Vísir


Vísir - 11.09.1968, Qupperneq 12

Vísir - 11.09.1968, Qupperneq 12
VlSIR . Miðvikudagur 11. september 1968. m TIMA IMíLmm RAHPARARSTte 3» StMI 23022 Jæja, Waz-Don, farðu með mig til. ---------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 REIKNINGAR LÁTIÐ OKKUR INNHEIMTA... ')að sparar yður t'ima og óþægindi NNHEIMTUSKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10 — 111 hæð —Vonarstrætismegin — Sími 13175 (34íaur) Með 6RAUKMANN hUastilli 6 hverjum ofni getið þér sjólf ákveð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli jr hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg I 2ja m. rjarlægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- liðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði Tarzan víkur sér undan þungu höggi Bu-Tars. 'Takzan swwgs UMPER aU-TAft‘S SAVAGB BLOW! RáSið hitanum sjálf með .... 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 lökum aö okkur: 9 Mótormælingar "'l Mótorstillingar "*l Viðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum. Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum hana minnast á þaö. Það var þess vegna, sem ég vildi vara yður við. Ég þykist vita að hún hafi beðið yður um að taka þátt í hátíðinni, og ég vona að þér takið þeim til- mælum meö skilningi. Þaö er hið eina, sem um er að ræða — að taka slíku með skilningi og láta sem maður leiki meðan Desdemona dvelst 1 ímynduðum heimi innan um svipi og vofur." Firmin hafði numiö staðar til að horfa út um gluggann, og þau fjög- ur, sem staðið höfðu við dyrnar á matsalnum, höfðu kvaðzt i bili. Gail og Christian gengu hliö við hlið fram í anddyrið, hertogaynjan og stúlkan gengu 1 áttina að borði skákmannanna, sem tekið höfðu sér sæti við taflborð sitt og voru fam- ir að fylkja hersveitum sinum til enn nýrrar orrustu. „Vofur...“ endurtók hr. Bean mildum rómi. „Einnig ég bý á meö- • al þeirra. Mínum augum séð eru þær tíðir gestir hérna. Mér verður litið á Christian og þá minnist ég hinnar fögru eiginkonu hans, fyrsta kvöldið, sem þau voru héma og ég sá þau koma þarna niður stigann." Það var eins og hr. Bean talaði fyrst og fremst við sjálfan sig. Hann horfði á Christian. „Hvers vegna kemur hann hingað?“ spurði hún lágum rómi. „Hann einn getur svarað því,“ mælti hr. Bean. Hún sá að Christian veitti tónlist inni athygli, og nú leit hann spyrj- andi til hennar eins og hann furðaði sig á hvers vegna hún hefði valið slíka tónlist, sorgargöngulag streng brúðanna. Um leið og þau horfðust í augu, fannst henni hún geta ráðið það af tilliti hans, að einhverjar endurminningar vöknuðu hjá hon- um við þetta tónver’- sem hún hafði valið, og það var undrun í svip hans eins og hann héldi að hún hefði á einhvern óskiljanlegan hátt BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI Skoðið bílono, gerið góð kaup Vel með farnir bílar í rúmgððum sýningarsal. úrvni Umboðssala - Við tökum velúilítandi bila 1 umboðssölu. Höfum bílana fryggða gegn þjófnaði og bruna. SYNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22456 komizt að raun um eitthvað, sem snerti lagið og hann, og hún gat þó ekki vitað neitt um. Hún sá að hann bauð Gail Kerr góða nótt, gekk síðan út og hún sá gremju og vonbrigði færast í svip hennar. Maðurinn sem kvaðst heita Merri day gekk út að glugganum, stóð þar rétt hjá Gaif Kerr og horfði út, Laura þóttist vita að þau væru bæði að horfa á eftir Christian. Skyldi hann fara beinustu leið heim í kofa sinn, eða taka sér lengri göngu í tunglsljósinu, einsam all með sínar leyndu hugsanir og vandamál? Firmin kom til hennar og hún flýtti sér að segja við hann: „Þú verður að vera svo vænn og hafa mig afsakaða, Gene, ég er orðin svo þreytt að ég ætla að fara að sofa.“ Á leiðinni til herbergis síns kom hún við í bókasafnsherberginu, þar sem eldur brann á arni þótt eng- inn væri þar inni. Hún renndi aug- unum yfir bókakilina á hillunni. Hún var sárþreytt í fótunum ^ftir öll hlaúþin í fjörunni um morgun- inn, hún var þreytt og fann að hún mundi ekki þurfa að taka inn neinar svefntöflur, ákvað að lesa þangað til hún dytti út af. Þegar hún hafði fundið tvær bækur við sitt hæfi, hélt hún sem leið lá eft- ir ganginum og þegaf hún nálgaðist herbergisdyr sínar, heyrði hún ein- hvern hósta. Það var þröngur stigi niður við austurenda gangsins, og maður á grænni stormúlpu var þar á leið niður. Þegar hann kom á stigapallinn, kom hann auga á hana og þótt birtan væri dauf, sá hún brot úr andrá í andlit honum, kinn fiskasogið að henni sýndist, hárið svart og strítt, og henni þótti sem hún hefði séð það einhvem tíma áður. Þegar hún opnaði dyrnar aö her- bergi sínu, skein tunglið inn um gluggana. Hún afklæddist í tungls- | ljósinu og þegar hún hafði brugöið j yfir sig náttserknum, gekk hún út . að glugganum og horfði út yfir glitrandi hafið, brimsjóina, sem héldu í endalausri fylkingu upp að björgunum. Þá sá hún mann í tunglsljósinu standa frammi á bjarg brúninni. Það var Christian. Á með an hún horfði á hann, sneri hann við og hélt eftir stígnum í áttina að kofa sínum og andartaki síðar sá hún ljós skína þar úr glugga. Nú var það stormurinn, sem lék sorgargöngulagið og gömlu grátvið- irnir stundu og andvörpuðu. Hún var í þann veginn að hverfa frá glugganum og ganga til rekkju, þegar hún sá mannveru koma úr skugganum milli triánna út i tungls Ijósið. Það var Merriday. Hann gekk niður stíginn og fram á bjargbrún- ina, nam þar staðar andartak og kveikti sér í sígarettu, en að því búnu hélt hann áfram göngu sinni eftir stígnum í áttina að kofa Christians. Skyndilega heyrði hún hreyfil- i hljóð yfirgnæfa stormgnýinn, það var bfll, sem ók fram hjá kránni og eftir stígnum. Um leið og Merri- day sá bjarmann af ljósum hans, hljóp hann út af stignum. Þetta var leigubíll. Hann stað- næmdist úti fyrir kofa Christi- ans. Þar steig einhver út úr honum. Þegar bíllinn sneri við aftur, var Merriday snúinn við og gekk eftir stfgnum heim að kránni. ' NÍUNDI KAFLI. Draumur Lauru var líkastur mar tröð. Hún var á flótta á skfðum yf ir snævi þakin fjöll, án þess að hún gerði sér grein fyrir undan hverju hún var að flýja. Andartaki , síðar var hún glaðvakandi, en skelf I ing draumsins strengdi enn hverja j taug og henni fannst sem hún hefði 1 veinað upp úr svefninúm. Hún kveikti á náttlampanum og leit á klukkuna á náttborðinu. Hún var hálf tólf. Enn skein tunglið inn um gluggann, storminn hafði lægt nokkuð, og nú greindi hún raddir uppi á ganginum á næstu hæð fyrir ofan. Einhver knúði dyra á herberginu I hinum megin við ganginn, og þegar j þær voru opnaðar, heyrði hún mál- I róm hr. Beans. „Fyrirgefið, dr. Hawkins", sagði ! hr. Bean. „Mér þykir ákafiega fyrir ! því að vekja yður. En það hefur orð ! ið slys uppi á þriðju hæð. Vilduð í þér gera svo vel að koma ....“ ! 1 „Hvers konar slys?“ spurði lækn- ’ irinn. i „Einn af gestum okkar.... ung j frú Gail Kerr... hlaut slæma I byltu." Ég kem meö yður“, sagði dr. Hawkins." /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.