Vísir - 14.11.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 14.11.1968, Blaðsíða 15
V í SIR . Fimmtudagur 14. nóvember 1968. ÞJÓIÍUSTA TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigendum fullkomna viðgeröa og viöhaldsþjón- ustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæöi. Látið fagmenn vinna verkið. — Simi 41055. RÚ SKINNSHREIN SUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með- höndlun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, sími 31380, útibú Barmahlíð 6, sími 23337. JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfuru til leigu litlar og stór- ar jarðýtur, traktorsgröfur bílkrana og flutningatæki til allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15 simar 32480 og 31080. GULL OG SILFURLITUM SKÓ Nú er rétti tíminn að láta sóla skó með riffluðu snjó- sólaefni. —Skóvinnustofan Njálsgötu 25 sími 13814. INNRÉTTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki o.fl. Góðir greiðsluskilmálar. — Sími 81777. INN ANHÚ S SMÍÐI th£skidijih KyiSTJR Vanti yður vandað- ar innréttingar í hí- býli yðar þá leitið fyrst tilboða í Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvoei 42. Sími Er hitareikningurinn of hár? Einangra miðstöðvarkatla með glerulll og málmkápu vönd- uö vinna, gerum fast verðtilboð fagmenn vinna verkið sími 24566 og 82649. _________ ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 ' LEIGIR YÐUR múrhamra með borum c fleygum múrhamra meö múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % >/2 %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuduvélar. útbúnað til píanóflutn. o.fl Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi — ísskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. KLÆÐI OG GERIVIÐ BÓLSTRUÐ HUSGÖGN Orval áklæða. Gef upp verð ef óskaö er. — Bólstrunin Álfaskeiöi 96, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647 og um helgar. HÚSAVIÐGERÐIR HF. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimiUstæki, raflagnir og rafmotoravindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst. H.B. Ólasonar, Hringbraut 99, sími 30470 heimasími 18667. Verzlunin Silkiborg auglýsir Höfum fyrirliggjandi mjög fallegt og ódý t terylene i telpu og dömu.ijóla, ullar og dralonefni í buxur og buxnadragt ir, drengja og telpnapeysur, loðfóðraðir hanzkar dömu og herra alls konar blúndudúkar nýkomnir, nærfatnaður og sokkar á alla fjölskylduna. Daglega eitthvað nýtt, Verzlun- in Silkiborg, Dalbraut 1 við Kleppsveg. Simi 34151. GULL-SKÓLITUN — SILFUR Lita plast- og leðuiskó Einnig selskapsveski. — Skóverzl- un og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar. Miðbæ við Háaleitisbraut. IO BIFREIDAVIDGERDIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryöbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasimi 82407. BIFREIÐAEIGENDUR 'Mspr ium og blettum bíla Bílf sprautun Skaftahlíð 42. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar. ryðbætingar, rúðuísetningar o.fl. Timavinna eða fast verðtilboð Opið á kvöldin og um helgar. Reynið viðskiptin — Péttingaverkstæði Kópavogs Borga-noltsbraut 39, sími 41755. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara ot dínamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og geröir rafmótora. Skúlatún 4 Sími 23621,_ BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bílum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5). KAUP — SALA SENDUM UM ALLAN HEIM _ að senda jólaglaöninginn tímanlega, því flug fragt kostar oft meira er> innihald pakkans. Allar sendingar fullt-yggðar. Sendum um allan heim. — Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótel oftleiðir og Hótel Saga. Önnumst allar viögerðir á húsum úti sem inni. Einnig mósaik og flísalagnir. Helgavinna og kvöldvinna á sama gjaldi. Sími T3549 — 21604. Einnig tekið á móti hrein- gemingarbeiðnum i sömu símum. KLÆÐNTNGAR OG VIÐGERÐIR ’ á alls konai bólstruöum húsgögnum. Fljót og góö þjónusta, Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 símar 13492 og 15581. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgeröir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík viö Sætún. — Sími 23912 (Var áður á Laufsávegi 19 og Guörúnargötu 4.) S JÓNV ARPSLOFTNET Tek að mér uppsetnmgu og viðgerðii á sjónvarpsloftnet- Uppl. j si. 51139 Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir. Tek að mér alls Konar breytingar og standsetningar á fbúðum. Einnig múrviðgerðir utan og innanhúss og þak- viðgerðir af ýmsu tagi. Uppl. kl. 12—1 og eftir kl. 7 f síma 42449. FATABREYTINGAR Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum Ensk fata- efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri. Laugavegi 10, sími 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum Nýlagnir. vTOgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. -- Hitaveitutengingar — Sími 17041. Hilmar J.H. Lúthersson pipulagningameistari. JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á Meyra úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk- um listiðnaöi úr gulli, silfri, tré og hraunkera mik. Ullar- og skinnvcrur dömupelsar, skór, hanzkar, töskur og húfur. Einnig mikið úr- val af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði. Allar sendingar fulltryggðar. Rammagerðin, Hafnarstræti 5 op 17. ORBIT - DELUXE fullkomnasti hvíldar og sjónvarps stóll 3 sæta sófasett. Hagstæðust kaup i einsmanns-bekkjum. — Bólstrun Karls Adolfssonar, Skólavörðustig 15 (uppi). Sími 10594. V OLKS W AGENEIGENDUR Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. L^igir hitablásara. GLUGGAHREINSUN. — Þéttum einnij; opnanlega glugga og hurðir — Gluggar os gler. Rauðalæk 2, — Sfmi 30612. EINANGRUNARGLER Húseigendur. byggingarmeistarr!r Utvegurr tvöfalt ein- angrunarglei mec mjög stuttum fyrirvara Sjáum um ísetningu og alls konar breytingar á gluggum Gerum við sprungur f steyptum veggjum með paulreyndu gúmmíefni Símj 52620. LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. Vanir menn Jakob Jakobsson Sími 17604. FLÍSAR OG MOSAIK Nú er -étti tíminn til að endurnýja baðherbergið. — Tek að mér stærri og minni verk. Vönduð vinna, nánari uppl. í síma 52721 og 40318 Reynir Hjörleifsson. B YGGIN G AMEIST ARAR — TEIKNI- STOFUR Plasthúðum allar gerðir vinnuteikninga og korta. Einnig auglýsingaspjöld o.m.fl. opiö fr" kl. 1—3 e.h.\— Plast- • húðun sf. Laugaveg. 18 3 hæö simi 21877. ER STÍFLAÐ Fiarlægjum stíflur úr baðkerum, WC, niðurföllum vöskum með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningai á orunnijm, skiptum um biluð rör. — Sfmi 13647 og 81999. ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR Viðgerðir, breytingai. Vönduð vinna — vanir menn — Kæling s.f. Ármúla 12 Símar 21686 og 33838 TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viöhaldsþjón- ustu, ásamt breytingum á nýju og elJra húsnæöi. Sími 41055. ■■ V ... ~T~~ HÚS A VIÐGERÐIR Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler. Leggjum flísar og mosaik. Uppl. i síma 21498 og 12862. MASSEY — FERGUSON ATVINNA GÍTARLEIKARI Góður gítarleikari óskast i þjóðlagaband. — Uppl. í síma j 35114. Höfum fynrliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —" Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —; Reynið viðskiptin. — Bílasprcutun Garðars Sigmunds- sonar, Skipholti 23. Símar 19099 og 20988. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið fjölbreytt ú|-val af jólavörum, einnig hina vinsælu kamfóru viðarkassa í þrem stærðum. — Lótus- blómið, Skólavörðustíg 2 Sími 14270. MILLIVEGGJAPLÖTUR Muniö gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu-. veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. I __________ NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR Vfú 20 tegundir. Sporöskjulagaðii og hringlaga ramm- ar frá Hollandi, margar stærðir. — Italskir skrautrammar á fæti. — Rammageröin. Hafnarstræti 17. DR ÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu, fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-. ið og veljið sjálf. — Uppl. i sima 41664 — 40361. saaassar ■■■ rn tt; ir-rnn r. -—r —•.-.-irr-TT.ii-smrss— BÆKUR — FRÍMERKI Orva) óóka frá fyrri árum á gömlu eða iækkuðu verði. POCKET-BÆKUR. FRÍMF.RKl. íslenzk, erlend. Verðiö h”ergi lægra. KÓRÓNUMYNT. Seljum, Kaupum. Skiptum. BÆKUR og FRlMERKI, Traðarkotssundi, gegnt Þjóðleikhúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.