Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Mánudagur 10. júnf 1968. TÓNABÍÓ KÓPA VOGSBÍÓ Afburðavel leikin og gerö, ný, dönsk-sæqsk-norsk verölauna- mynd gerö eftir hinni víð- frægu skáldsögu „SULTUR“, eftir Knud 'amsun. Per Oscarsson Gunnel Lindblom („Duel At Diablo") Víöfræg og snilidar vel gerö, ný, amerisk mynd '1 litum, gerö af hinum heimsfræga leik stjóra „Ralph Nelson." Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum Innan 16 ára. AUra síðasta sinn. ---------j fslenzkur texti. — Sýnd kl. 5.15 og 9. NÝIA BÍÓ Hjónaband 'i hættu (Do Not Disturb) ÍSLENZKUR TEXTI Sprellfjörug og meinfyndin amerísk CinemaScope litmynd. Doris Day Rod Tailor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Hugdjarfi riddarinn Mjög spennandi ný frönsk skilmingamynd 1 litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Gerrard B'-rry. Sýnd kl. 5 og 9. islenzkur texti. LAUGARÁSBÍÓ Blindfold Spennandi og skemmtileg amer ísk stórmynd 5 litum og Cin- ema Scope. meö hinum frægu leikurum Rock Hudson Claudia Cardinale Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð börnum ínnan 12 ára. tslenzkur texti. I—Listir -Bækur -Menningarmál sem hann hefur lengi haft auga- stað á. Stúlkan er nemandi í lista- háskóla, og vegna feimni sinnar og minnimáttarkewidar hefur hann ekki vogað sér aö reyna aö nálgast hana á ófrumlegri hátt. Rániö heppnast, og hann geym ir stúikuna í ströngu varðhaldi og reynir á allan hátt aö vinna ástir hennar. Ekki er ástæða til að skýra frá því hér, hvemig máiin þróast og niöurstaðan veröur, því að þá væri mesta púörið farið úr spenningnum. Stjómandf myndarinnar er William Wyier (f. 1902). Hann er þýzk-amerískur og hefur stjómað fjöimörgum myndum í Hollywood og tvisvar fengiö Oscar-verðlaunin (1942 og ’46). Myndir hans, sem þekktastar eru hér á landi f seinni tíð, munu vera „Ben Hur“ og „Að krækja sér f milljón". „The Collector" er gerð 1965, og Wyler hefur tek izt mjög vel upp, því að myndin frá hans hendi er heilsteypt og áferðarfallegt verk. Maurice Jarre semur mússik ina, en hann er gamail f hetunni f þeim ,,bransa“ og ijpfur gert tónlist við ýmsar stórmyndir og fengið mikið iof fyrlr, t.d. „Lengstur dagur“, Arabíu-Lawr ence“ og „Sívago læknir“. Aðalhlutverkin og raunar einu hlutverkin ,sem nokkuð kveður að,em f höndum Terence Stamp og Samantha Eggar. Þau eru bæði brezk og jafnaldrar (f 1940). Terence Stamp sást hér síðast f myndinni „Modesty Blaise", en Samantha Eggar hef ur aðallega sézt í minniháttar hlutverkum. Bæði gera þau hlut verkum sinum orýðileg skil og eru greinilega góðum hæfileik- um gædd. Um þessa mynd væri hægt að skrifa langt mál, en þetta verð ur að nægja, og að endingu skal fólki ráðlagt að missa ekki af tækifærinu til þess að sjá hana. Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: Fórnarlamb safnarans (The Collector). Stjórnandi: William Wyl- er. Tónllst: Maurice Jarre. Aðalhlutverk: Terence Stamp, Samantha Eggar. Ensk-amerfsk, íslenzkur texti, Stjörnubíó. Jf'róöir menn segja, að kvik- myndaiðnaðinn skorti ekki góða leikstjóra eða leikara né heldur góða kvikmyndatöku menn, heldur einkum góðar hug- myndir og góð handrit. Ekkert af þessu skortir f kvikmyndinni „The Collector", enda er árang urinn prýðileg mynd. Söguþráðurinn er sá, að ó- framfærinn bankastarfsmaður, sem hefur fiðrildasöfnun að tóm stundagamni, verður fyrir því ó- vænta láni að vinna 71.0001 sterlingspund í knattspymuget- raun. Þetta gerir honum kleift að kaupa sér afskekkt sveita- hús, þar sem hann getur alger- lega helgað sig áhugamáli sínu. En áhugamálið breytist og verð ur dálítið stærra í sniðum. í stað þes að þjóta á eftir fiðrildum ákveður hann að ræna stúlku, Með bundið fyrir augu (Blindfold) Stjómandi: Philip Dunne Aðalhlutverk: Rock Hud- son, Claudie Cardinale, Guy Stockwell. Amerísk, fslenzkur texti. Laugarásbíó. gkki er beinlinis sennilegur söguþráöurinn í þessari mynd, en engu að síður er hún sæmilega skemmtileg. Hún fjall ar um sálfræðing, sem fenginn er tii að meðhöndla vísindamann sem þjóðir óvinveittar Banda- ríkjunum hafa mikin áhuga á að koma höndum yfir. Sá mikli sjarmör Rock Hud- son leikur aðalhiutverkið, en þetta er ein af síðustu myndun- um, sem hann lék í fyrir Inter- national-kvikmyndafélagið. Hann gerðist leiður á ómerki- legri fjöldaframleiðslu, og þegar hann losnaði undan samningi varð hann sér úti um hlutverk í myndum, sem eru nýstárlegri að gerð og listrænni, og hefur meðal annars leikið í mynd fyrir Frankenheimer. En nú er þvi miöur svo komið, að aödáendur hans eru móðgaöir, út af því að hann hefur svikiö þá sisvona, en snobbar og iistunnendur segjast ekki vera komnir til að taka mann inn í sínar raðir, sem hefur leikið meö Doris Day í tugum mynda af lakara taginu. En þetta var nú útúrdúr. Sögu- þráður myndarinnar er eins og áður var sagt i flóknara lagi. En engu að síður, þótt smávegis gloppur séu á öllu saman, efast ég ekki um að þessi mynd er með skárri njósnamyndum sem yfirleitt eru sýndar. í myndinni er talsverður húmor, sem fólki finnst yfirleitt gaman að — ekki skal ég verða til að lasta bað, en aftur á móti finnst mér að húmorinn þurfi að vera þurrari, ef hann S að ná tilgangi sínum, því að létt fyndni á varla heima í myndum sem fjalla um njósnir og mann dráp í stórum stíl. Svo að vikið sé frá þessu, þá er myndin þriggja ára gömul. Philip Dunne gerði hvort tveggja, skrifa handrit og stjóma, og ferst sæmilega úr hendi. Sumsé: sæmileg kvöld- skemmtun. Rock Hudson og Cardinale í „BIindfold“. hAFNARBÍÓ Hættuleg kona Sérlega spennandi < g viðburða rík ný ensk litmynd. Mark Burns og Patsy Ann Noble. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 13 Sýning miðvikudag kl. 20.30 BEDDA GABLER Sýning fimmtudag kl. 20.30 Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan Iðnó ex opin frá VT 14 Staii 13191. BÆJARBÍÓ Hver er hræddur v/ð Virginiu Woolf? Hin heimsfræga ameríska stórmynd sem hlotið hefur 5 Oskar-verðlaun. Aðaihlutverk. Elísabetb ’raylor og Rlchard Burton. Isienzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hrafninn \ Hörkuspennand: amerísk mynd um galdra og dularfulla hluti. Gerð eftir sögu Edgar Allan Poe. Aðalhlutverk Peter Lorry Vincent Price. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ Fórnarlamb safnarans tSLENZKUR TEXTI Ný verðlaunakvikmynd. Sýnd kl og 9. Bönnuð bömum. GAMLA BÍÓ Syngjandi nunnan (The Singing Nur.) Bandarlsk söngvamynd i litum og Panavision meö fsl. texta Debbie Reynolds. Sýnd kf. 5. 7 og 9, ÓPERAN APÓTEKARINN eftir Joseph Haydn Einnig atriði úr Ráðskonuríki, Fidelio og La Traviata. Stjómandi Ragnar Bjömsson Leikstj Eyvindur Erlendsson Sýningar í Tjarnarbæ: Fimmtud 13 iúni, kl. 20.30. Síöasta sýning. Aðgöngumiðasala i Tjamarbæ frá kl. 5—7 Sími 15171. I ífl WÓÐLEIKHÖSID Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins fáar sýningar eftir. ^slanfcstluftan Sýning föstudag kl. 20: Aðeins tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. HÁSKÓLABÍÓ Sim* 22140 TÓNAFLÓÐ (Sound of Muslc). Sýnd kl. 5 og 8.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.