Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 7
V f SIR . Mánudagur 10. júní 19S8. morgun útlönd í morgun útlönd í •.íil'v •. ■ ■ ■■• . , morgun útlönd í raorgun útlönd Robert Kennedy er grafínn í þjóðar- grafreiti Bandaríkjanna 9 Á laugardagskvöld var útför Roberts Kennedys öldungadeildar- þingmanns gerð. Robert Francis Xennedy var jarðaöur í Arlington kirkjugarðinum, , þjóðargrafreiti Bandaríkjanna. Hann var grafinn í nágrenni við bróður sinn, John F. Kennedy forseta, þar sem hinn eilífi eldur logar á gröfinni. Útförin var einföld og virðuleg í sniðum. Athöfninni seinkaði, svo aö dimmt var orðið, en kirkjugarð- X Egypzk fréttastofa tdkynnti seint í nótt, að bróðir Sirhans Sirh- ans, mannsins, sem ákæröur er fyr- ir morðið á Robert Kennedy, hafi verið handtekinn fyrir mörgum mánuðum í írak, ákæröur fyrir njósnir í þágu Ísraelsríkis. Samkvæmt þessum heimildum í Bagdad er sagt, að Soliman Bish- ara Sfliran hafi verið tekinn fastur í námunda við jórdönsku landa- mærin. Þá hafði hann í fórum síirum feort yfir flugvelli í irak og AMMAN. Jórdanía hefur þegið 15 milljónir sterlingspunda aö gjöf frá Saudi-Arabíu, sem notaðar verða til vopnakaupa. Þetta kom í Ijös í gær, þegar Hussein konungur Jórd aníu sendi Feisal konungi af Saudi-, Arabíu þakkarskeyti. Hussein kon- ungur sagði að þessu fé yrði varið i til vopnakaupa til að verja hina helgu staði Móhameðstrúarmanna, sem nú standi andspænis miklum ógnum og þrengingum. MOSKVA. Hinn þekkti sovézki vísnasöngvari og trúbador, Vísot- skí, varö í gær fyrir milku aðkasti í blaðinu Sovétskaja Rossja, sem álasaði honum fyrir aö hæðast að Sovétborgurum og þjóöernisstolti þeirra. Vísotskí, sem er vinsæll skemmtikraftur, syngur um drykkjusjúklinga afbrotamenn og önnur olnbogabörn í þjóðfélaginu Sjálfur segist hann vera mikill mál svari réttlætisins, en blaðið ákærir hann fyrir niðurrifsstarfsemi og af skræmineu á sannleikanum. SAIGON. í gær snéru íbúarnir í kínversk: borgarhlutanum f Saigon aftur til heimkynna sinna, eftir að í tvær vikur höfðu geisaö þar harð ir bardagar við skæruliða. Á sunnu dag tilkynnti lögreglan um síðir að síðasti skæruliðinn hefði verið yfirbugaður og fólki væri óhætt að snúa aftur til heimila sinna. __ 11 ,m ).■■■——m—iwi urinn var lýstur upp með kyndlum. Viðstaddir voru Johnson forseti og aðrir æðstu menn Bandaríkjanna, sendimenn erlendra ríkisstjórna og Kennedy-fjölskyldan, sem orðið hef ur fyrir svo mörgum áföllum. Seinkunin, sem varð á útförinni, stafaði af því, aö lestinni, er flutti lík Roberts Kennedys frá New York til höfuðlxirgarinnar, Wash- ington, seinkaöi um fjóra og hálfa klukkustund, því aö á öllum braut- jórdanskt vegabréf. Hann var fram seldur yfirvöldum í Jórdaníu. Fréttastofan heldur því fram, að Soliman Sirhan hafi verið meðlim- ur njósnahreyfingar með bæki- stöðvar I London. arstöðvum var samankominn mik- ill mannfjöldi, sem v ldi sýna hin- um látna stjómmálamanni síðustu lotningu. Þegar lestin kom til Washington, gekk Joseph Kennedy, 16 ára gam- all sonur Roberts Kennedys, út á meðal fjöldans og vottaði þakklæti Robert Kennecjj' öldungadeilda- þingmaður hefði lifað banatilræðið af, hefði kúla launmoröingjans lent einum sentimetra aftar, sagði dr. Henry Cuneo, sem stjórnaði upp- skurðinum, er gerður var á Kenne- dy, En kúlan lenti á versta stað, þannig að beinflísar gengu inn í heilann á stóru svæði. Þetta sagði dr. Cuneo í viðtali við tímaritið Time. fjölskyldunnar fyrir auösýnda sam- úð. Á sunnudag streymdi mikill mannfjöldi til grafarinnar, á að gizka 20.000 manns, sem er fjórum sinnum meiri fjöldi, heldur en kem ur að gröf Kennedys forseta á venjulegum sunnudegi. Ekki hafa borizt fréttir af nein- um óeiröuín í neinu hinna 50 ríkja vegna morðsins, þótt hálfvegis hefði verið ráð fyrir því gert, að æsingamenn mundu notfæra sér á- standið. sem ríkti. — Þegar Kennedy sýndi ekki nein merki frr ífara eftir uppskurð inn, skildum við. að hans mundi bíða hörmuleg framtíð, ef hann héldi lífi, sagði læknirinn. — Frú Ethel Kennedy beið fvrir utan skurðstofuna allan tímann. Ég sagði henni ekki neitt um þetta. Ég sagði henni aðeins, að við gerð- um allt, sem í valdi okkar stæði, sagði dr. Cuneo í Yiötalinu. Hlutirnir fserast í eðSSSégt horf í Frakklandi Mikið lögreglulið var á verði í gær, þar sem fulltrúar starfs- manna og atvinnurekenda við Renault-bifreiðaverksmiðjurnar frönsku, reyndu að finna sam- komulagsleið til að binda endi á verkföllin, sem ennþá lama hinar ríkisreknu verksmiðjur. Verkamenn i málmiðnaði eru einnig fen- í verkfalli, þrátt fyr- ir ítrekaöar tilraunir til mála- miölunar. Leigubílar, neöanjarðarbraut- ir og sporvagnar starfa nú með eölilegum hætti í París. Póstur er borinn út og í gær lenti far- þegaf Iugvél. á Orly-flugvelli ut- an við Paris í fyrsta sinn í þrjár vikur. Þeir sem enn standa fast á kröfum sínum eru starfsmenn við franska ríkisútvarpið, hljóð- varp og sjónvarp. í gærkvöldi komu þúsundir stúdenta og há- skólakennara saman fyrir fram- an hina nýtízkulegu útvarpsstöð til að sýna samstöðu sína með, þeim sem við útvarpið starfa. ^^SKAUNN Höfum opnað 760 fermetro sýningarskólu uð Suðurlnndsbrnut 2 (við Hullurmúla) Tökum vel með farna bíla í umboðssölu 4> BfLAST^tÐI 4> SUÐURLANDSBRAUT 2 SUDURLANDSBRAUT Þak sýningarskálans verður einnig notað sem sýningarsvæði og getum við því tekið bíla í umboðssölu bæði innanhúss og utan, á yfir 1500 fermetra gólffleti. Allir bílar, sem geymdir eru innanhúss eru bruna- og þjóftryggðir. | LANGSTÆRSTA BÍLA-UMBOÐS SALA LANDSINS OG SÚ EINA MEÐ SÝNINGARSVÆÐI JAFNT UTANHÚSS SEM INNAN. 2500 FERMETRA BÍLASTÆÐI FYFIR VIÐSKIPTAVINI. Mest úrval - Mestir moguleikar m KRISTJANSSDN H.F. U M B 0 fl I fl SUDURLANDSBRAUT 2 • SiMI 3 53 00 Bróbir Kennedy-morðingjans handtekinn fyrir njósnir í þágu Israels Einn sentimetri skar úr um líf og dauða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.