Vísir - 23.10.1968, Page 2

Vísir - 23.10.1968, Page 2
0 Charles Hickcox, einn af beztu sundmönnum USA á Ólumpíuleikunum í Mexíkó. • Þessi mynd er af Abebe Bikila, lifverði keisarans í Eþíópíu. Hánn vann Maraþonhlaupið ekki í ár, en undanfarna 2 ÓL hefur hann sigrað. Þjálfari hans er sænskur og heitir Niskinen og er með honum á myndinni. Debbie Meyer vann ÓL-gull í nótt. í biðröð eftir að fá að sjá Tarzan Johnny Weissmiiller fyrrum ÓL- meistara sem Tarzan. Q99 íþróttafólkið i Ólympiuþorpinu hefur kvartaö yfir því að í þorp- iun sé erfitt að skemmta sér, en til borgarinnar tekur meira en klukku tíma að komast. Meðan Utgöngu- bann var fyrstu dagana, vegna stúdentaóeirðanna, var kvikmynda húsið í þorpinu fullsetið á hverri sýningu og fyrir utan stóðu langar raðir og biðu eftir aö fá að sjá ( Oerter og gullið £ Það virðist margt ganga illa hjá Bandaríkjamönnum f Mexíkó. Að vísu eru gullverð- jj launin orðin 29 talsins, en engu t i að síöur er órólegt hjá þeim ■ / í þorpinu, það eru negravanda- j málin sem sett hafa skugga á \ skemmtunina. Þó eru sumir, sem taka öllu l með jafnaðargeði, t.d. A1 Oerter. i Lyftan í háhýsinu, sem Banda- i ríkjamenn bUa í bilaði um dag- i inn. Oe, ter var búinn að bíöa / i 5 mfnútur eftir lyftunni, þegar 1 hann fékk að vita hvað væri, ' lyftan hefði gert verkfall. Þá ’ sagði hann: ^ „Okay, þá labba ég upp á ní- \ undu hæð, - en það þýðir að ( I ég hef ekki úthald til að vinna ( ) fimmtu gullverðlaunin min í '< [ Miincen eftir fjögur ár ..\ Hafa faríS fram á flóS- Ijós viS ÍBR Þegar er orðin algjör nauðsyn, að knattspyrnuvellir hér á landi hafi möguleika á flóðlýsingu. — Þetta gerir árleg fjöigun knatt- spymuleikja og þátttaka í Evrópumeistarakeppnum. Islenzk lið, sem þátt taka i Evrópumeistarakeppnum verða að keppa erlendis við flóðljós og þar sem leikir skulu jafnan fara fram í miðri viku, er þátttaka íslands í keppnum þessum illmöguleg, nema flóðlýsing sé fyrir hendi. Þá hefur reynslan leitt í ljós, að áhorfendafjöldi eykst við flóðlýs- ingu. Stjóm KSf hefur farið !"ss á leit við íþróttaráð Reykjavikur, að þesar verði hafizt handa um flóðlýsingu á báðum iþróttavöli- um borgarinnar. Sérstök hálendis- heimsmet? — Leikamir í Mexíkó veita í- þróttamönnum óeðlileg skilyrði og óeðlilega árangra, sagöi einn af ieiötogum V-Þjóðverja á Mexíkó- Ieikjunum, Heinz Fallack. Hann telur að i framtíðinni verði að viðurkenna tvenns konar heims- met i frjálsum íþróttum, þau sem sett eru á háfjallabrautum og hin - sem eru sett undir eðlilegum kring umstæðum. Annars yrði að byggja íþróttavelli um allan heim í mik- illi hæð með öllum beztu aðstæð- um, gerviefnum í hlaupabrautum o.s.frv., — eða að farnar verði ár- legar „pílagrimsferöir“ til Mexíkó til að reyna að bæta heimsmetin. Gull, silfur, brons Verðlaunin hafa nú dreifzt á æði mörg lör.d. en lang stór- tækastir eru Bandaríkjamenn. Guli silfur brons stig Bandarikin 29 21 22 480 Sovétrikin 19 15 13 310 A-Þýzkal. 5 4 4 180 V-Þýzkal 3 8 6 117 Ungverjal. 4 6 9 111 Knattspyrna: Mexíkanar töpuðu af Ölympíugullinu • Ungverjar og Búlgarar keppa l vinsæl, enda er knattspyrna ein . i hálfleik var staðan 1:0. BUlgar- I fengu mikla hvatningu frá áhorf- til úrslita í knattspyrnukeppni Ól- vinsælasta íþrótt þar um slóðir. ar Unnu hins vegar „gjestgjaf- sndum. . , 1 undanúrslitum í gærkvöldi Úrslitaleikurinn fer fram á laug ympiuleikanna f Mex.kó, en knatt- unnu Ungverjar iSyni sóiarinnar“. ana Maxíkana, með 3 :2 í spenn- ardag> síðasta dag ölympiuleik- spymukeppnin hefur verið mjög I hina smávöxnu Japani með 5:0 en I andi leik, þar sem heimamenn | anna. V í S IR . Miðvikudagur 23. október 1968, DEBBIE VANN GULL í 200 METRA SKRIÐSUNDI Debbie Meyer, Banda ríkjunum, bætti einu gullinu viö safn USA á Mexíkóleikunum en það virðist ætla að verða voldugra en nokkru sinni fyrr. Hún vann 200 metra skriðsundið á 2.10,5 sek., sem er nýtt ÖL-met. Vinkonur henn ar urðu í öðru og þriðja sæti. Henne og Bark- man. Keppt var til úrslita í gær- kvöldi að ísl. tima í 3 sundgrein um, en vegna einstaklega slæmra móttökuskilyrða í nótt kom árangur ekki fram á fjar- rita. Vitað var aö Guömundur og | Hrafnhildur komust ekki áfram í úrslit í 400 metra fjórsundi og J 100 metra baksundi, — og lýk J- ur þar með þátttöku okkar fólks í leikunum. Svo virðist samkvæmt verð- launatöflunni, sem kom nokk- urn veginn fram á fjarrita undir morguninn að Bandaríkin hefðu aðeins bætt við sig einum gull verðlaunum í gær, Sovétríkin ennfremur einum en það mun hafa verið í skotfimi (að skjóta niður leirdúfur), en því miður verða fréttir af 100 metra þak- sundj karia og 200 metra bringu sundi karla að bíða. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.