Vísir - 14.11.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 14.11.1968, Blaðsíða 3
VlSIR . Fimmtudagur 14. nóvember 1968, 3 " ’iigftrHWfimi' ■ f? « rí ■:/" : "■ W : " •■• 'ý,\ BORG | oftmyndir af Árbæjarhverfi. Þessar myndir lét Vísir taka úr lofti yfir hinu nýja Árbæjarhverfi, þar sem „borg er í smíðum.“ Fremst á stærri myndinni eru raðhúsin, þ4 koma fjölbýlishúsin og til hægri eru einbýlishúsin. Gamli vegur inn sést hægra megin á mynd- inni, og vinstra megin við nýja veginn er fyrst kvndistöð fyrir hverfið og síðan ofnasmiðja, O. Johnson ° Kaaber og loks Sameinaða bílasmiðjan. Á minni myndinni sést yfir Elliöaárnar. Móðurborgin í bak- sýn. Árbæjarhverfið mun' verða eins konar borg innan borgar- takmarka Reykjavíkur. I SMÍÐUM Um fjölbýlishúsin í Árbæjar- hverfinu segir í Aðalskipulagi Reykjavíkur: „Þaöan er mikið útsýni til allra átta. Garðar verða sunnan við húsin og í skjóli þeirra, en bifreiðastæði norðan við húsin. Þar er og að- komuvegur fyrir þá, sem koma akandi. Inngangur frá bifreiöa stæöunum i húsin verður um bakdyr, en aðalinngangur í þau verður úr görðunum. Þaðan liggja svo gangstígir að leik- völlum, barnaheimilum og mið- hverfi, sem gert er ráð fyrir að veröi á íbúðarsvæðinu miðju.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.