Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 14
* ) 14 V í S IR . Mánudagur 10. júní 1968. TIL SÖLU Arnardalsætt III bindi er komin út, afgreiösla f Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækumar aðallega afgreiddar þar. NSU de lux mótorhjól og Hohner rafmagnsorgel til sölu. Uppl. f síma 12885. ____ Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr, 1000, - Sími 41103. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverö. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Veiöimenn. Ánamaðkar til sölu. Sími 37492. Geymið auglýsinguna. Vel með farin rafmagns eldavél með grilli. 300 1 kæli & frystiskáp- ur. Radionette sjónyarpstæki og segulbandstæki til söíu vegna flutn ings. — Uppl. í sima 13065 eftir kl. 5 e.h. Til sölu Daf árg 1963 bíllinn er mjög vel með farinn. Uppl. f sima 18844 i kvöld og næstu kvöld. Kjólföt og smokingjakki á grannan meðalmann til sölu. Einn ig pfpuhattur. Uppl. í Barmahlíð 21 eftir kl. 6. ________________ Stórt fuglabúr ásamt ungu fall- egu páfagaukapari til sölu. Heiðar- gerði 30, Sími 33943. Honda til sölu. Uppl. í sfma — 33321 eftir kl. 6. Til sölu sem nýr barnavagn, einnig vel með farin skermkerra. Sími 22603. Danskt svefnherbergissett til sölu. Uppl. í síma 81049. Notuð, lítil eldhúsinnrétting, á- samt stálvaski og blöndunartækj- um og eldavél til sölu á kr. 4000. Sími 50613. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 42097. Tommuþykk borð notuð til sölu tilvalin í sumarbústað. Uppl. f síma 23841. Notað strákahjól með gírum til sölu. Uppl. í síma_34745. eftir kl_5. Til sölu barnarúm með dýnu, kerrupoki og ennfremur Wilton gólfteppi, stærð 270x3. Sími 38790. Stereo plötuspilari, Dual stereo plötuspilari nr. 1011 er til sölu, með tveimur hátölurum og innbyggðum magnara. Uppl. í síma 15968 eftir kL 7- - Silver Cross skermkerra grá til sölu. Uppl. f sfma 52326. Óska eftir litilli íbúð gegn heim- ilishjálp. Uppl. í síma 40163. 1—2ja herb fbúð óskast á leigu fyrir einhleypan karlmann Sími 15618. Fullorðin hjón óska eftir 2ja til 3ja herb fbúð á leigu. Uppl. í síma 12562, Einhleyp eldri kona í fastri at- vinnu, óskar eftir herbergi og eld- húsi (eldunarplássi). Uppl. í síma 30659 eða tilhoð til Vísis merkt: „5161“. ÓSKASTKtYPT Páfagaukar til sölu ódýrt. Kana rífugl óskast á sama stað. Uppl. í síma 21039 eftir kl. 6. TII sölu sem nýtt danskt hjóna- rúm með dýnum og áföstum nátt- borðum úr teak. Uppl. í síma — 40019.__________________ Hjónarúm með dýnum til sölú. Mjög ódýrt. Uppl. f síma 52575. Þvottavél f góðu lagi til sölu, ó- dýrt, og ný hvít ensk sumarkápa nr 16 til sölu. Uppl. í síma 51780. Vil kaupa strokk, rokk og snældu stokk, gamalt. Uppl. í síma 82788 eftir kl. 2 e.h. Timbur, óska eftir að kaupa notað timbur í vinnupalla. Sfmi 18426 milli kl. 6 — 7 e.h. íbúð óskast. Óskum eftir 2—3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. f síma 30036 eftir kl. 7 e. h. • 3—4ra herbergja íbúð óskast á leigu frá 1. júlí ’68 til I. maí ’69. Uppl. f síma 40819. 2 herb. og eldhús óskast sem allra fyrst, helzt með svölum og nálægt miöbænum. Tvennt fullorð- ið f heimili. Tilboð merkt „4215“ sendist augld. Vísis. HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. verzlunum, skrifstofum og víðar. Fljðt og góð biunusta Sími 37434. Vél hreingrrningar. Sérstök vél- nreingerninp (með skolun). Einnig íianhreinp - : Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi — Sfmi 20888, Þorst°inn og Ema. Hreingerningar. Gerum hreinat fbúðir stigaganga sali og stofn- anir. Fljót oe góð aðfreiðsla Vand- virkir menn engin óþrif. Sköff um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega ' síma 24642. 42449 og 19154. Góður cldri bíll, sendiferðabíll eða station óskast má vera óskoðað ur. Uppl. að Grettisgötu 13. Sími 14099._________ _________________v Vil kaupa stóra í'rystikistu eða skáp. Uppl. í síma 16092. Barnakerra með skermi og leik- grind óskast. Uppl. í síma 14064. Kaupmannahöfn. Skipti óskast á 2ja herb. íbúð með húsgögnum í Reykjavík fyrir sama í Kaup- mannahöfn í júlímánuði. Tilboö merkt: „Sentat 5198“ sendist augld. Vísis; Uppl. í síma 30458. Ungur reglusamur einhleypur maður óskar sftir 1 herbergi og eldhúsi eða iftilr háttar eldhúsað- gangi nú þegar eða 1. september. Uppl. f síma 33275 eftir kl. 18.30. Góð þvottavél með suðu og hand vindu til sölu, einnig drengjareið- hjól, garðsláttuvél óskast keypt. Sími 32924. Pedigree barnavagn vel með far- inn til sölu. Verð kr. 3000,'Barna- kerra óskast. Sfmi 18031. Strauvél til sölu, mjög ódýr, vegna brottflutnings af landinu. — Uppl. f sima j2039. Til sölu tvö gólfteppi og stigin saumavél, sanngjarnt verð, Uppl. i síma 20802 Gibson bassi til sölu. Uppl. í síma 35457. Til sölu barnakarfa og Servis þvottavél. Selst ódýrt. Uppl. f síma 83186. Þýzkt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 30659. ____________ Húsgögn. Eins manns svefnsófi með tveim stólum, fallegur útskor 1 inn borðstofuskápur og handsnúin saumavél til sölu, ódýrt. — Sfmi 11963. Drengjareiðhjól, meðalstærð til sölu. Einnig Rafha eldavél og ís- skápur af eldri gerð sem selst ó- dýrt. Uppl. f sfma 36004. Tvö lítil herb ásamt eldunar- i plássi rétt við Miðbæinn t.il leigu. I Aðeins miðaldra kona eða mæðgur : i koma til greina. Húshjálp 1-2 fj j viku áskilin. Tilb. merkt: „Smára- i i gata“ sendist augl. Vísis fyrir kl. 6 | á fimmtudag. Ný vönduð og rúmgóð 3ja herb ibúð til leigu. Uppl. i" síma 50278 Forstofuherbergi í Hlíðunum ti! leigu. Laust strax. Uppl. í síma 24734. Góö 3ja herb. íbúð óskast. Þrennt i heimili. Uppl. í síma 82807 eftir kl. 6. Ungt par óskar áð taka á leigu tveggja herb, >búð. Algjör reglu- . semi. Uppl i síma 21829 e. kl. i 7 á kvöldin. j 2 herb. og eldhús óskast á leigu. Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 32013. Óska eftir 2—3 herbergja íbúð j á hitaveitusvæð!. helzt í austur ‘ bænum — þarf að vera með baði ; og innbyggðum skáp í svefnher- j bergi. Uppl. í sfma 16452 eftir kl. ■ 7 næstu kvöld. Gluggaþvottur — Hreingerning- ar. Gerum hreina stigaganga og stofnanir. einnig gluggahreinsun. Uppl. f sfma 21812 og 20597. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu h. d- hreingerningar. Bjarni, sfmi 12158. Tökum að okkur handhreingern- ingar á fbúöum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir menn. — EIli og Binni. Sími 32772.___________________________ Þrif — Handhreingerningar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk- ur og Bjarni. Getum bætt við okkur hreingern- ingum. Uppl. í síma 36553. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi 83771. — Hólmbræður. Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alis konar viðgeröir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Tek að mér aö slá bletti með góSri ýél. Uppl. í síma 36417. Hreinsum garða. Stúlkur á aldr- inum 14—16 ára vilja taka að sér hreinsun og niöursetningu blóma í garða. Uppl. í sfma 23755. Sláum bletti. Tek aö mér að slá túnbletti. Uppl. í sfma 15974. Sláum og þrífum bletti. Góð tæki sanngjarnt verð. Sími 14950. — Geymið' auglýsinguna. Sá sem getur lánað í 2 ár kr. 75 þús., fær íbúð málaða. Tilbcð merkt: „Áreiðanleiki — 5208“ send ist augl.d. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld. Tek að mér garðslátt með orfi. Uppl. í síma 30269. Geymið auglýs- inguna. KiNNSLA i Til sölu peysufatapils, upphlutur og sumardrágt. Uppl. i síma — 10979. Gas og súrhylki nýlegt til sölu. Sími. 42454, Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn, kvenreiöhjól, nýtt skrif borð. Vel með farin skermkerra óskast til kaups. Uppl. í síma — 23482.' Gott drengjareiöhjól til sölu. — Uppl. í síma 12118. 2ja lierb íbúð til Ieigu. íbúöin leigist til 1 okt. n.k. 'og verður ti! j sýnis milli kl. 6 og 7 í kvöld að j Bergstaðastræti 64 . 3ja herb. íbúð til leigu fyrir, barnlaust reglufólk. Tilboö merkt j „5222“ sendist augld. Vísis. Stúlka vön öllum algengum skrif- i stofustörfum óskast hálfan daginn, I um framtíðarstarf gæti verið að i ræða. Éiginhandarumsókn, sem til- j greinir menntun og fyrri störf, send j ist augl.d. blaðsins merkt „1001“. Hreingerningar. Getum bætt vié okkur hreingerningum: Sími 36553. Hreingerningar, málun og við- geröir, uppsetningar á hillum og skápum, glesísetningar. Sími — 37276.______ Hreingerningar .Gerum hreinar íbúðír, st'gaganga, sali og stofn- anlr Fljót og góð afgreiösla. Vand- virkir menn, engiti óþrif. Sköff- um. plastábreiður í tenpi og hús- rögn Ath. kvöldvinna á sama Rialdi, — Pantið timanlega i sfma 24642, 42449 og 19154. - Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn, sími 42181. GOLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: Ökukennsla .Lærið að aka bíl. þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus, þér getið valið. hvort þér viljið karl eöa kven-öku- kennara. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. sími 34590. Ramblerbifreið l Ökukennsla og æfingatfmar á Taunus 12 M, útvega öll gögn varð andi ökupróf og endurnýjun. Reyn- ir Karlsson. Sími 20016. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f síma 2-3-5-7-9. Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- •reið. Guðjón Jónsson, sfmi 36659. Ökukennsla. Tek einnig fólk f æf ingatíma. Sigmundur Sigurgeirsson, sfmi 32518. Ökukennsla. — Æfingatímar. — ' Kenni á Taunus.'tfmar eftir sam- komulagi. Jóel Jakobsson. Símar 30841 og 14534. LÆKNINGASTOFU hefir undirritaöur opnað að Klapparstíg25—27. Viðtalstími kl. 1—3 alla daga nema laugardaga. Símaviðtalstími daglega kl. 9—10 f. h. í síma 35738. — Stofusími 19690. Heimilislækningar. HALLDÓR ARINBJARNAR læknir íbúö til leigu 3ja herbergja kjallaraíbúð í gamla bænum til leigu. Húsgögn og gluggatjöld geta fylgt. Ný- legt sjónvarpstæki til sölu á sama stað. Uppl. á matmálstíma í síma 83177. ^0009'£ EZTŒga»' TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar,35607, 3678S ÞJÓNUSTA Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla- verkstæði i Efstasundi 72 Gunnar Palmersson, Sími 37205. Dömur, athugið: Saumum kjóla, dragt(r, buxnadragtir og kápur. — Sími 15974. Geymjð auglýsinguns Húseigendur. Tek að mér gleri- setningar, tvöfaida og kítta upp Uppl. í síma ,>4799 eftir ki. 7 á kvöidin. Þeir eru ánægðir, sem aka i vel þrifnum bíl að innan og bónuðum frá Litlu þvottastöðinni. Pantið í síma 32219. Sogavegi 32. Trésmíðar. Vanti yður reyndan og vandaðan trésmið, þá hringiö i síma 24834. Er við eftir kl. 7 á kvöldin. Ökukennsla, æfingartímar. Kennt á Volkswagen. Ögmundur Steph- ensen. Sími 16336. Gamlir sem ungir eiga kost á tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði, efnafræði o.fl. Uppl. f síma 19925, Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Æfingatímar. Sími 18531. BARNACAEZU Telpa, sem varð 12 ára á þessu ári óskar eftir að gæta bama í sumar. Uppl. í síma 32013. Barngóð 13 ára telpa óskar eftir að gæta barna í sumar. Uppl. í síma 35605. ATVINNA ÓSKAST I.átið meistarann mála utan og innan. Sími 19384 á kvöldin og 15461. Reglusamur 17 ára piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 36978. 18 ára menntaskólapiltur óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 82014. I !Z2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.