Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 13
Fyrsta farrýrní - FerðamaTmafarrými Þr. SAS/DC 8 - þxrta Þr. af. 15,30 1 Reykjavik * an. 14,30 1 1 an.!l9,20 1 af. 12,20 Ágústa Guðjónsdóttir, kennari: „Það er erfitt að átta sig á þessu og hræðilegt, að þetta skyldi koma fyrir. Ég veit ekki hvemig á því hefur staðiö, en mér dettur helzt í hug, að or- sakarinnar sé að leita í hinum mikla glæpaanda, sem ríkt hef- ur í Bandaríkjunum“. Sörensen, símritari: er hægt að segja nema Ijótt um þennan atburð. Hann vekur ógeði hjá mönnum. Bandaríkin hafa greinilega sett mikið ofan. Það er ekki auðvelt að gera sér ljóst, hvort einn eða fleiri menn hafa staðið að V í SIR . Mánudagur 10. júní 1968. IFTA — . 9. síðu. miklum breytingum, að gerlegt er að finna lausn á því vanda- máli að viðhalda viðskiptum við þessar þjóðir, enda þótt við gengjum í EFTA.“ Þrátt fyrir hina hagstæðu þróun jafnkeyp- lsviðskipta með tilliti til EFTA- aðildar, yrði vart komizt hjá því að semja um viðhald ein- hverra innflutningshafta vegna þessara viðskipta. Mestu máli skiptir að tryggja áframhald- andi olíu- og benzínkaup frá Sovétríkjunum og Rúmeníu. Um tekjutap ríkisins vegna tollalækkana, sagði Þórhallur Ásgeirsson, að allir þekktum við mðrg dæmi um svokallaða ! • j' *f 4' < y* framleiðslu, þar sem höfuðsjón armiðið er ekki að skapa verð- mæti heldur skapa gróða á kostnað ríkissjóðs. Slík fram- leiðsla er baggi á þjóðarbúinu, öllum heilbrigðum rekstri og al menningi. Tekjurnar, sem renna ættu í ríkissjóð, renna í staðinn í vasa þeirra, sem fundvísastir hafa verið á galla tollskrárinn- ar, þótt slíkir menn hafi ekki brotið af sér lögum samkvæmt. Við vitum allir hvemig inn- kaup margra þúsunda Islend- inga á vefnaðarvöru, skófatnaöi og fleiri vörum hafa flutzt frá Austurstræti og Laugavegi til Regent Street og Striksins, fyrst og fremst vegna hinna háu tolla á þessum vörum. Áhrif tollalækkunar á rikistekjurnar eru mjög mismunandi eftir þvi hvaða vara á í hlut, hver téygj anleiki er í eftirspurn hennar, hve hár tollurinn var, hvort inn flutningur eykst á kostnað inn- lendrar framleiðslu, oh ferða- manna- og farmannainnflutn- ings. Mörg dæmi eru fyrir þvi, að heildartollatekjur vaxi við tolialækkun ákveðinna vöruteg unda, og á þaö sérstaklega við um toliháar neyzluvörur. I reynd mundi. þetta væntanlega þýða, að heildartolltekjur mundu ekki lækka, heldur yrði aukning þeirra ekki eins mikil og hún hefði orðið. Varla er hægt að halda því fram, að vegna hags ríkissjóðs sé ekki hægt fyrir ísland að gerast að- ili að EFTA. Að lokum sagði ræðumaður: „Ég hefi i þessu erindi minu aðeins stiklað á nokkrum stærstu htriðunum varðandi EFTA og hugsanlega aðild Is- lands. Ég vona, að sumt af því sem ég hef sagt, komi mönn um til að hugsa um, hvort okk ar hagsmunum sé bezt þjónað með þvf að island standi áfram eitt Vestur-Evrópulanda, utan markaðsbandalaganna. Til lengdar held ég, að svo sé ekki, því að ég tel, að islenzka þjóðin sé ekki fús til að sætta sig við verri lífskjör og minni fram- leiðslu heldur en nágrannaþjóð- ir hennar“. Guömundur Þorsteinsson, skrif- istofumaður: „Þetta er einn mesti voðaviðburður í sögunni. Sennilega hefur vitskertur mað- ur framið glæpinn.“ Priðjudagar eru DC 8 þotudagar Þriðjudagar eru SAS dagar Á þriðjudögum eru Kaupmannahafiiaidagar Hver er yðar skoðun á morðinu á Robert Kennedy? Fyrir svörum varð fólk, sem blaðið hitti á förnum vegi. Stefán Richter, fasteignasali: „Þetta var voðalegur atburður. Maður trúði þvl ekki, að þetta hefði komið fyrir, fyrr en frétt- ir bárust um andlát hans. í lengstu lög gerði maður sér Veriðvandlát Veljið SAS Ferð yðar með hinum stóru o g nýtfzkulegu þotum SAS er ævintýri líkust.- Þjónusta hins þrautreynda flugliðs verður ógleymanleg. SAS flýg-ur án viðkomu til Kaupmannahafnar, en þar bíður yðar hið óviðjafnanlega Tívolí, ótal skemmtistaðir og aragrúi verzlana. Ógleymanlegir dagar í horginni við Sundið. Þaðan getið þér flogið til allra heWsálfa með SAS. Haukur Helgason, hagfræðing- ur. „Hér er um hörmulegan at- burð að ræða en jafnframt tákn rænan fyrir ástandið í Banda- ríkjunum. Beztu menn þjóðar- innar fá ekki haldið lífi, ef þeir berjast fyrir réttlæti, jafnrétti kynþáttanna eða gegn þjóðar- morðinu f Viet Nam. Áreiðan- lega standa þjóðfélagsleg öfl að baki, en ekki einstaklingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.