Vísir - 23.10.1968, Qupperneq 11
VlSIR . Miðvikudagur 23. október 1965.
BORGIN
i cCacj
BORGIN
9
IBOEEI blalamalir
— Hva! ég hélt að pí værir á Ólympíuleikunum, þetta eru
svo lélegir irangrar hjá íslendingunum!!
LÆKNAÞJONUSTA
SLVS:
Slysavarðstofan, Borgarspítalan
um, Opin allan sólarhringinn Að-
eins cnóttaka slasaðra. — Sími
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn-
arfirði 1 slma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum i
síma 11510 á skrifstofutfma. —
Eftir kl. 5 siðdegis i sima 21230 i
Reykjavík
Næturvarzla í Hafnarfirði:
Aðfaranótt 24.^okt .Jósef Ólafs-
son, Kvíholti 8, simi 51820.
LÆKNAVAKTBM:
Sími 21230 Opiö alla virka
daga frá 17—18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA.
Garðsapótek — Lyfjabúðin Ið-
unn.
Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu-
daga og helgidagavarzla kl. 10-21.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14
helga daga k1 13—15.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. taugarlaga kl.
9—14. helga daga kl. 13—15.
NÆTURVARZLA lYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
ví-i, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholti 1. Simi 23245.
ÚTVARP
Miðvikudagur 23. október.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónilst.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Danshljómsveitir leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Baldur Jónsson lektor
Tlytur þáttinn.
19.35 Hvaö veldur?
Dagskrá í umsjá Friðriks
Páls Jónssonar. Flytjendur
með honum eru Sigríður
Sigurðardóttir, Ólöf Eldjám
og Sigmundur Sigfússon.
20.05 Söngur í útvarpssal:
Marianne Heyduschka frá
Þýzkalandi syngur. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á
píanó.
20.30 Á vetumóttum.
Dagskrá með lögum og
lausu máli í samantekt
Ólafs Hjartar og Höskuldar
Skagfjörðs.
21.15 Fiðlukonsert nr. 1 i D-dúr
op. 6 eftir Paganini.
21.40 Fræösluþættir Tannlækna-
félags Islands áður fluttir í
apríl og maí s.l. Ólöf Helga
Brekkan talar um tann-
skekkju og tannréttingar
og Elín Guðmundsdóttir
um hirðingu og viðhald
tanna.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Myndin f
speglinum og nfunda hljóm-
kviðan" eftir Ólaf Jóhann
Sigurðsson. Gfsli Halldórs-
son leikari les (1).
22.40 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23.10 Fréttir f stuttu máli.
DagskrárlO'k.
SJÓNVARP
Miðvikudagur 23. október.
18.00 Lassf.
18.25 Hrói höttur.
Islenzkur texti: Ellert
Sigurbjömsson.
18.50 Hlé. _
20.00 Fréttir.
20.35 Millistríðsárin.
Sagt er frá friðarráðstefn-
unni í Versölum og von-
brigðum Þjóðverja með
. friðarsamningana. Þýðandi:
Bergsteinn Jónsson. Þulur:
Baldur Jónsson.
21.00 Frá Olympíuleikunum.
22.40 Dagskrárlok.
HEIMSÓKNARTlMI Á
SJIÍKRAHÓSUM
Fæðingarbeimili Reykjavíkur
Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrii
feðut kl 8-8.30
Elliheimilið Grund. Alla daga
kl 2-4 og 6.30-7
Fæðingardeiia Landspítalans^
Alla daga kl 3—4 og 7.30 — 8
Farsóttarhúsið Alla daga kl
3.30—5 og 6.30-7
Kleppsspftalinn. Alla daga kl.
3—4 og 6.30 -7
Kópavogshælið Eftir hádegið
daelega
Hvitabandið Alla daga frá kl.
3-4 og 7-7.30
Landspftalinn kl. 15—16 og 19
-19.30
Borgarspítallnri við Barónsstlg
kl '4-15 og 19—19.30
TILKYNNINGAR
Náttúrulækningafélag Reykja-
vikur heldur félagsfund í mat-
stofu félagsins Kirkjustræti 8,
miðvikudaginn 30. okt. kl. 21.
Upplestur, skuggamyndir, veit-
ingar. Allir velkomnir.
Stjómin.
/ venfélag Frfkirkjusafnaðarins
í Reykjavfk heldur basar mánu-
daginn 4 nóvember ‘ Iðnó uppi.
Félagskonur og aðrir velunnarar
Fríkirkjunnar gjörí svo vel og
munum til frú Bryndísar
Þórarinsd,‘ftur Melliaga 3, frú
Kristjöm Amadóttur Laugaveg
39. fr. Margrétar Þorsteinsdóttur
Laugaveg 50, frú Elfsabetar Helga
dóttur Efstasundi 68 og frú Elfnar
Þorkelsdóttur Frev’ugötu 46.
Spáin gildir fyrir fimmtudag-
inn 24. okt.
Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl.
Það er ýmislegt, sem gengur
seinna og reynist erfiðara við-
fangs en þú gerðir ráð fyrir,
að því er virðist, en engu aö
síður kemst talsvert í verk með
lagni og þolinmæði.
Nautiðj 21. april — 21. maí.
Að öllum líkindupa setur gagn-
stæða kyniö að veru’^gu leyti
svip sinn á daginn, og fremur
til ánægju en hitt. Gættu þess
að vera spar á loforðin samt.
Tvíburamir, 22. mal — 21. júni.
Þú kemur málum þínum bezt á-
leiðis með lagni og þolinmæði
— og með þvi að láta heldur
undan síga en að til einhverrar
misklíðar komi við þína nánustu.
Krabbinn, 22. júnf - 23. júlf.
Þetta veröur þér heldur erfiður
dagur — og hætta á að þú gerir
þér hann erfiðari með óbilgimi
og kröfuhörku í garð þeirra, sem
þú vinnur með eða umgengst
náið.
Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst.
Að ýmsu leyti virðist þetta
verða þér notadrjúgur dagur, en
gættu þess samf að beita fremur
lagni og þolinmæöi en áhlaup-
tnn. Farðu gætilega f umferð-
inni.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Skemmtilegur dagur að þvf er
virðist og notadrjúgur, en heldur
fátt, sm ber til tíðinda. Notaðu
kvöldið til að athuga hvar þú
stendur efnahagslega og gera
þínar áætlanir.
Vogin, 24. sept — 23. okt.
Góður dagur á margan hátt,
að þvf er séð verður, en samt
hætt við að einhver seinagangur
veröi á hlutunum, einkum fyr-
ir hádegið. Taktu ekki neinar
mikilvægar ákvarðanir.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Svo er að sjá, sem þú kvíðir
einhverju uppgjöri eða úrslitum,
en eins vfst að þú miklir þar
fyrir þér hlutina. Farðu þér
gætilega og athugaðu þinn gang.
Bogmaðurinn, 23. nóv — 21. des
Það er ekki ólíklegt að þú kenn-
ir nokkurrar þreytu, og sé hún
óeðlilega mikil, ættirðu að leita
læknis. Að minnsta kosti skaltu
unna þér góðrar hvíldar er kvöld
ar.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan.
Svo er að sjá, sem nokkur hættá
sé á, að þú stígir eitthvert vfxl
spor, sem kann að hafa óþægi-
legar afleiðingar, nema þú
gætir þvi betur að þvf sem
þú segir og gerir.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.
Einhverjar tafir geta valdið þér
nokkurri gremju, en að öðru
leyti getur þetta orðið þér
skemmtilegur dagur og nota-
drjúgur. Haltu þig heima i
KVÖld.
Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz.
Gættu þess með hægð að láta
ekki aðra bera þig ráðum, en
haltu þínu striki. Taktu ekki
neinar ákvarðanir nema að vel
yfirlögðu ráði.
Róðið
hitanum
sjólf
með ■ • ■
MeS BRAUKMANN hitastilli ó
hverjum ofni getiS per sjólf ákveð-
ið hitastig hvers nerbergis —
BRAUKMANN sjáifvirkan hitastilli
ii nægi jS setja oeint á ofninn
eða hvai sem et a vegg i 2ja m.
ijarlægð trá ofm
Sparifi nitakostnafi og jukið vet-
liðan /ðai
6RAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur á hitaveitusvæfii
SIGHVATUR ÉINARSSON&CO
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
fájlfut
Sparið
peningana
Gerið siált við bílinn.
Fagmaður aðstoðar
NYJA Btl.AÞ.lDNUSTAN
Simi 42530
Hreinp bfll. - 'allegur bfll
Þvottur bónun ryksugun
NÝJA BlLAÞJÓNUSTAN
sfmt 42530
Ratgeyrrm^'ónusta
R. ‘,eyma» i alla bfla
NÝJA BILAÞJÓNUSTAN
I sfmt 42530
j I
Varahlutii bflinn
Piatinur kerti. háspennu-
j kefli, Ijósasamlokur perur,
frostlöp’ breir>" ■■''ökvi.
oltnr r>r» ofl.
NÝoA BILAÞJÓNUSTAN
, Hafnarbraut 17.
simi 42530
■ 82120 B
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
rökurp ió ikkur-
3 Vfóto nælinsar
Mótnrstillintrar
'' Viðuerði' 4 rafkerfi
dTnamóum og
störturum
-s Rakaþétturo raf-
kerfið
'arahlutir á staðnuro