Vísir - 14.11.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 14.11.1968, Blaðsíða 16
VISIR Fimmtudagur 14. nðv. 1968. Hollenzkur fiski- mólastjóri heldur fyrirlestur hér Fiskimálastjóri Hollands, dr. D. J. van Dijk, dvelst hér á landi þessa viku í boði viðskiptadeildar Háskóla Islands og Fiskifélags ís- lands. Hann mun flytja tvo fyrir- lestra í I. kennslustofu háskólans, þann fyrri í dag, fimmtudag 14. nóv., kl. 5,30, og hinn síðari á morgun, föstudag, á sama tíma. Mexíkaninn Abel Rodriguez Loretto. Fi r • Fionr ú sjúkrahús eftir alvarlegan árekstur þak' aurslettum, eða blindazt með einhverjum hætti. Áverkar fólksins voru nokk- uð alvarlegir. Sumt hafði hlotið Astæba til oð hvetja menn til mun meiri aðgæzlu v/ð hin erfiðu akstursskUyrði □ Ferat slasaðist og var flutt á sjúkrahús, er bifreið var ekið á brúar- stólpa á Hafnarfjarðar- veginum í gærkvöldi. — Áreksturinn varð all- harður, þótt bifreiðinni hefði ekki verið ekið á mikilli ferð, en ókunnugt er um, hvernig óhappið vildi til. Bifreiðin var á leið suður í Hafnarfjörð og voru í henni 3 konur og einn karlmaður. Við Hraunholtslæk skall hún á brú- arhandriðiö. Sjónarvottur, öku- maður, sem kom að sunnan, sá, þegar bifreiðin rakst á handrið- ið, en gat ekkj gert sér neina grein fyrir því, hvað komið hefði fyrir ökumanninn. Klukkan var orðin hálf sjö og fariö að skyggja mikið, en að auki dró úr skyggninu vegna rigningar, sem annað veifið gekk yfir i gær. Þykir helzt lík- legt, að ökumaðurinn hafi, ann- að hvort ekki séð handriðið vegna þess að endurskinsmerk- in á stólpunum eru venjulega áverka á höfði, annað marizt á brjósti og skorizt í andliti. Það var allt lagt inn á Borgarspítal- ann. Umferöarslys hafa verið með tíöara móti undanfarið og hafa flest átt það sameiginlegt, ao slæmt skyggni hefur verið meg- inorsök þeirra. „Ég sá hann ekki“, er oröið vanaviökvæði ökumanna, sem ienda i óhöpp- um. Verður að hvetja menn til þess að sýna aukna varúð þessa dagana, því aö nú stendur yfir sá tími, sem flest slys verða á árinu. Bíllinn var mjög illa farinn eftir áreksturinn, eins og sjá má — segir mexikanskur orgelleikari, sem réðst til starfa hjá Arnesingum — Ég ákvað mig á tveim mín- útum að koma og var kominn eftir viku, sagði organistinn f Selfosskirkju og kennari við fónlistarskólann í Árnessýslu, Abel Rodriguez Loretto, í við- tali við Vísi í gær. í>á var Loretto staddur í Róm, en þar hefur hann dvalið 1 4 ár við nám í orgelleik hjá hinum heimsfræga snillingi Germani við Conservatori di S. Cecilia í Róma- borg og við Academia Chigiana, Siena í Toscana og lagði fyrst og fremst áhérzlu á að leika verk eftir Bach og Max Reger. Meöfram námi var hann jafnframt tvö ár sem organisti við Santa Maria del Popolo kirkjuna í Róm. E>að var Haukur Guölaugsson organist; á Akranesi,: sem einnig hefur stundað nám hjá Germani, sem hringdi í Loretto og fékk þess- ar góðu undirtektir. Nú er Mexi- kaninn Loretto Syrjaður á kennsl- unni hér og hefur í huga aö vera hér a.m.k. eitt til tvö ár. t>að fyrsta sem hann fékk viö komuna til iandsins fyrir háifum mánuði var úlpa og hann kann vel við hana, land og þjóð, því sem hann hefur kynnzt. Þetta er nýr heimur fyrir hann, sem fæddur er m~> 10. slða. leikhúsi vaxandi B Á fyrstu tveimur mánuðum þessa leikárs voru gestir í Þjóðleikhúsinu 1721 fleiri en á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum, sem blaðinu hafa I borizt frá blaðafulltrúa stofnun- arinnar. Tvær sýningar eru nú eftir á ieikritinu „Vér morðingjar" og sýn- ingum á „íslandsklukkunni" mun Ijúka fyrir jól, en sýningar á henni eru nú orðnar 41 og fyrrnefndi leik- urinn hefur verið sýndur 55 sinnum. Blaðafulltrúinn tjáöi Vísi, að á sýn ingunni á „íslandsklukkunni“ i kvöld mundu verða um 500 áhorf- endur. Minningarsjóður stofnaður um Ármann Sveinsson Vinir Ármanns Sveinssonar hafa ákveöið að stofna sjóð til minn- ingar um hann. Til sjóðsins er stofnað með leyfi Helgu Kjaran, ekkju Ármanns Sveinssonar. Hlut- verk sjóðsins er að styrkja unga 10. síöa Blaðamennska hættu- íegasta starfið Tilraunaflug hefur lengi verið starfsgrein, sem >er hættulegri en taiin hættulegasta atvinnugreinin. blaðamennska. En í gær lögðu Öllum hefur því þótt maklegt, að tveir tölfræðingar Metropolitan tilraunaflugmenn væri manna tryggingarfélagsins niðurstööur hæst launaðir. í skýrslu frá | könnunar um tíöni dauðsfalla i UNESCO, menningarstofnun Sam- einuðu þjóðanna, sem kom út fyrir tveimur árum var skýrt frá því að tilraunaflug væri hættulegasta starf í heimi. UNESCO komst að þeirri niðurstöðu að blaðamennska væri hinum ýmsu stéttum fyrir ame- ríska heilbrigðiseftirlitið, í þessum niðurstöðum kemur fram, að tíðni dauðsfalla í ^blaðamennskustétt er miklu hærri en í nokkurri annarri stétt. Tíðni dauðsfalla í blaða- UNESCO segir að blaðamemi þjáist af taugaveiklun, vannæringu og stöðugum áhyg.,jum og að þeir deyi oft ungir. Bandarlsk könnun segir, aö tíðni dauðsfalla sé 50% hærri í blaöamennsku en öðrum starfsgreinum. næst hættulegasta starfið. Blaöa-! mannastétt er 50% hærri en I flest menn lifðu óöruggu og furðulegu j um öðrum stéttum. Þá kom fram, lífi. Þeir þjáðust af taugaveiklun, að blaðamenn eru eina atvinnustétt vannæringu og stöðugum áhyggj- in, sem hefur lægri meðalaldur en um og þeir dæju oft ungir. ' hinn almenni Bandaríkjamaður, en Blaðamenn hugguðu sig þar til , tíðni dauðsfalla blaðamanna er i gær vió hugsunina um að til væri, 30% hærri en íbúanna í heild. „Ég ákvað mig á 2 mínútum44 Aðsóknin að Þjóð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.