Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 15
V1SIR . Mánudagur 10. júní 1968.
15
ÞJÖNUSTA
I SftVII 23480
Vlnnuvélar* til lelgu
Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - .Steinborvélar. -
Steypuhraerivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur.
Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
H (í F B A T H M d
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bfl-
_ krana og flutningatæki til allra
nuarftvinnslan sf framkvæmda' innan sem utan
1, IVJ
PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR
Tek að mér viðgerðir, breytingai. uppsetningu á hrein-
lætistækjum. 3-uðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39 —
Simi 18717.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir. viðgerðir, brejrtingar á
vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Simi
17041.
KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR
á alls konar bólstruðum hUsgögnum. Fljót og góð þjón
■ista. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrun
in, Miðstræ'' 5, símar 13492 og 15581. *
HÚS A VIÐGERÐIR — BREYTINGAR
Standsetjum íbúöir, máltaka fyrir tvöfalt gler. Glerísetn
ing. Skiptum um jám á þökum o. fl. HUsasmiður. Sím:
37074.__
4HALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
nUrhamra mes oorum og fleygum, mUrhamra með mú;
festingu. tii sölu mUrfestingat (% % i/2 %), víbrato.-
‘yrir steypu, vatnsdælui steypuhrærivélar hitablásan,
slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar. útbúnað tii p;
anóflutninga o. fi Senr og sótt ef óskað er — Ahalda
ieigan, Skaftafell; við Nesveg, Seltjaraamesi. — ísskápa
flutningar á sama stað. — Sími 13728.
FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR
Svavar Gu^ni Svavarsson, múrari. Sími 81835.
MOLD
Góð mold keyrð heim í lóðir. — Vélaleigan, Miðtúni 30,
sími 18459.
HÚSEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum Uti sem inni. - Úppl. i síma 10080
HUS A VIÐGERÐIR
Setjum i einfalt og tvöfalt gler, málum þök, gerum við
þök og tetjum upp rennur. Uppl. i síma 21498 milli kl.
12—1 og 7—8
borgarinnar. — Jarðvinnslai, s.f
Siðumúia 15. Simar 3248l og
31080.
LÓÐASl ANDSETNING!
I.átið okkur annast lóöina. Við skiptum um jaröveg og
bekjum, steypum og helluleggjum gangstfga, steypum
grindverk, heimkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í slma 18940.
HÚ S AVIÐGERÐIR
Setjum f einfalt og tvöfalt gler. gerum við þök og setjum
upp rennur. Uppl. 1 síma 21498.
" ‘ '-----í . -n-nrr—i r.-r %
Teppalagnir. Efnisútvegun. Teppaviðgerðir
Legg og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig
v-þýzk og er~k úrvalsteppi. Sýnishora fyrirliggjandi.
breiddir 5 m án samsetningar. Verð afar hagkvæmt. —
Get boöið 20—30% ódýari frágangskostnaö en aðrir. —
15 ára starfsreynsia. Sími 84684 frá kl. 9—12 og 6 — 10»
Vilhjálmur Hjálmarsson, Heiðargeröi 80.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót
og góð þjónusta Vönduð vinna. Sækjum.
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5.
símar 13492 og 15581.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
~—— I I ■ II — t ■■ 11—H——II1———M—ÍÍ—
3IFREIÐAVIÐGERDIR
ttyðbænng réttingai nVsmiði sprautun plastviðgerðn
og aðrat smæm viðgerðii rtmavinna og fast verð -
ión > Jakobsson Gelgjutanga við Elliðavog Simt 31041
Heimasimt 82407
BÍLAMÁLUN SKAPTAHLÍÐ 42
Sprautum og ^lettum bíla.
RAFVELAVERKSTÆÐI
S. MELSTEÐS
5KEIFAN 5 5ÍHI 82120
TÖKUH AÐ 0KKUR:
■ MÓTORMÆUNGAR.
■ MÓTOR5TILUNGAR.
■ Y10GERÐIR A’ RAF-
KERFI, DýNAMÓUM,
OG STÖRTURUM.
■ RÁKAÞÉTTUM RAF-
kerfið
•VARANLUTIR Á STAONUM
KAUP-SALA
7YLLING A REFNI — OFANÍBURÐUR
Fín rauðamöl ti! sölu. Flutr heim, Mjög góð innkeyrslur
nilaplön, uppfy'lingar grunna o fl. Bragi Sigurjónsson
Iræðratungu 2, Fópavogi. Simi 40086.
VALVIÐUR — SÓLBEKKIR
‘kfgreiðsiutími ° dagar, Fast verð á lengdarmetra. Valvið-
ur, smiðastofa, Dugguvogi 5, sfmi 30260. — Verzlun Suð-
irlandsbrau* '2, sími 82218.
ÓTUSBL V Ð AUGLYSIR
Höfur* fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur
sistur. indversk útskorin borð, arabfskar kúabjöllur
ianskár Amager-hillur, postullnsstyttur t miklu úrvali.
ásamt mörgu fleiru — Lótusblómið, Skóiavörðustig 2,
sími 14270.
ÍNNANHÚSSMÍÐI
~ ‘ TBE8KIÐIAN
KVISTUR^
HELLUR
Margar gerðir og litir af sk-'’ðgarða- og gangstéttahellum
Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrit
neðan Borgarsjúkrahúsið).
GRÁSLEPPUNET
Ný grásleppunet, uppsett, til sölu. Tækifærisverð. Sími
81049.
HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN
Leigjum út jarðýtu, T.D. 9, til að lagfæra og jafna lóöir
og athafnasvæði. Tökum að okkur að skipta um jarðveg'
og fjarlægja moldarhauga. Uppl. í síma 10551.
GANGSTÉTTIR
Leggjum og steypum gangstéttir og innkeyrslur. Einnig
girðum við lóðir og sumarbústaðalönd. Sími 36367.
HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar viögerðir utan húss og innan. Útvegum
allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. — Uppl. i símum 23479
og 16234. ‘ _____
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum upp þakrennur og þerum 1, tökum mál af þak-
rennum og setjum upp. Skiptum um jára á þökum og
bætur.i, þértum sprungur i veggjum, málum og þikum ,
pök, sköffum stillansa ef með þarf. Vanir menn. Simi
42449. _________________________________
TRÉSMÍÐI
Alls konar trésmíði og viðgerðir á tréverki. Vélar.á vinnu-
staö. 'Reynið viðskiptin. Sími 37281.
BÓLSTRUN — SÍMI 10255
Klæðum og gerum við þólstruð húsgögn. Vönduð vinna,
úrval áklæða. Einnig til sölu svefnsófar á verkstæðis-
varði (norsk teg.) Sótt heim og sent yður að kostnaðar-
lausu. Vinsaml. pantið í tima. Barmahlíð 14. Sfmi 10255.
Vanti yður vandað-
ar innréttingar í hi-
býli yðar þá leitið
fyrst tilboða i Tré-
smiðjunni Kvisti,
Súðarvogi 42. Simi
33177—36699.
NYKOMIÐ:
Fiskar — Plöntui —
Hamsturbúi — og
Hreiðurkassar.
Hraunteig 5 • —
Sími 34358.
TÆKIFÆRISKAUP — ÖDÝRT
Elector ryksugurnar margeftirspurðu Romnar aftur, kraft
miklar, ársábyrgö. aðeins kr 1984,—; strokjára m/hita
stilli, kr. 405,—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur
landsins nesta úrval frá kr. 285,—; ROTHO hjðlbörut
frá kr. 1149,— meö Lúlulegum og loftfylltum hjólbarða.
málning og r. 'rtingarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk
færi — Dostsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra
oraut 22, sími 14245.
11ANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR
Mjög ódýrar orjónaðar peysur og barnaföt. Baraapúð-
arnir komnir aftur. Urval af klukkustrengja- og renni-
brauta-munstrum. Tökum klukkustrengi í uppsetningu.
Handavinnubúðin Laugavegi 63.
DRÁPUHLÍÐARGRJÓT
Til sölu fallegt he”ugrjót, .uargir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljið sjálf. Jppl. j síma 41664.
GANGSTÉTTAHELLUR
Munið gang-téttahellur og miliiveggjaplötur frá Helluveri
Bústaðabletti 10, simi 33545.
OPIÐ FRÁ KL. 6 AÐ MORGNI
Caféteria, griil, matur allan daginn. Súkkulaði, kaffi, öl.
smurt brauð, heimabakaðar ökur. Vitabar, Bergþóru-
götu 21. Sími 18404.
TIL SÖLU
Mercedes Benz 327 yfirþyggður 8,5 — 9 tonna ásamt
vinnu og aðstöðu. Ennfremur ýmsir varahlutir í Chevrolet
’53—6 og Mercedes Benz 322, gassuðutæki, rafsuðutrans-
ari og ýmis verkfæri. Uppl. í sima 81793 á laugardag
og sunnudag og næstu viku á kvöldin.
SVEFNSTÓLAR
Svefnstólar á verkstæðisverði. Greiösluskilmálar. Bólstr-
un Karls Adolfssonar, Skólavörðustíg 15, sími 10594.
’Er^T HÚSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja, pað kostar yöur ekk' neitt. Leigumiö-
stöðin Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059.
ATVINNA
MÁLNINGARVINNA
Get bætt við mig utan- og innanhússmálun — Halldór
j Magnússon málarameistari. simi 14064.
HÚSRÁÐENDUR ATHUGIÐ
Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp og olíuber, hef
olíu og lökk á flestar harðviðartegundir. Sími 36857.
SKIPSTJÖRI OSKAST
á útilegubát ;m veiðir með línu. Tilboö sendist augld.
Visis fyrir 15. júni merkt „Línuveiðar".
, ——----i —trn—t. ...r ■■tivt TTnaa—BBessnMP—a—
i'vIÁLNINGARVINNA
Get bætt við mig málningarvinnu. Sími 12711._
ATVINNA ÓSKAST
2 ungar kon: r óska eftir góðri atvinnu I sumar í Reykja-
vík, Hafnarfirði eða nágrenni. Eru reglusamar. Margt
-.kemur til greina. Uppl. f síma 52248.
VÍSIR
SMÁAUGLÝSINGAR þurfa að hafa
borizt auglýsingadeild blaðsins eigi seinna
en kl. 6.00 daginn fyrir birtingardag.
AUGLÝSINGADEILD VISIS ER AÐ
ÞINGHOLTSSTRÆTI 1.
Opið alla daga kl. 9 — 18
nema laugardaga kl. 9—12.
Símar: 15 6 10 — 15 0 99.