Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 10.06.1968, Blaðsíða 10
70 V í S IR . Mánudagur 10. júní 1968. Stoliim bíll út af Volkswagen blfreiö var i nótt stolið úr norti bifreiðaleigunnar Fals viö Rauðarárstíg. Ekkert frétt ist af stuldinum fyrr en á sjöunda tímanum f morgun, að Hafnarfjarð arlögreglu var tilkynnt að bifreið- in hefði lent út af Álftanesveginum móts við sandná.niö í Garðars- holti og farið bar á hvolf. Enginn var sjáa degur bar þegar ögreglan kom á staðinn. Var ekki nð sjá að alvarleg slys hefðu orðið í mönnum. Rannsóknarlögrcglan í Hafnar- ;rði biður þá. sem aðstoðuðu öku- nann bifreiðarinnar, sem hefur krásetninguna R-12003, að hafa amband við sig. Sömuleiðis vill rannsóknarlög- ■eglan biðja þann eða þá, sem að- toðuðu ökumann bifreiðarinnar G- 157! sem er Opel-bifreið, að hafa samband við sig. Bifreiöinni var stolið í fyrrakvöld og ekið út af við Uröarkot á Elliðavatnsvegi. Hafði bifreiðin verið stórskemmd, þegar henni var ekið út af. , Bókasafn — m-*-1. síðu. við reynslu annarra þjóða. Útlán almenningsbókasafna hafa venju- lega minnkað fyrstu mánuðina, þar sem sjónvarp, hefur tekið til starfa en síðan sótt í eðlilegt horf. I f sumar verður unnið við að byggja yfir bókasafnsbíl, sem tek- ur til starfa í haust. Mun hann sinna bókaþjónustu við þau hverfi, sem lengst eiga að sækja í bóka- söfn. i Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags Islands > verður haldinn í Sigtúni (við Austurvöll) mið- vikudaginn 12. júní kl. 8.30 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tónleikar 3. Skyggnilýsingar, Hafsteinn Björnsson, miðill. I Aðgöngumiðar veröa afhentir félagsfólki ó- keypis á skrifstofu félagsins Garðastræti 8, þriðjud. 11. júní og miðvikud. 12. júní frá kl. 5—7 e.h. báða dagana. Aðeins fyrir félagsmenn meðan húsrúm leyfir. 17. JÚNÍ fallegir barnastráhattar í mörgum litum. íslenzkir fánar —- Blöðrur í miklu úrvali — rellur o. fl. FESTI Frakkastíg 13. — Sími 10-5-90. Keflavíkurvöllur I kvöld kl. 20.30 leika Í.B.K. og VALUR Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Mótanefnd Fyrsta skipið lest- ar í Sundahöfn Sænska fyrirtækiö, Skaanska, er nú að ljúka við verkefni sitt í Sundahöfn, byggingu 400 metra hafnarbakka. Fyrsta skipið, sem lestar vörur i Sundahöfn liggur nú þar við hafnarbakkann og er veriö að skipa um borð í það tækjum, sem Skaanska hefur notaö viö hafn argerðina. Þessum fyrsta áfanga hafnarinnar verður endanlega lokið í júlí og er þaö nær þvf samkvæmt áætlun. Skip þetta er danskt, Lone Wese, frá Kaupmannahöfn. Hafnarstjórinn sagðl f viðtali við Vísi í morgun, að margt ætti eftir að gera við þ- 'ian nýja hafnar- bakka, áöur en hann kæmi að not- um. Sagði hann að haldið yrði á- fram framkvæmdum þar innfrá, reistar vöruskemmur og þvf um líkt, en ekkert lægi fyrlr ennþá um áframhald á hafnargerðinni sjálfri. Er meiningin að sjá til að j hvaða notum hýja hafskipabryggj | an kemur, áður en lengra er haldið. i Björgunin gengur mjög vel Björgunin á danska skipinu Hans Sif, sem strandaði við Rifstanga, gengur eftir áætlun. Leiðangur undir stjórn Bergs Lárussonar og Péturs Kristjánssonar hefur unnið aö þvf að þurrkr vélar og gera skipið sjófært á ný. Verkið hefur gengið vel og eru þeir félagar mjög bjartsýnir um, að björgunin tak- ist. Einnig hefur verið unnið að björgun farmsins, en hann keypti á sínum tfma Einar M. Jóhannes- son. Farmurinn er 800 tonn af mjöli og hefur tekist að ná 200 tonnum. Einar sagði, að í nótt yrði skipað upp 110 tonnum. Ef skipinu verður bjargað, fær Einar þau 490 tonn sem eftir eru, en þaö mjöl er allt mjög blautt, en Einar seeir það lítið vandamál að þurrka það, og koma bví á markað. Ennfremur tjáöi Einar blaðinu, að hann hefði fyrir löngu fengið fyrir kostnaði og hann væri mjög von- góður um frekari björgun. Morðingi Kings - »--> I cíðu ir nafninu Raymond George Sneyd og ákærður fyrir að vera handhafi falsaðs vegabréfs og bera vopn án leyfis. Hans var gætt af miklu lögregluliði og færður til Cannon Row lögreglu j stöðvarinnar. Hann verður leidd ur fyrir rétt í dag. Á meðan á þessu stóð gerðu bandarísk yfirvöld ráðstafanir til að fá hann sendan aftur til bandarikjanna til að leiða hann fyrir rétt vegna morgsins á dr. Martin Luther King. Áður en hægt er að fram- selja mann frá Bretlandi verður að leiða hann fyrir dómara, sem vegur og metur sakargiftir. — Komist dómarinn að þeirri nið- urstöðu. að ákærur séu á rök- um reistar. gefur innanríkis-; ráðunevtið út fvrirskipun um að maðurinn skuli framsc-ldur. Lög fra Mrtgar telia, að málarekstur urinn í Lond'on geti tekið allt að þremur visum. I.eitin að James Ear' Ray hefur verið sú umfangsmesta i sögu FBI. Það er að tnikln levri kanad ísku lögreglunni að þakka. að bafði'st upp á Ray, þar sem hún komst að því, að hann hafði orðið sér úti um kanadískt vegabréf. Sein* um daginn heimsótti Vinson aðstoðardóms . málaráðherra klefann. þar sem I Ray situr í Cannon Row, en Vinson neitaði að segja nokkuð um þann fund. 1 dag sagði Lundúnablaðið „The Daily Telegraph", að Jam es Earl Ray hefði dvalið í Lond- on í 21 dag, áður en hann var handtekinn. Samkvæmt frétt blaðsins kom Ray til Portúgal 8. maí og hélt áfram til London 17. maí. Hann á að hafa dvalizt í London til 6. júni og var sam- kvæmt því handtekinn, þegar hann kom úr skyndiferð til Lissabon tveimur dögum síðar. Öryggislögreglan í Lissabon, höfuðborg Portúgal hefur upp- lýst, að Ray — eða Raymond George Sneyd, hafi verið þar milli 8. og 17. maí, en talsmaður lögreglunnar segir, að ekki séu sannanir fyrir að hann hafi kom ið til Portúgal siðan. Silfurlompinn i6. síöu. ingar, en eins og kunugt er hef- ur gengið misjafnlega með hlið- stæðar veitingar, svo sem Silfur hestinn og menn ekki verið á einu máli. Það er yfirleitt ekki vafamál hver hlýtur Silfur- lampann hverju sinni, og sjald an umdeilt." íþróttir — 3. síðu. inu Washington Whips, en Dan- irnir unnu með 3:2. Puskas mót- mælti óbeinni aukaspyrnu innan vítateigs, hljóp inn á völlinn, þreif boltann til sín og spyrnti honum út í raðir áhorfendanna. Annar leikmaður úr liöinu fékk minni sekt, hann sló einn Danann niður. Dómurinn var kveðinn upp af for- manni knattspyrnusambands Norð- ur-Ameríku, Dick Walsh. 3. deild: Snæfellingar unnu Hrönn með 8:4! Snæfellingar unnu ungtempiara- stúkuna Hrönn í leik liðanna á Melavelli í gærkvöldi-meö 8:4, en í hálfleik var staðan 4:2. Heldur þótti 3. deildarknattspyrnan rislág og ekki hafa varnir aðila eða mark verðir verið mjög sannfærandi eftir markatölunni að dæma. 4 AUÐVITAÐ VEITEG I aó kaffi er svo viókvamur drykkur að það r- verður að lagaþað með um’nyggju. Einkum verðurað VARAST, að: nota staðið vatn í kaffilögun, aó láta kaffið sjóða, að hita upp kaffi sem hefur kólnað, íið Íagá kaffi i ofstórri körmu. kað borgar sig að laga kaffið með umhyggju. BORGIN BELLA „Þessi dagbók þín er alveg ákaflega mannleg, sérstaklega kaflinn um vorhreingemingarn- ar okkar“. InilSMETj Elzti þjóðfáni í heimi er danski fáninn eða „Dannebrog" (danskt klæði) sem er frá árinu 1219, en hann var tekinn upp eftir bardagann í Estoniu (nú hluti Ráðstjörnarríkjanna). VISIR fyrir Hrútaf j arðarkj ötið er komið. Afhendingarseðlar séu sóttir í dag og andvirði kjötsins greitt um leið á skrifstofu kjöt- sölunefndar, sem er í húsi Nathan & Olsen. Vísir 10. júní 1918. VEDRId i DAG Sunnan gola skýjað í dag, suðaustan ka eða stinnings- kaldi og rigni kvöld og nótt. um 10 stig. TILKYNNINGAR Sumaræfingai körfuknattieiks- deildar KR 1968 Mánudagar kl 21.00 — 22.00 Fimmtud kl. 20.00 — 22.00 Munið æfingagjöldin — Stiönvn Kvenréttindafélag Islands Landsfundur Kvenréttindaféla" fslands hefst laugardaginn R iúní kl. 15.30 að Hallveigarstöð um. Skrifstofan er opin frá kl 14 sama dag 0.J0HNS0N & KAABER VEUUM ISLINZKT (Vj) ISLLNZKAN IONAD Handknattleiksd kv. Ármanm Æfingar verða á mánudögum og fimmtudögum kl. 8 e.h. fyrit meistara 1. og 2. 'lokk við Lauga lækjarskóla — Mætið vel og stundvíslega. — Stjómin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.