Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 1
VISIR S8. árg. - Mánudagur 10. júlí 1968. - 125. tbl. OLYMPÍUMÓTIÐ 1 BRIDGE: tSLAND ENN / ÞRIÐJA SÆTI Islenzka bridge-sveitin á Ól- ympíumótinu í Frakklandi hef- ur staðift sig með mikilli prýði. 4 Iaugardag sigraði hún Hol- lenzku Antillaeyjar 20:0, Grikk- land 17:3 og Libanon 14:6. — í sær unnu íslendingar Chile 12:8, en töpuðu fyrir Brasilíu 7:13. Eftir það var staðan þessi: 1. ítali'a 143, 2. Finnland 129, / 3. Tsland 127, 4. Kanada 125, 5. Holland 125, 6. Bandaríkin 125. 1 dag keppa Islendingar við Filippseyjar, Kenya og í kvöld við ítali, sem hafa forystu í mótinu. Verður það væntanlega hörkuleik- ur. Eins og sést hér, er um mjög harða keppni aö ræöa um efstu sætin, og þarf iitlu að muna, svo að röðin breytist. i*asHn - tiiiwww—iaa Earl Kay á tangelsismyndum. Morðingi Martins Luthers Kjngs handtekinn í London ■ Aðstoðardómsmálaráð- herra Bandaríkjanna, Fred M. Vinson, kom til London á sunnudag með það.fyrir aug- um að hafa heim með sér manninn, sem grunaður er um morðið á blökkumanna- leiðtoganum dr. Martin Luth- er King. Strax eftir komuna hélt hann til fundar við yfir- mann Scotland Yard leynilög reglunnar, Thomas Butler. Það var Butler, sem stjórnaði handtökunni á laugardag, þegar maðurinn, sem grunaður er um morðið á hinum mikla forystu manni jafnréttindabaráttunnar var handtekipn. Alríkislögregl- an, FBÍ, telur að hann sé hinn 40 ára gamli James Earl Ray, sem var eftirlýstur fyrir að hafa skotið dr. Martin Luther King til bana í borginni Memphis í Tennessee-fylki 4. apríl s.l. Scotland Yard, sem lét til skarar skríða vegna upplýsinga frá FBI og kanadísku ríkislög- reglunni, handtók manninn, þeg ar hann kom til Lundúnaflug- vallar. Hann var með sólgler- augu og bar á sér skammbyssu. Hann var á leið frá Lissabon til Brussel og þurfti að skipta um flugvél í London. Maöurinn var handtekinn und £»->• 10. siða. Byrjað að teikna nýtt Borgar- bókasafnshús í nýja miðbænum — Útlán safnsins jukust alla mánuði siðasta árs þrátt fyrir sjónvarpið! ® Undirbúningur er nú hafinn að byggingu nýs Borgarbókasafnhúss í ' nýja miðbænum á mótum Kringlu ' mýrar og Miklubrautar. Hefur arki I tektunum Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni ver-' ið falið að teikna húsið. — Hús hetta verður 4000 ferm. oe verður væntanlega reist í þremur áföng- um. Gert er ráð fyrir að fvrsti á- fangi, 2000 ferni. verði tilbúinn í verður í húsinu, ætlaður til bók- mennta-, tónlistar- og leiklistar- kynninga. EFTA of lítið kynnt fyrir almenningi Skáðanakönnun Visis 1 ársskýrslu Borgarbókasafnsins: fyrir árið 1967 segir að útlán úr< safninu hafi aukizt alla mánuðii ársins þrátt fyrir að sjónvarp tók] til starfa á árinu sex daga vik- unnar, en það er ekki í samræmH m->- 10 síðu ' Blaðið hefur gengizt fvrir skoð- anakönnun um aöild að EFTA. Úr- slit urðu þau, að 32% spurðra Skemmdarverk unnin ú sumar- bústað Mikil spjöll voru unnin á sum bústað Tryggva Ófeigssonar, útgerðarmanns, að Hlfðarvegi 138 í Kópavogi. Verknaðurinn komst upp þegar Tryggvi fór i bústaðinn á laugardaginn, en þá var ömurlegt bar um að litast. Brotizt hafði verið inn um kjallaraglugga, en þaðan kom- ust skemmdarvargarnir upp á íbúðarhæöina. Áklæði á hús- gögnum og málverk höfðu ver ið skorin og allt brotið og braml að, sem hægt var. Grunur leikur á að börn eða unglingar hafi verið þama að verki. Einhverju var stolið úr bústaðnum t.d. sjónauka, en sennilega hefur þó ekki miklu verið stolið. vildu, að Island gerðíst aðili, 8% voru á móti, en 60% höfðu ekki myndað sér skoðun á málinu. Af þeim, er skoðun höfðu, voru því 80% fylgjandi aðildinni. Þessi úr- slit sýna, að full þörf er fyrir stjórnvöld og áhugamenn um þessi mál að kynna betur fyrir þjóðinni, hvað helzt þarf að athuga um þátt- töku Islands í þessu bandalagi. Mál betta verður væntaniega mjög á döfinni, er líður á þetta ár. — Sjá 9. síðu. Dauðaslys við úburðardreifara Dauðaslys varð á bænum Heiði á Rangárvöllum sl. fimmtudag. Tíu ára drengur, Þórhallur Þorsteins- son, sonur hjónanna á Heiði Þor- steins Oddssonar og koriu hans, lézt nær samstundis, þegar hann festi höndina í snigli áburðardreif- ara og dróst að vélinni. Eldri drengur, 15—16 ára, ók dráttarvélinni, sem dreifarinn var festur við. Litli drengurinn mun hafa verið að leika sér umhverfis tækin. þegar slysið varð. Blóðug slagsmál á Kópavogshálsi apríi 1973 á 50 ára afmæli Borgar- 1 bökasafnsins. _ j 4 I þessu nýja bókasafni verða L rúmgóður útlánssalur fullorðinna. í lestrarsalur, unglingadeild, barna- / hókasafn, herbergi fyrir leshringi 1 og láhugahópa (t.d. skák). — Þá i er gert ráð fyrir tónlistardeild inn 4 an safnhússins, þ r sem hægt verð / ur að hlusta á tónlist af plötum og t fá lánaðar heim nótnabækur og i hljómplötur. I afgreiðslurými safns 11 ins verður hægt að koma fvrir list: / sýningu og lítill samkomusalur ‘ ■ 10-12 unglingar slógust um stúlkur — Ganga þurfti á milli og sætta piltana, sem voru á aldrinum fl Kópavogslögreglan þurfti að skerast í leikinn við Næt- ursöluna á Kópavogshálsi að faranött sunnudagsins. en þar logaði allt í ófriði, þegar unglingar í 30 — 40 bifreiðum söfnuðust þar saman. 16-18 ára Blóðug slagsmál upphófust við Nætursöluna um kl. 3.30 uni nóttina og slógust 8-9 unglingar þegar mest var. Alls þurfti lögreglan að skipta sér af 10 — 12 ungling- um, sem voru orðnir blóðugir og rifnir í átökunum. Lögreglan hafði ekki önnur úrræði en ganga á milli og leitast við að sætta unglingana. Fangageymslur voru allar orðn ar fullar í Reykjavík eins og iafnan um helgar og voru bvi ekki tök á að setja unglingana inn. Það mun vera all algengt, að róstusamt sé við Nætursöl- una. Unglingarnir safnast þar saman eftir að böllum er lokiö, en þar og á Geithálsi eru einu staðirnir sem hægt er aö fá keypt bensín og ýmislegt annað á næturnar. Flestir unglinganna, sem safnast þarna saman á nótt- unni eru á aldrinum 16—18 ára. Mun algengasta ástæðan til óeirða vera ósamkomulag um stúlkurnar, þar sem ungling- arnir eru ekki alltaf á einu máli um, hver sé með hverjum. * *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.