Vísir - 03.10.1968, Síða 10

Vísir - 03.10.1968, Síða 10
VIS I'R . Fimmtudagur 3. öRtóber I96S. VISIR 50 Jyrir itruin Húsnæðisleysið er nú enn til- finnanlegra í bænum en nokkru sinni áður og húsnæðislausir menn ráfa nú um göturnar á næt urnar og komast hvergi inn. Vísir 3. okt. 1918. m-> 16 slðu og fiskveiöar. Bókin er miðuð við fiskveiðar á Norður-Atlantshafi og eru í henni litmyndir af helztu teg- undum fiska á því svæði. Bókin hefst meö ágripi af almennri fiski- fræði, síðan kemur lykill fyrir á- hugamenn, sem vilja læra að þekkja fiskategundir, svo er einstökum fisktegundum Iýst og loks er kafli um fiskveiðar. Bókin er 244 blaðsíður og mjög litskrúðug. Félagsmannaverð henn- ar er 385 krónur. Viðtal dagsins — Ókeypis Ijósaathugun er fram kvær-’d á eftirtöldum verk- stæðum frú kl. 18.00 — 22.00: Lúkasverkstæðið, Ármúla 7. Ræs ir Skúlagötu 59 Egill Vilhiálmsson Grettisgöru 89 Hekla Laugavegt 172 Kr Kristiánsson. Suðurlands I braut 2. FÍB Ijósastillingastöð | Suðurlandsbraut 10 Sveinn Egils I son. Skeifunnt 17 ' gregluverk | stæðið Síðumúla 14 SVR Kirkju sandi. Volvo-umboðið. Suðurlands óraut 16 SkK annarra stærri bifreiða er sér- Ökumönnum vörubifreiða og SVR og Ljósastillingastöö staklega bent á verkstæði i FÍB. 7,^^ y ekki stærra verkefni en svo, að það ætti að vera á færi nokk- urra innlendra verktaka að vinna það. Lán erlendra stofnana — Mundu erlendar stofnanir, svo sem Alþjóöabankinn, lána til verka, sem íslenzkir verk- takar önnuðust? — íslenzkir verktakar hafa unnið mörg verk, sem Alþjóða- bankinn hefur lánað til, til dæm ið hitaveituframkvæmdir 1 Reykjavík. Orðrómurinn um, að íslenzkir verktakar geti ekki ráðið við hönnun verkefna, sem Alþjóðabankinn lánar til, hefur ekki við rök að styðjast. Sam- band verktaka gæti sent milli aðildarfélaga ýmis gögn frá al- þjóðastofnunum, sem enginn að- ili hér hefur til þessa getað af- greitt. Slík gögn hafa yfirleitt farið á víð og dreif. — Telur þú ekki æskilegt, aö meira verði um útboð á verk- efnum? — Það er hugsanlegt, að sam- bandið gæti eitthvað stuðlað að útboði verka. Hið opinbera er, enn með verkefni, sem ekki hafa | verið boðin út. Útboð hjá borg- inni hafa verið vaxandi í seinni tíð, en farið hægar hjá ríkis- fyrirtækjum. — Mundu nú ekki einhverjir segja, að sambandiö ykkar væri einokunarsteypa eða „kartell“? — Hliðstæö sambönd eru í öllum nágrannalöndum. Undir- búningsnefndin vill sníða sam- tökin eftir fyrirmyndum þaðan, einkum Enterprenörernes Lands sammenslutning í Noregi. Reynslan þar hefur ekki verið sú, að um einokun væri að j ræöa, og ætti slíkt heldur ekki ! að gerast hér á landi. Það er enn óljóst, hvernig sam band þessa félags yrði við Vinnu veitendasambandið og gagnvart samningum. Á öðrum Norður- löndum eru samböndin aðilar að samnmgum. — Og að lokum? Samband /^rktaka gæti stuðlaö 1 að þvi, að verkefni jöfnuðust á árið. Oftast er hér byrjað að ! vori, og ætlazt til, að verkefn- ! inu verði lokið um haustið. Verk timinn er óeðlilega stuttur. BÍLASKIPTI Austin Mini óskast í skiptum fyr- ir Ópel Caravan ’62 í topp standi. Uppl. í Bílasölunni við Vitatorg sími 12500 og 12600 jöa í síma 32181 milli kl. 4 og 7 í kvöld. TiE leigu íhúð á Skólavörðustíg 29, 3 herb. og eldhús á hæö og 2 herb. i risi. Til sýnis milli kl. 5 og 7 í dag. HARÐVIÐAR-ÚTIHURÐIR MAHOGNI-GLUGGAR KONVAC-GLUGGAR (VAKUUM-IMPREGNERET) úr ofnþurrkaðri sænskri furu LEITIÐ TILBOÐA I njorgun var enn einu sinni ekið á ljósastaur, en í þetta sinn við gatnamót Suðurlandsbrautar og Kringíumýrarbrautar. Kona ók bifreið austur Suðurlandsbraut, en einhverra hluta vegna náði hún • ekki beygjunni, sem er þarna við gatnamótin. í stað þess að fylgja brautinni fór hún út af og beint á staurinn með þeim afleiðingum, sem myndir sýnir. Konan var flutt á slysavarðstofuna. Nýr skáldsagnahöfund- ur kveður sér hljóðs Nýr skáldsagnahöfundur hefur nú hvatt sér híjóðs hér á Iandi. Hann heitir Arthur Knut Farestveit, og fyrsta skáldsaga hans er „Fólkið á ströndinni“, sem Almenna bókafélagið gefur út. Arthur Knut Farestveit er fæddur á Hvammstanga áriö 1941, sonur Guörúnar Sigurðar- dóttur og Einars Farestveit. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanúm í Reykjavik 1962, og stundaði síðan nám í sögu við Háskóla íslands og seinna í leiklistarfræðum við háskólann í Osló. Arthur Knut Farestveit hefur birt eftir sig smásögur í blöðum, tímaritum og útvarpi. „Fólkið á ströndinni" gerist í islenzku sjávarþorpi. Frásögnin spannar fimmtíu ára tímabil, og hefst skömmu fyrir síðustu aldamót. Hún fjallar að nokkru um kynslóðaskipti og bilið milli gamals tíma og nýs. Bókin er 233 bls. og skiptist í 46 kafla. Fleiri bækur eru nú komnar út hjá AB, og má þar nefna fiska- bók, sem heitir Fiskar og fisk- veiðar, en hana hefur Jón Jóns- son fiskifræðingur þýtt og staðfært. í Alfræöisafni AB er komin út nítjánda bókin í röðinni, en hún nefnist „Lyfin“. íslenzka þýðingu aö henni geröi Jón O. Edward lyfjafræðingur og skrif- ar hann einnig formála. Bókaúfsalan Grettisgötu 16 Ath., að mikið hefur bætzt við af tímaritum. Síðasti dagur, opið til kl. 10 í kvöld. Síðasta tækifæri ársins. FÓLK ÓSKAST Söltunarstúlkur óskast Vanar síldarsöltunarstúlkur óskast strax. Fríar ferðir — frítt fæði — kauptrygging. Uppl. í síma 38979 eftir kl. 3 í dag. Söltunarstöð Valtýs Þorsteinssonar, Seyðisfirði. BELLA Ég geri alltaf aukacintök handa sölustjóranum, framkvæmdastjór- anum, skrifstofunni okkar í Lon don og Gunnu móðursystur — hún hefur svo eaman af því að fá póst. H. Ö. VILHJÁLMSSON RÁNARGÖTU 12 . SÍMI 19669 til aö taka upp rófur. Æskilegt að það hafi bíl til um- ráða. Upplýsingar í dag í síma 82981. VEÐRIf) 1 DAfi Hæg norðaustan átt og bjartviðri um 4 stiga hiti mest í dag, en 1-3 stiga frost í nótt. LJÓSAATHUGUN 1968 ým>i- £r lÍtihurtir Fiskabók — BORGIN HBSBÐaiftg.W: «EaKSa£igA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.