Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 10. júní 1968. 9 4 BORGIN BORGIN 9 4 LÆKHAÞJÓNUSTA SLVS: Sínfw 21230 Slysavarðstofan 1 Herlsuxerndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins mðttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 l Reykjavík. 1 Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á mðti vitjanabeiðnum f síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 fðdegis f sfma 21230 f Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs pótek — Laugames apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er f Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga ki 13—15. Næturvarzla ‘ HafnarflrBI: Aðfaranótt 11. júnf Kristján Jóhannesson Smyrlahrauni 18. sími 50056. (JTVARP Mánudagur 10. júni. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Islenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Magni Guðmundsson hag- fræðingur talar. 19.50 „Kata litla f Koti" Gömlulögin sungin og leikin. 20.15 Raunhyggja líðandi stundar Ólafur Tryggvason á Akur- eyri flytur sfðara erindi sitt. 20.45 Tvö tónverk eftir Gottfried von Einem. 21.10 Garðyrkjan í júnf. Óli Valur Hansson ráðu- nautur flytur búnaðarþátt. 21.25 Samleikur á flautu og píanó. 21.50 Iþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri f hafísnum" eftir Bjöm Rongen. Stefán Jónsson fyrrverandi námsstjóri les eigin þýðingu (9). 22.35 Hljómplötusafnið. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Mánudagur 10. júnL 20.00 Fréttir. 20.30 Óðmenn syngja og leika. Hljómsveitina skipa Jðhann Jóhannsson, Magnús Kjart- ansson, Pétur Östlund og Valur Emilsson. Söngkona er Shadie Owens. 21.00 Friðland fuglanna. Myndin er um fuglalif við Bretlandsstrendur, aðallega sjófugla. en aörir fuglar og ýmis konar smádýr koma einnig við sögu. Þulur: Ósk ar Ingimarsson. Þýðandi: Guðríður Gísladóttir. 21.25 Or fjölleikahúsunum. Þekktir listamenn víðs vegar aö sýna listir sínar. 21.50 Hafðjaxlinn. Aðálhlutvérk: Patrick Mq ]i* Coohan. Isleftikur texti: Þórður Öm Sigurðsson. 22.40 Dagskrárlok. HEIMSÓKNARTlMI Á SJÚKRAHÚSUM ElIiheimiliB Grund. Alla daga kl. 2-4 og P ’-O—7 Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar — Ég kæri þig fyrir mannréttindadómstóli Sameinuðu þjóð- anna!!! Fæðingaheimili Reykjavfkir Aila daga kl 3.30—4.30 og fyrir feðuT kl. 8-8.30 Fæðingardeild Landspftalans. Aila daga kl. 3—4 og 7.30—8 Kópavogshælið. Eftir bádegio daglega Hvítabandið Alla daga frá kl 3-4 og 7-7.30 FarsóttarhúsiB Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Kleppsspítalinn Alla daga ki 3-4 og 6.30-7. Landspftalinn kl 15-16 og 1! 19.30 Borgarsnftalinn við "'■rðnsstig 14_i5 0g 19-19 30 TURN HALLGRÍMSKIRKJU, útsýnispallurinn. er opinn fvrir almenning á laugardögum og sunnudögum kl. 14—16. * * * % * *spa Spáin gildir fyrir þriðjudaginnn 11. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apr. Gott er heilum vagni heim aö aka, stendur þar. Hafðu áhrif á samferöafólk þitt, ef þú ferð ast á landi, að það fari gætilega og hafi hóf á öllu. Nautið, 21. aprfl til 21. mal. Sjáðu svo um, eftir því sem að- stæöur leyfa, að þú getir tekið kvöldið snemma til hvíldar. Margt bendir til þess að þú mun ir hafa þess fulla þörf. Tviburamir, 22. mai til 21. júní Dagurinn getur orðið þér skemmtilegur að vfsu, en ekki er eins víst aö hann verði þér hvíldardagur. En vafalítið máttu vera ánægður með árangurinn. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí. Annrfki og umsvif virðast vafalit' ið einkenna þenna dag, og ekki er ólíklegt að þú verðir þreýttur orðinn, þegar hann kemur áð 1 kvöldi. ’ Ljónið, 24. ■ júlf til 23. ágúst. Ef þér hefur^ tekizt að losa þig viö annir og áhyggjur, er allt ötlit fyrir að dágurinn verði þér skemmtilegur og að þú getir komið, til starfs með endurnýjuð um kröftum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Einhver vafi virðist leika á því hvemig til tekst í dag, og þó meira undir öðrum komið en sjálfum þér. Farðu þér gætilega, bæði f umferð og öðru. Vogin, 24. sept til 23. okt. Hætt er við að þetta verði þér ekki beinlfnis hvfldardagur. en þó flestum ykkar til ánægju, vegna árangursins, sem næst þótt hann kosti nokkurt erfiði. Drekinn, 24. okt til 22. nóv. — Sennilega verður dagur- inn þér að einhverju leyti erfið- ur fram yfir hádegið. en rætist svo úr og kvöldið getur orðið þér einkar skemmtilegt . Bogmaðurinn, 23 nóv til 21. des. Ekki skaltu taka um of mark á yfirborði hlutanna í dag. Eins skaltu gera ráð fvrir að á bak við leik sumra leynist meiri alvara en ætla mætti. Steingeitin, 22 des. til 20 jan Fyrsta boðorð dagsins — farðu gætilega, og ekki einungis f um ferðinni, heldur á öllum svið- um^og ekki hvað sfzt f orði, þegár lfða tekur á daginn. Vatnsberinn. 21 ían til 19. febr. Dagurinn getur orðið þér skemmtilegur bæði heima fyrir og á styttra ferðalagi. Taktu því rólega þótt fólk f kring um þig sé með fjas og aðfinnslur. Fiskamir, 2C. febr til 20. mars. Skemmtilegur dagur, ef þú gætir hófs og lætur ekki aðra hafa um of áhrif á þig. Sjáðu svo um að þú getir hvílt þig vel þegar kvöldar. auglýsingar yjjjjT lesa allir KALLI FRÆNDI v jsT JS , ÍP Æyéís i lC.jts NYJUNG t TEPPAHREINSUN ADVANCE rrypgir að tepp- i Bhleypur ekki. Reynið viðskipt- in Uppi verzl- Axminster, simi 30676 Heima- simi 42239. FÉLAGSLÍF Knattsnvrnrdeild Víkings. Æfingatafla frá 20. maf til 30 <sept. 1968: I fl. og meistaraflokkur: Mánud op þriðiud kl. 7,30—9. miðvikud og fimmtud 9—10,15. 2. ilokkur: Mánud op v'riðinr) 9—10,15. Miðvikud op fimmtud. 7,30—9. 3. flokkur: Mánud J,—10.15 briðiud. 7,30- 9 og fimmtud 9—10,15 4. fiokkur: Mánud og oriðjud 7—8. Mif> vikud. op fimmtud. 8—9. 5. flokkur A, og B.: Mánud op þriðiud 6—7. Mið vikud op fimmtud 6.15—7,15. 5 flokkur C. og D.: Þriðiud og fir r*tud 5.30—6,30 StJ6m!n. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.