Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 16
Fara utan þrátt fyrir 100 þús. króna tapið 77/ /?ess að bæta tjónið i flóbunum i vetur — 4000 gönguseiði afgreidd frá Kollafjarðarstöðinni Fyrir helgina var sleppt í Elliða- ámar um 18 þúsund gönguseiðum af laxi og er það mesta magn, sem afgreítt hefur verið í eina á frá Laxaeldisstöðinni í Kollafirði, að bvf er veiðimálastióri, Þór Guð- iónsson hefur tjáð blaðinu. Sagði hann að hér væri verið að bæta upp bann ska.,a, sem vænlanlega hefðl orðið í ánum við flóðin í i'ebrúar begar vatnsborð ánna fer- tugfaldaðist. En bá má búast við að mikil mergð seiða hafi farizt. Laxaeldisstöðin í Kollafirði lætur frá sér fara um 4000 gönguseiði á þessu ári og fara þessi seiöi í ár víðs vegar á iandinu. — Auk þess afgreiðir stöðin seiöi, sem komin eru vel á veg, allt upp í 300 gr. Fiske-mótið: Ostojic tekur forystun ■ Eftir 7 umferðir á Fiske- skákmótinu hefur Júgóslavinn Ostojic tekið forystuna með 5'/2 vinning. Rússarnir fylgja fast á eftir. Taimanov hefur 5 v. og I Vasjúkov 4i/2_ og biðskák, sem ' hann ef til vill vinnur. í þriðja ' sæti er Uhlmann með 4ý2, en Byrne hefur 4 og biðskák. Eins og sést á þessu, hafa hinir er- lendu meistarar skipað sér í efstu sætin, en Friðrik gæti kom izt í þann hóp, ef hann ynni þær skákir, sem hann á enn ó- íokið úr fvrri umferðunum. í gærkvöldi urðu úrslit þessi: Ostojic vann Benóný. Hinn síöar- nefndi fórnaði manni fyrir háska- lega sókn, en niistókst og gafst upp í 36. leik. Uhlmann vann Braga með hörkusókn, og var Bragi flækt.ur i mátneti eftir 34 leiki. Þá vann Freysteinn Andrés nokkuð létt. Ingi-gerði jafntefli við Taim- anov. Staðan var hnífjöfn eftir 31 ieik. Addison og Szabo skildu jafnir í skemmtilegri skák. Jóhann stóð-sig með prýði gegn Vasjúkov, en Rússinn vildi ekki sætta sig við jafntefli, og fór skákin í bið. Vasjúkov þarf á allri sinni snilld að halda til að vinna. Friðrik hef ur peði meira við Guðmund. Skák Byrne og Jóns var ekki tefld vegna veikinda Jóns. í kvöld teflir Friðrik við Ostojic. og munu menn biða þeirrar skákar meö eftirvæntingu. Einnig tefhr Guðmundur við Vasjúkov, og marg ar aðrar skákir verða væntanlega skemmtilegar. ■ Verzlunarskólastúdentarnir í ár fara utan þrátt fyrir það að ferðaskrifstofan L&L hafði fé út úr námsfólkinu. Einn af stúdentunum tjáöi blaðinu um helgina að forstöðumhður skrif- stofunnar hefði nokkrum dög- um áður en leyfið var tekið af henni lagt sérstaka áherzlu á að borgað yrði inn á reikning- inn, sem var gert. Borgaði skóla- fólkið 100 þúsund krónur, sem verður sennilega erfitt að inn- heimta. Nú er prófum að ljúka í skólan- um og stórir dagar framundan og enda þótt hver nemandi hafi tap- áð á viðskiptum við L & L sem svarar 3500 krónum, munu nemend ur fara til Spánar að loknum próf- um og verður haldið af stað 20. júní. Hins vegar varð að stytta ferð- ina nokkuð vegna þessa atburðar. Ferðaskrifstofa Zoéga tók að sér að skipuleggja ferðina. um Kennedy í Kristskirkju Á laugardaginn kl. 5 fór fram sálumcssa fyrir Robert Kenne- dy. Fiölmenni var við athöfn- ina og m.a. biskuninn hcrra Sig urbjörn Einarsson og borgar- stjóri Geir Hallgrtmsson. A 10^001)00111 sjáum við fólk vera að koma frá .nessunni og voru þar jafnt ungir sem aldnir. Ölvaður leigubílstjóri veldur árekstri 0 Það eru sumir, seni halda því fram, að vel þiálfaður ökumaður geti hægirga ekið, þó að hann hafi neytt nokkurs magns af áfengi. Fáir ökumenn ættu að vera betur þjálfaðir, en leigubilstjórar, en þeir valda engu að síður slysum, þegar þeir aka undir áhrifum áfengis. Drukkimi leigubílstjóri olli á rp.k'sr.ri ú v/kÍHnFvchrínit um Wl 1 í fyrrinótt. Bifreiðarstjóri, sem kom á móti bifreiö leigubílstjórans, sá að bifreiðin var nokkuð rásandi á götunni og stöðvaði bifreið sína. Árekstur var samt ekki umflúinn. Lögreglan telur að hann hafi ekki verið viö leiguakstur, þegar þetta gerðist, enda hafi hann ver- ið svo drukkinn, að hann hafi ekki VöriA fsxxr Fil VISIR Mánudagur 10. júní 1968. Sfálu öxum í uorræna húsinu — unnu skemmdarverk\ Lögregluvald þurfti til þess i um helgina að stöðva þrjá víg- < reifa pilta í Skerjafirðinum, en 1 beir réðust þar á húseignir með \ öxum og unnu á þeim spjöll. < Það var húseigandinn að ■ Fossagötu 2, sem hringdi í lög ] regluna og kvartaði um það, að t piltamir hefðu höggvið skörö trindverkið umhverfis húsið og ] hefðu höggvið upp læsingu á bíl t skúr. Þegar lögreglan hafði liand- ] samað piltana kom í ljós að < belr höfðu hnuplað öxum úr j Norræna húsinu. Hver hlýtur Silfurhmpunn / ár i AfhendingSn fer frum í kvöld Silfurlanipinn, sem Félag íslenzkra leikdómenda veitir árlega fyrir bezta leikafrek liðins vetrar, verður í kvöld afhentur í Þjóðleikhúsinu. Ekki verður tilkynnt fyrr en í kvöld hver heiðurinn hlýtur, en atkvæðagreiðsla liefur far- ið fram hjá Félagi íslenzkra lcikdómenda. Mikil eftirvænt ing ríkir nú sem endranær, um það hver Silfurlampann hlýtur, en taliö er líklegt að í þetta sinn verði það leik- kona. Aðeins ein leikkona Guðbjörg Þorbjarnardóttir, hefur til þessa hlotið Silfur- lampann, en margsinnis hafa leikkonur fengið næstflest at kvæði, t. d. munaði tvívegis Kristbjörg Kjeld sem Norma í Vér morðingjar. mjög litlu að Helga Valtýs- dóttir fengi Silfurlampann. Helztu leikafrek íslenzkra leikkvenna í vetur er ótvírætt leikur þeirra Helgu Bachmann i Heddu Gabler og Kristbjargar Kjeld í „Vér morgingjar“. Báð ar þessar leikkonur eru i fremstu röð íslenzkra leik- kvenna (og hafa leikið mörg og vandasöm hlutverk á síðari ár- um. Loftur Guðmundsson, leik- gagnrýnandi Vísis, sagði i við- tali við blaðið um Silfurlamp- ann: „Silfurlampaveitingin er em af fáum verðlaunaveitingum sem nýtur almennrar viðurkenn 10. síða. 18000 laxuseiðum sleppt í ElliSaárnar Eldisstöövar selja auk þess seiði af ýmsum þroskastigum til þess að sleppa í veiðivötn. Helga Bachmann sem Hedda Gabler í samnefndu leikrlti. Ók út af brú og hvarf Bronco-jeppa var í gær ekið út af brú við svonefndan Kardi- mommubæ. Svo brá við, eins og stundum, þegar slik óhöpp gera&t, að ökumaður bifreiðarinnar fannst ekki þrátt fyrir ítrekaða leit. Talið er sennilegt að hann hal' verið eitthvað undir áhrifum á- fengis en þegar svo ei ástatt fyrir þeim, hafa þelr tilhneigingu til að hverfa nokkra stund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.