Vísir - 31.08.1968, Síða 5

Vísir - 31.08.1968, Síða 5
VÍSIR . Laugardagur 31. ágúst 1968. Trefillinn, sem þið getið prjónað eða saumað sjálfar — og er samkvæmt nýjustu Par'isart'izku ■yiö höfum áður minnzt á langa trefilinn, sem er einn skemmtilegasti smáhluturinn, sem komið hefur fram með nýju tízkunni. Hann er ekki sízt skemmtilegur vegna þess að svo auðvelt er að búa hann til. Hér í okkar kalda Ioftslagi kemur hann auk þess vel að notum til vamar vetrarnæðingnum. Trefillinn er notaður með vetrardrögtum og vetrarkápum einnig. Það er hægt að gera Skemmdir í málningu o.fl. Af hverju stafa skemmdir í málningu? Um það er hægt að lesa í nýjasta hefti Hús og Bún- aður. Einnig eru í sömu grein leið beiningar um málningu yfirleitt, val á penslum o.s.frv. Þá er í heft inu sumarbústaðarabb. Hirðing skrúðgarða o. fl. greinar. hann á margvíslegan hátt. Ein aðferðin er að taka fram prjón- ana og prjóna þriggja metra langan trefil, það má t.d hafa hann í hvítum lit með þverrönd um í svörtu og rauðu og á hann þá ágætlega við svart. Þið getið einnig keypt búta á útsöiunum og saumað ykkur tref il í lit, sem fer vel við vetrar- kápuna. Treflarnir eru mismunandi langir allt frá tveim og hálfum metra að þrem metrum. Sumar af tízkusýningarstúlkunum í París láta annan endan'lafa aft- ur á bak en hinn niður á brjó.st. Einnig er hægt að binda venju- legan hnút á trefilinn en bezta lausnin er aö fara eftir Diortízk unni, sem kom reyndar fram með þessa tízkunýjung. Trefill- inn er brotinn saman tvöfaldur. Miðjan er sett til hliöar á háis- inn og endarnir tveir eru dregn- ir í gegnum lykkjuna og hert aö. Þessi Diorhnútur, sem karlmenn hafa annars notað árum saman, hefur þann ávinning að hnútur- inn losnar ekki og verður ekki of stór. Frakki vetrarins p'rakka vetrarins má kalla þenn an fallega gráa frakka frá Ung aro. Einkenni hans eru stór kragi og stórir vasar og vandaður saumaskapur. Beltið situr laust á en er ekki dregið fast saman í mittið. Með svipuðu sniði eru flest ar vetrarkápur í ár. Tízkulitirnir verða svart fyrst og fremst og grátt. Starfsfólk vantar Maísvein eða ráðskonu og nokkrar stúlkur vantar að mötuneyti Samvinnuskólans í vet- ur. Upplýsingar í síma 17973 klukkan 1 á mánudag og næstu daga. SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST RAUÐARÁRSTlG 31 SiMI 22022 Nokkrar íbúðir til sölu þar á meðal fokheld mjög skemmtileg 5 herb íbúð í steinhúsi. Einnig stórt óinnréttað ris, og nokkrar 2—3ja herb. íbúðir í timburhúsi. Upplýsingar í kvöldmatartíma í síma 83177. Frá Barnaskólum Reykjavíkur Börn fædd 1961, 1960, 1959, 1958, 1957 og 1956 eiga að sækja skóla frá 2. september n.k. 1. bekkur (börn f. 1961) komi í skólana 2. sept kl. 10 f.h. 2. bekkur (börn f. 1960) komi í skólana 2. sept. kl. 11 f.h. 3. bekkur (börn f. 1959) komi í skólana 2. sept kl. 11.30 f.h. 4. bekkur (börn f. 1958) komi í skólana 2. sept kl. 1 e.h. 5. bekkur (börn f. 1957) komi í skólana 2. sept. kl. 1.30 e.h. 6. bekkur (börn f. 1956) komi í skólana 2. sept kl. 2 e.h. Kennarar komi í skólana 2. sept. kl. 9.00 f.h. Kennarafundur sama dag kl. 3.30 e.h. Ath.: Börn í Breiðholtshverfi verða flutt með skólabifreið í Austurbæjarskóla. 7 og 8 ára börn í Skerjafirði eiga skólasókn í Melaskóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Tilboð óskast í innanhússsmíði fyrir Rann- sóknarstofnun byggingariðnaðarins, Keldna- holti. v Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Rvík, gegn 1.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 9. sept. n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 vv>PAs>b ^mm % ■IB ÝMISLÉGf ÝM1SLEGT § TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ' ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEO 62 - SlMI I0S25 HEIMASIMI E56J4 BÖLSTRUN SvetnbekKir i úr ali á ‘ erkstæðisverðl. rökuip aC oKkur hvers konai múrbro' 1 og sprengjvinnu 1 húsgrunniim og rse» um Leigjum út loftpnessur og vlbrr sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats ionar Áifabrekku við Suðurlands- braut sinrl 10435. r

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.