Vísir - 14.11.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1968, Blaðsíða 1
58. árg. — Fimmtudagur 14. nóvember 1968. — 258. tW. ISRONDIN FJÆR LAND- INU OG VESTAR • Flugvél Landhelgisgæzlunn- ar, TF-Sif fór f ískönnunarflug í gærdag. Virtist ísinn síður en svo vera nær landi en venju- lega á þessum árstíma. Talaði blaðið við Gunnar H. Ólafsson Fólk fíýr úr húsum ú Norðfírði — Brú sópast af á Oddsskarói — Gifurlegt tjón af vatnav'óxtum EKKERT LÁT varð á vatnavöxt- unum á Austurlandi í gær og er tjónið af völdum þeirra orðið ^eigvænlegt. Veeagerð ríkisins mun senda verkfræðing austur, strax og fært verður til þess að kanna vegaskemmdirnar, sem nema milljónum króna. í nótt var farið að skipta skúrum og hefur nú mjög dregið úr úrkom- unni. - í þessum flóðum sóp- aðist til dæmis brú á Oddsskarði á leiðinni til Neskaupstaðar gjör samlega burt, skriður féllu á veg inn nálægt kaupstaðnum og margar smáskriður féllu á kaup- staðinn sjálfan í gærkvöldi. Var fólk farið að flytja af neðstu hæð um húsa er standa undir hlíðinni þar sem skriðuhættan er mest. Símasambandslaust hefur verið við Neskaupstað í tvo sólar- hringa. Vegir þangað ófærir og flug þangað hefur legið niðri. Vegir eru ófærir frá Egilsstöðum og til Austfjarðakauptúnanna, nema Seyðisfjarðar. Margar ár hafa gert óskaplegan óskunda, brot ið skörð í vegi. Fjöldi ræsa hefur fallið niður og smábrýr stór- skemmzt. Þannig hljóp til dæmis gífurlegur vöxtur í Fossá í Beru- firði, Geithellnaá, Hamarsá, Norð- urá í Breiðdal. Verður Aburðurverksmiðj• un þjóðuýtt? Hugmyndir hafa komið fram | hefur boðið jæim, er eiga hluta- síðustu árin um þjóðnýtingu bréf í verksmiðjunni, að selja Áburðarverksmiðjunnar. Það þau á fimmföldu nafnverði. — mál bar á góma á Alþingi í gær, Færi svo, sagði I-gólfur Jóns- og upplýstist, að ríkisstjómin I son Iandbúnaðaráðherra, væri Fólkstapið á Norður- landi 11.500 á 20 árum Þar búa nú 17°Jo þjóðarinnar en áður bjuggu þar 25°/o ekkert því til fyrirstöðu að verk- smiðjan yrði þjóðnýtt, yrði tek- in ákvörðun um það. Flestir hinna stærri hluthafa hafa tjáð sig fúsa til að láta bréf sín, en ýmsir smærri hafa svarað tilboöinu neitandi, einkum þeir, sem eiga 1000 króna bréf. Selji hluthafar, yrðu bréfin greidd á fimm árum með hæstu fasteignavöxtum. Ríkisstjómin á nú meirihluta í Áburðarverksmiðjunni. „Norðurland hefur nú um langt skeið átt við vandræði í atvinnu- málum að etja. Á 20 árum hefur hlutdeild landfjórðungsins í mann- fjölda bjóðarinnar lækkað úr 25 af hundraði i 17 af hundraði og rólkstapið numið um 11.500 manns. Sá fólksflótti stafar í meginatrið- um af bví, að atvinnulíf Norður- — —ni iiiiiwmw —— lands hefur eigi skapað íbúunum þau lífskjör og starfsval, sem var suðvesruriands.“ Þannig mæltist Birni Friðfinns- syni, bæjarstjóra á Húsavík í ræðu, sem hann hélt um atvinnumál ný- lega á atvinnumálaráðstefnu jafn- aðarmanna. 10. síða Tvær konur rændur ú götum úti í gærkvökli O Tvær konur voru í gær- kvöldi rændar veskjum sín- um, þegar þær voru á gangi í miðbænum. í öðru tilvikinu skauzt ræninginn út úr húsa- sundi og hrifsaði veskið af fórnarlambi sínu, en hin kon- an var rænd, þegar hún stóð og var að skoða í búðar- glugga. „Ég var að skoða í glugga bókabúðarinnar á Kirkjutorgi, þegar maður kom upp að hlið- inni á mér og fór einnig að skoða í gluggann", sagði Helga Jónsdóttir, Týsgötu 4, við blaða mann VfSIS. „Ég átti mér auð- vitað einskis ills von, þegar hann vatt sér að mér og sleit af mér veskið. Hann sleit hank- ann.“ „Varð þér ekki illt við?“ „Manni verður náttúrlega illt við, þegar svona kemur fyr- ir.“ Það sást ekki nokkur maður nærri, sem gæti komið frú Helgu til hjálpar og mátti hún horfa á eftir töskuþjófnum, sem hljóp inn í portiö hjá BSR og hvarf henni þar sjónum. „Sem betur fer, voru engir peningar í því. Ég geng yfirleitt ekki með peninga á mér í vinn- unni“; sagði Helga. Réttri klukkustundu áður, kl. 20.30, hafði önnur kona orðið fyrir svipaðri reynslu. „Ég var að ganga eftir Garöa strætinu, þegar hann kom aftan að mér úr undirgangi", sagði Guðrún Magnúsdóttir, Ljós- vallagötu 24. „Það var ekki tii neins að hrópa á hjálp. Það var ekki nokkurn mann að sjá nærri. Fyrst datt mér í hug að elta manninn, en það hefði ekki þýtt neitt. Hann var horfinn á auga- bragði niður í Grjótaþorpið." Guðrún var með rúmlega 1000 krónur í veski sínu, lykla og smámuni aðra, sem fólk sakn ar svo sárlega, þegar týnast. Nokkru síðar um kvöldið handtók lögreglan tvo grunsam- lega náunga niður við Reykja- víkurhöfn og fundu í fórum þeirra veski frú Helgu. Viður- kenndu þeir líka ránið, enda þekkti hún annan þeirra aftur. I-iins vegar var hvorugur mann- anna Ifkur þeim, sem rændi frú Guðrúnu Undirlendi Reyðarfjarðar var gærkvöldi eins og hafsjór yfir að líta. Lagarfljót breiddi úr sér og varð gífurlegur vatnagangur Fljótsdalnum. — Var hætta talin á því í gærkvöldi að fljótið næði inn í Egilsstaðakauptún og þurfti ekki mikinn vöxt í ána til þess að svo yrði. Eyvindardalsá flæddi upp á flug brautarendann hjá Egilsstöðum, en ekkert tión varð á vellinum, enda var nýbúið að hækka hann um nokkra sentimetra í haust og hef- ur sennilega munað því, að ekki varð meira tjón. — Búizt er við að fjárskaðar hafði orðið einhverjir í Fljótsdalnum í flóöunum og í gær var unnið að því að bjarga fé bæði 1 Vallanesi og Valþjófsstaöanesi. skipherra á Sif sem skýrði nokk uð frá fluginu. — Jú, það er rétt við fljúgum aðeins lengra núna i ískönnunar fluginu. Við þurfum að fylgjast með því hvort ísinn sé á hreyf- ingu austur að landinu. Að und anfömu hefur verið 'svo sterk austanátt, að ísinn hefur hrann azt við Grænland. Annars var l leiðindaveður og við sáum ekki í vel niður. Þó virtist ísbrúninj ekki vera mjög samfrosta held- ur laus, á hreyfingu og vakir i| henni og verður fljót að komastí suður og vestur á viö í norð-1 vestan átt. Nú hefur verið 8| daga hvassviðri að austan og þá j er hann fljótur í förum, ísinnj Annars er ástandið miklu betraS en undanfarið og ísröndin er? mikla vestar og miklu fjær landif; en ísinn er fljótur að breytast. Gunnar hefur nú verið nærl samfellt tvö ár í ískönnunar-8 flugi. — Ég er búinn með þettaj ísár og fylgdist vel með því,| segir hann. Það var flogið mjögS þétt op komst upp í það að flogi iö var daglega í vetur sem leið, í þegar ísinn var á siglingaslóð-l um og leiðbeina þurfti skipum. j Núna verður ekki flogið nema| 10 píðf Pólit'iska nefndin samþykkti áskorun um stuðning við Island Nægar birgðir d hafíssvæðunum Nægar birgðir af olíu og kjarn- fóðri geta verið á hafíssvæðunum í vetur, og á það að tryggja, að ekki komi til stórvandræða, þótt ís leggist að, Birgðirnar munu verða til þriggja mánaða, sem hafísnefnd telur, að eigi að nægja. Alís staðar á Norðurlandshöfn- um eru skilyrði til að taka á móti oliubirgðum, og þrír innflytjendur fóðurbætis hafa boðizt til að koma upp birgðastöðvum þar fyrir ára- mót. Tillaga um stuðning við ísland kom fram á þingmannafundi At- lantshafsbandalagsins, sem hald- inn er í Briissel. Fulltrúar frá Vestur-Þýzkalandi, Bretlandi og Kanada lögðu fram tillögu um að skora á aðildarríki bandalagsins að styrkja íslendinga til að vinna bug á hinum miklu efnahagsörðugleik- um. TiIIagan var samþykkt í stjómmálanefndinni og fer í dag fyrir aðalfundinn. Formaður þingmannasambands- ins, Matthías Á. Mathiesen kom heim frá Belgíu í nótt. Tillaga NATO-þingmannanna kom fram, eftir að þeim höfðu borizt fréttir um gengislækkun ís- lenzku krónunnar og örðugleikana hér. Á sama tíma berast fréttir um ugg brezkra togaraeigenda vegna hinnar auknu samkeppni, sem ís- lenzki fiskurinn veitir þeim eftir 35% gengislækkunina. Það var hel<^ur hráslagalegt að ganga um götur borgarinnar í morgun. Ungu stúlkurnar hröðuðu sér leiðar sinnar undir regn- hlífunuin og litu hvorki til hægri né vinstri. (Ljósm. Vísis, B. G.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.