Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 4
 <■;■■ , aiiiilsis;' :■'■■?'■■ '•••jWrgTTCy 1 Þótt menn hafi löngum skrafað sin á milli, að gáfnafar kvik- myndastjarnanna í Hollywood hljóti að vera í meira lagi bág- borið virðast margar þeirra vera vel viti bornar, þótt annað mætti kasnski álykta eftir þeim iðnaði að dæma, sem berst frá kvik- myndaborginni. Margir leikaranna hafa ákveðn ar stjómmálaskoðanir og sumir þeira hafa jafnvel helgað sig póli- tíkinni algerlega en frægasta dæm ið um það er að sjálfsögðu Ronald Reagan fylkisstjóri í Kaliforniu, sem kemur til greina sem forseta efni. George Murphy öldungar- deildarþingmaður er einnig fvrr- verandi kvikmyndaleikari og» Shirley Temple ætlaði að helga J sig stjórnmálum þótt það mistæk- • ist óneitanlega. • Stjórnmálamönnum þykir eðli-J lega mikill akkur í að £á frægar* kvikmyndastjömur í lið með sér, J þar sem aðdáendahópur þeirra er» fjölmennur. I forsetakosningunum J 1960 haföi John Kennedy stuðn-J ins stórs hóps leikara. Þar á með-o al voru meðlimir hinnar nafntog- J uðu „kliku". í henni eru Dean • Martin Joey Bishop, Frank Sin- • atra, Peter Lawford (sem raunarj var niágur Kennedys) og Sammy Davis jr. Nú hafa flestir þessara J snúizt í lið með Hubert Humphrey • t.d. Frank Sinatra. J Eugene McCarthy hefur fylgi • margra listamanna, t. d. Harry • Á HEIMILI GAMLA j MANNSINS ER ALLTAFl EINHVER KENNEDY \ Faðir ættarinnar, eins og hann er kallaður, Joseph P. Kennedy, J er nú orðinn áttræður og á 76 ára afmælisdegi hans var þessi • • mynd tekin, er barnaböm hans komu í heimsókn. J Gamanleikarinn Peter Sellers er um þessar mundir að skilja við eiginkonu síná, hina sænskú Brittu. Rógtungur *Segja, að Mia nokkur Farrow, eiginkona Franks Sinatra eigi sinn þátt f þessum hjónaskilnaði. Þau hittust í Róm ekki alls fyrir löngu. og yirtust vera miklir kærleikar með þeim, en Britta sat ein heima á hóteli og lét sé^ leiðast. JPétur og Mia bera þó þénnah örðróm til baka og segjast bara vera „góðir vinir“. Kvikmyndastjörnur með ákveðnar skoðanir Belafonte, Leonard Bernstein, Ig- or Stravinskí, Paul Newman og fleiri. Áður er morðið á Robert Kennedy var framið hlaut hann öflugan stuðning frá Jerry Lewis Bobby Darin, Eddie Fischer, Marl- on Brando, Henry Fonda, Rod Steiger, Shirley McLaine, Tony Curtis og Kim Novak. Áróður fyrir heilbrigðari lífsháttum Við höfum oft rætt um mátt áróðursins, og ekki ósjaldan minnzt á hinn mikla áróður fyr- ir H-umferðinni, en það var ekki laust við, að manni væri farið að þykja nóc um. Hins vegar er taliö, að öil umferð hafi batnað og breytingin hafi ekld elnungis verið yfir til hægri, heldur hafi tillitssemi aukizt og akstur fólks batnað al mennt. Margir vilja þvf halda þvf fram að hið gffurlega fé, sem varið var til brfeytingarinn ar og bættrar umferöarmenning ar, muni kannski að miklu leyti eða jafnvei að öllu leyti koma til baka vegna færri óhappa og slysa. Ef við getum þannig haft á- hrif á ýmsa þróun til batnaðar þvf ekki að hefja baráttuna á fleiri sviðum til dæmis fyrir bættum lffsvenjum. Lffskjörin hafa batnaö á sfðari árum, og við þurfum ekki að leggja nótt áhrif á heilsu manna með árun- um. Það er þetta sem við köllum menningarsjúkdóma og við stuðl um að mörgum þessum sjúkdóm um og óhollum iifnaöarháttum við getum ekki aukið almcnna velferö og velliðan með stór- taki í áróðri fyrir bættum lifs- venjum óg háttum. Árlega verj- um við milljónum til heiibrigðis- við dag tif að lifa mannsæm- andi lífi. En hinar nýju lífsvenj ur hafa b íð heim nýjum hætt um vegna breyttra siða og ým- islegs þess, sem nýir tímar bjóða upp á. Iðnvæðingin tii dæmis býður úpp á léttari vinnu á mörgum sviðum, én mest af iðnaðarvinnunni fer fram innan húss, oft í óhoilu lofti sem hefur ýmist vegna hugsunarleysis eða af værugirni, jafnvel þó að við vitum betur. Það er staðreynd, að við þurfum flest aö bæta okkur upp inniveru og hreyfing arleysi með hollri útiveru til að halda við heilbrigði okkar og vellíðan þegar til lengdar læt- ur. Spurningin er því sú, hvort mála, og er mestu af því fjár- magni varið til að hjálpa þeim sem þegar eiga við vanheilsu að striða. Hvernig væri að reyna að snúa þessu við, verja einhverju fé til áróðursherferðar og gera tilraun til að fækka þeir hlutfallslcga, sem þurfa á sjúkrahjálpinni að halda. Það er því ekki víst, að þetta yrði þjóðfélaglnu dýrara, þegar á allt er litið. Veikindadagar í atvinnu lffinu kosta þjóðfélagið ótaldar milljónir á hverju ári, þaö hefur þvf ekki svo lítla þýðingu, að almennt heilbrigði sé á háu stigi. Við eigum nú þegar vel reynda áróðursmeistara, sem hrifu með sér fjöldann yfir til hægri, og fengu lögregluna til " að brosa að axarsköftum fjöld- ans á götum úti, sem við hefð- ’ um talið f fyrra að væri óhugs- andi, að nokkum tfma mundi ske. Það er þvf engin goðgá að álíta, að við getum með fræðslu um lífsvenjur og hollustu, gert lffið betra og bjartara með því að hagræða venjum okkar á þann hátt, sem okkur er fyrir beztu. Brosið úr umferðinni mundi þá sjást oftar og breiðar. Þrándur f Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.