ’56 til sölu
ógangfær. Uppl, i síma 20752.
Til sölu Skoda station árg ’55 ný
leg vél, góð dekk. Verð 5 þús kr.
Uppl. í sfma 30014.'
OSKAST (KEYPT
Volkswagen ’60 — ’62 í góðu lagi
óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
40945,_______________________________
Vil kaupa vel með farinn dívan.
Uppl í sfma 33922
Vil kaupa tórt notað skrifborð
Uppl. í síma 81415.
Stór sendiferöabíll nýlegur ósk-
ast uppl. í síma 51120 frá kl. 6—
8.30 í kvöld.
Góður barnavagn óskast, einnig
lítið reiðhjól (tvfhjól). Uppl. í síma
34373.
ATVINNA OSKAST
Látið meistarann mála utan og
innan. Sími 19384 á kvöldin og
15461,
Regiusamur, þritugur maöur ósk
ar eftir framtíðarvinnu, er vanur
akstri. Uppl. í síma 84194.
Menntaskólapiltur (5 bekk) ósk-
ar eftir sumarvinnu. Hefur bílpróf,
er vanur traktorsgröfu og vörubíls-
akstri svo og afgreiðslustörfum. —
Uppi. i sima 23095.
Hreinsum garða. Stúlkur á aldr-
inum 14 — 16 ára vilja taka að sér
hreinsun og niðursetningu blóma
í garða. Uppi. í síma 23755 og
42013.___________________________
Ensk stúika með háskólapróf i
ísl. (B.A. ísl.) og B.A. frá Cam-
bridge óskar eftir atvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
24119.
MlMí
fflB
Eldrl kona óskar eftir lítilli íbúð
eða 1 herb. og eldhúsi sem fyrst.
Vinsaml. hringið i síma 24534.
Eldri kona óskar eftir litlu hús-
næði með eldunarplássi helzt í kj.
Uppl. í síma 23578.
Óskast á leigu. Ungt barnlaust
par óskar að leigja 1-2 herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 24102.
Húseigendur. Vil taka á leigu
sumarbústað rða lítið hús í strætis
vagnaleið gegn góðri mánaðar-
greiðslu. Tvö í heimili. Uppl. í síma
18539 allan daginn.
Ibúö óskast í vesturbænum. —
Uppl. í síma 17473.
Rólegan mann vantar herbergi
strax forstofuherbergi æskilegt. —
Sími 16965.
Óskum eftir 2—3ja herb ibúö —
helzt nálægt Fossvogshverfi eða f
hverfi. Sími 23844.
2 herb íbúð á Seltjarnarnesi til
leigu frá 15. júlí. Tilboð sendist
augld. Vísis merkt ,,Lindarbraut“.
Ung hjón meö 2 börn óska eftir
íbúð á leigu sem fvrst Fyrirframgr.
Uppl. i sima 81443._______________
Óska eftir lítilli íbúö gegn heim-
ilishjálp. Uppl. í síma 40163.
Ungur reglusamur piltur utan af
landi óskar eftir herbergi til leigu
strax í Hafnarfirði. Góðri umgengni
heitiö. Sími 51406.
1—2ja herb íbúð óskast á leigu
fyrir einhleypan karlmann Sími
15618.
TIL LEIGU
Tvö lítil herb. ásamt eldunar-
plássi rétt við Miðbæinn til leigu.
Aöeins miðaldra kona eða mæðgur
koma til greina. Húshjálp 1-2 í
viku áskilin. Tilb. merkt: „Smára-
gata“ sendist augl. Vísis fyrir kl. 6
á fimmtudag.___________
2 sólrík herbergi með fataskáp
til leigu í 4 mánuði ,laus strax.
Tilboð merkt „Miðbær 5149“ send
ist augld. Vísis fyrir þriðjudag._
Herbergi með aðgangi að eld-
húsi til leigu í Vesturbænum. —
Uppl. í síma 23421 milli kl 5 og 7.
Herbergi til leigu í Hlíðunum.
Aðgangur að baði, sírna og eldhúsi
getur fylgt. Uppl. í sípaa 12766 um
helgina og á kvöldin eftir kl 7.
HREINGERNINGAR
Gólfteppahreinsun. - Hreinsum
teppi og húsgögn l heimahúsum
verzlunum, skrifstofum og viðar
Fljót og góð þjjnusta. Sftnj 37434
Véi hreingrrningar Sérstök vél-
hreingerning (með skolun) Einmg
hanhreing ■ Kvöldvinna kem-
ur eins til greina á sama gjaldi —
Simi 20888, t>orst"inn og Erna
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir stigaganga sali og stofn
anir Fliót oe góð aðfreiðsla Vand-
virkir menn engin óþrif. Sköff
um plastábreiður á teppi og hús-
gögn. Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. Pantið tímanlega ' síma
24642. 42449 og 19154.
Gluggaþvottur — Hreingerning-
ar. Gerum hreina stipaganga og
stofnanir, einnig gluggahreinsun.
Uppl. i síma 21812 og 20597.
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiðsla Eingöngu h. j-
hreingerningar. Bjarni, sími 12158.
Tökum aö okkur handhreingern-
ingar á fbúöum, stigagöngum,
verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama
gjald hvaða tíma sólarhrings sem
er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir menn. — Elli og Binni. Sími
32772,
Þrif — Handhreingerningar, vél
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk-
ur og Bjarni.
Getum bætt við okkur hreingern-
ingum. Uppl. ■ síma 36553.
Hreingerningar. Hreingerningar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími
83771, — Hólmbræður.
Hreingerningar. Getum bætt við
okkur hreingerningum. Sími 36553.
Hreingerningar, málun og við-
gerðir, uppsetningar á hillum og
skápum, glesísetningar. Sími —
37276.___________________________
Hreingerningar .Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand-
virkir menn, engin óþrif. Sköff-
um plastábreiður á teppi og hús-
gögn. — Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. — Pantiö tímanlega i síma
24642, 42449 og 19154.
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr bg örugg þjón-
usta. — Þvegillinn, sími 42181.
Tapazt hefur Iyklakippa ,senni
lega við Vitastíg eða Laugaveg. —
Finnandi góðfúslega skili henni á
iögreglustöðina.
Á 2 hvítasun :udag tapaðist rautt
peningaveski i Austurbæjarbíói á
sýningunni kl 5. í veskinu var nafn
skírteini eigandans. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 19225. Góð
fundarlaun.
Kvenarmband tapaðist föstudags
kvöld 31. máí. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 36895.
BARNAGÆZLA
Barnagæzla. 13 ára stúlka óskar
eftir að gæta barns helzt í Háaleitis
hverfi. Uppl. í síma 32407 eftir kl.
6. _________________ __________
14 ára stúlka óskar eftir að gæta
barns V2 eða allan daginn helzt í
eVsturbænum. Uppl. í síma 14869
■ Barnagæzla Barngóö 13 ára tclpa
óskar eftir að gæta barns í sumar
helztnálæ^t Fossvogshverfi eða í
austurbænum. Uppl. í síma 36079.
Tii ieigu 3ja herb. fbúð í vest-
urbænum frá og með 1. ágúst. —
Tilboö sendist augld. Vísis fyrir 14
þ.m. merkt „Sólvellir — 5131“.
Gott forstofuherbergi í austur-
bæ á horni Njálsgötu og Rauðarár-
stígs til leigm Sími 23398.
Lítið herbergi til leigu á góöum
stað í Austurbænum. Uppl. í síma
83576.________________________
2 herb og eldliús til ieigu. —
Uppl, í síma 15551. ____________
! Til leigu í Vesturbæ gott herb.
I með innbyggöum skápum. Uppl. í
| síma 17836 eftir kl. 1.
3ja herb íbúð til leigu. Uppl. I
síma 35087 eftir kl 7.
EINKAMAL
Einhleypur miðaldra maður í
góðri vinnu, sem á fbúð, óskar eft
ir að kynnast konu 45 — 50 ára.
Tilboð sendist augld. Vísis fyrir
10. júní, merkt „1010“.
TILKYNNING
Brúöarkjólar til leigu. Stuttir
og síðir hvítir og mislitir brúðar-
kjólar til leigu. Einnig ^slör og
höfuðbúnaður Sími 130Í7. Þóra
Borg, Laufásvegi 5.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
Söluumboð f/rir:
Tá
n:
TEPPAHREINSUNIN
Bolholti 6 - Símar 35607, _
36783
■EŒMQS
Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla-
verkstæði i Efstasundi 72. Gunnar
Palmersson, Simi 37205.
Dönrur, athugiö: Saumum kjóla,
dragtir, buxnadragtir og kápur. —
Sími 15974, Geymið auglýsinguna.
Húseigendur. Tek að mér glerl-
setningar, tvöfalda og kítta upp.
Uppl. í síma j4799 eftir kl. 7 á
kvöldin. ____ ____ ____
Þeir eru ánægöir, sem aka í vel
þrifnum bíl að innan og bónuðum
frá Litlu þvottastöðinni. Psmtið í
sfma 32219. Sogavegi 32.
Trésmíðar. Vanti yður reyndan
og vandaðan trésmið, þá hringið 1
síma 24834. Er við eftir kl. 7 á
kvöldin.
Húseigendur — garðeigendur! —
Önnumst alls konar viðgerðir úti
og inni, skiptum um þök, málum
einnig. Girðum og steypum plön,
helluleggjum og lagfærum garða.
Simi 15928 jeftir kl. 7 e.h.
'Bilamálun Skaftahlfö 12 spraut-
um og blettum bíla.
Tek aö mér að slá bletti með
góðri vél. Uppl. í sima 36417.
Hreinsum garöa. Stúlkur á aldr-
inurn 14—16 ára vilja taka að sér
hreinsun og niðursetningu blóma
í garða. Uppl. í síma 23755.
Geri við kaldavatnskrana og WC
kassa. Vatnsveita Reykjavíkur.
Sláum bletti. Tek að mér að slá
túnbletti. Uppl. í síma 15974.
— II I M —
Ökukennsia .Lærið að aka bll,
þar sem bflaúrvalið er mest. Volks
wagen eða Taunus, þér getíB vanö,
hvort þér viljið karl eða kven-ötu-
kennara. Útvega öll gögn varð»ÍWi
bílpróf. Geir Þormar ökukennari
Símar 19896, 21772, 84182 og 19015
Skilaboð um Gufunesradíó. Sími
22384.
ÖKUKENNSLA.
Guðmundur G. Pétursson.
sfmf 34590.
Ramblerbifreið
Ökukennsla og æfingatímar á
Taunus 12 M, útvega öll gögn varð
andi ökupróf og endurnýjun. Reyn-
ir Karlsson. Sími 20016.
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
1500. Tek fólk f æfingatfma. Allt
eftir samkomulagi. Uppl. ' sfma
2-3-5-7-9.______________________
Ökukennsla. Vauxhall Velox bif-
reið. Guðjón Jónsson, sfml 36659.
Ökukennsla — æfingatfmar- —
Kjartan Guðjónsso,,. Uppl, f síma
34570 og 21721,________________
Ökukennsla. Tek einnig fólk í æf
ingatíma. Sigmundur Sigurgeirsson,
sfmi 32518.
Ökukennsia. — Æfingatimar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi. Jóel Jakobsson. Símar
30841 og 14534.
Ökukennsla, æfingartímar. Kennt
á Volkswagen. Ögmundur Steph-
ensen. Sími 16336.
Gamlir sem ungir eiga kost á
tilsögn í íslenzku. dönsku, ensku,
reikningi, eðlisfræði, efnafræði o.fl.
Uppl. i síjna 19925,
Ökukennsla. Kennt á Volkswag-
en. Æfingatímar. Sími 18531.
SVilT
13 ára drengur óskar eftir aö
komast í sveit á 'góöum bæ. Sími
31135.
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.